Fréttablaðið - 10.04.2021, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 10.04.2021, Blaðsíða 34
SLÖKKVILIÐ HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS Umsóknarfrestur Umsóknarfrestur um starfið er til og með 19. apríl 2021. Umsóknir óskast fylltar út á www.vinnvinn.is. Við hvetjum áhugasama til að sækja um, óháð kyni og uppruna. Umsókn skal fylg ja ferilskrá og ítarlegt kynningar bréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu um sóknar og rök­ stuðningur um færni viðkomandi til að gegna starfinu. Umsjón með starfinu hafa Auður Bjarnadóttir (audur@ vinnvinn.is) og Hilmar G. Hjaltason (hilmar@vinnvinn.is) hjá Vinnvinn. Helstu verkefni og ábyrgðarsvið • Ábyrgð á mótun stefnu í mann auðs málum og framkvæmd. • Ráðgjöf og stuðningur við starfsfólk á sviði mannauðsmála. • Umsjón með umbótaverkefnum, fræðslu málum og starfsþróun. • Þróun starfsumhverfis. • Þátttaka í áætlunargerð og rekstri sem snýr að mannauðsmálum. • Túlkun kjarasamninga og samskipti við stéttarfélög. MANNAUÐSSTJÓRI Hæfniskröfur • Háskólapróf með meistaragráðu sem nýtist í starfi. • Þekking og marktæk reynsla á sviði mannauðsmála. • Reynsla af umbótaverkefnum, teymisvinnu og breytingastjórnun er kostur. • Framúrskarandi hæfni í samskiptum, jákvætt viðmót og sveigjanleiki. • Frumkvæði, metnaður og sjálfstæði í starfi. • Hæfni og geta til að vinna undir álagi. • Gott vald á íslensku og ensku í rituðu og mæltu máli Starfið er bæði umfangsmikið og krefjandi og hentar einstaklingi sem býr yfir færni til að vinna undir álagi. Mannauðsstjóri er hluti af framkvæmdastjórn slökkviliðsins og vinnur náið með slökkviliðsstjóra. Hjá slökkviliðinu starfar öflugur hópur fólks að fjöl breyttum verkefnum á sviði brunavarna og sjúkra flutninga, ásamt ýmsum öðrum verkefnum á sviði björgunar. Jafn framt sinnir slökkviliðið forvörnum og eld varna eftirliti, sem og almannavörnum. MARKAÐS- OG SAMSKIPTASTJÓRI Vodafone, Stöð 2 og tengdir miðlar leita að öflugum og drífandi markaðs- og samskiptastjóra með framúrskarandi samskiptahæfni til að leiða markaðs- og kynningarstarf félagsins og bera ábyrgð á nokkrum af þekktustu vörumerkjum landsins. Viðkomandi yrði starfsmaður Sýnar sem á og rekur vörumerkin Vodafone, Stöð 2, Stöð 2 sport, Vísir, Bylgjan, X977, FM957 og Endor. Hjá félaginu starfa u.þ.b. 500 starfsmenn á sviði fjarskipta og fjölmiðla. Umsóknarfrestur er til 18. apríl nk. Við hvetjum fólk af öllum kynjum til að sækja um. Nánari upplýsingar um starfið veitir Drífa Stefánsdóttir mannauðsráðgjafi (drifahs@vodafone.is). Aðeins er tekið við umsóknum í gegnum ráðningarvefinn okkar: radningar.syn.is Helstu viðfangsefni og ábyrgð: • Ábyrgð á markaðs- og kynningarmálum félagsins • Ábyrgð á vörumerkjum í rekstri og eigu félagsins • Þróun og mótun á markaðsstefnu í samræmi við stefnu félagsins • Umsjón með markaðsherferðum og markaðsrannsóknum • Samskipti við fjölmiðla, hagaðila og viðskiptavini • Daglegur rekstur og stjórnun markaðsdeildar Hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi er skilyrði • Haldbær og marktæk reynsla af markaðsmálum er skilyrði • Mikil leiðtogahæfni og marktæk stjórnunarreynsla • Geta til að vinna undir álagi og í fjölbreyttum verkefnum á sama tíma • Frumkvæði, drifkraftur og skapandi hugsun • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.