Fréttablaðið - 10.04.2021, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 10.04.2021, Blaðsíða 62
KROSSGÁTA ÞRAUTIR Bridge Ísak Örn Sigurðsson Um páskahátíðina var haldið fjölmennt mót á netforritinu RealBridge. Fyrst var haldin tví- menningskeppni með góðri þátt- töku. 34 pör öttu þar kappi og félagarnir Stefán Stefánsson og Guðjón Sigurjónsson voru í for- ystu allt mótið og hömpuðu fá- dæma öruggum sigri með 63,64% skori. Yfirburðir þeirra voru miklir, því annað sætið var með 57,24% skor. Stefán og Guðjón spila „grimma“ tvímenningstaktík. Meðal vopna þeirra er svokallað „Víðáttugrand“. Það er opnun á einu grandi með 10-13 punkta og hvaða skiptingu sem er. Sú opnun passaði ágætlega fyrir þetta spil úr mótinu, sem kom fyrir í sjöttu umferð. Vestur var gjafari, enginn á hættu og Guðjón og Stefán sátu NS. Eftir pass vesturs opnaði Guðjón í norður á einu grandi. Stefán, sem sat í suður, sýndi láglitina með tveimur spöðum. Sú sögn kom vel við Guðjón. Stefán sýndi síðar geimstyrk sinn í sögnum og leið þeirra lá auðveldlega í hálfslemmu í tígli. Aðeins fjögur pör náðu þeirri slemmu á þeim sautján borðum þar sem spilið var spilað. Skorið 29-3 fékkst fyrir að segja hálfslemmuna. Hin pörin í NS spiluðu öll fimm tígla, utan parsins Birkis Jóns Jónssonar og Kristjáns Blöndal, sem sat AV og fékk hreinan topp fyrir að spila fjögur hjörtu dobluð, tvo niður (300). LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. Skák Gunnar Björnsson Norður K764 G G954 ÁK107 Suður ÁG 63 ÁKD107 DG42 Austur D103 Á10842 862 83 Vestur 9852 KD975 4 985 FÁDÆMA YFIRBURÐIR Svartur á leik Nurgyul Salimova (2.397) átti leik gegn Volodara Murzin (2478) á afar sterku unglinganetmóti á Chess24 sem nú er í gangi. 21...Dd2! 22. Hae1 (22. Dxd8+ Hxd8 23. Bxc5 veitir meiri vörn). 22...Hd3! 23. Dxg7 Bxe3+ 24. Kh1 Hdd8 og svartur vann skömmu síðar. Öldungar hjá Korpúlfum tefldu á fimmtudaginn. Sæbjörn Guðfinnsson Larsen hafði sigur. www.skak.is: Nýjustu skákfréttir. 3 7 9 6 1 2 5 8 4 8 1 4 3 7 5 6 9 2 2 5 6 8 9 4 1 3 7 6 9 3 4 2 8 7 1 5 4 8 1 7 5 3 2 6 9 5 2 7 9 6 1 3 4 8 9 6 8 5 3 7 4 2 1 7 3 2 1 4 9 8 5 6 1 4 5 2 8 6 9 7 3 4 1 9 2 8 5 3 6 7 8 6 3 9 1 7 5 2 4 2 5 7 3 4 6 9 8 1 9 7 8 6 5 3 4 1 2 1 2 6 7 9 4 8 5 3 3 4 5 8 2 1 6 7 9 5 8 4 1 7 9 2 3 6 6 9 1 5 3 2 7 4 8 7 3 2 4 6 8 1 9 5 4 6 2 9 5 7 3 1 8 7 8 3 6 1 2 5 9 4 5 9 1 8 4 3 7 2 6 9 1 4 7 2 5 6 8 3 6 3 7 1 8 4 9 5 2 8 2 5 3 6 9 1 4 7 1 4 9 2 7 6 8 3 5 2 7 8 5 3 1 4 6 9 3 5 6 4 9 8 2 7 1 2 9 8 3 5 6 4 1 7 3 1 6 4 9 7 2 5 8 5 4 7 8 1 2 3 9 6 6 2 9 5 3 8 7 4 1 4 7 3 9 6 1 5 8 2 1 8 5 2 7 4 9 6 3 9 3 1 6 2 5 8 7 4 7 5 4 1 8 3 6 2 9 8 6 2 7 4 9 1 3 5 3 1 5 9 2 6 8 4 7 2 9 4 3 8 7 5 6 1 6 7 8 4 1 5 9 2 3 4 5 6 7 3 9 1 8 2 7 8 9 1 4 2 3 5 6 1 2 3 5 6 8 7 9 4 8 3 1 6 9 4 2 7 5 9 6 7 2 5 3 4 1 8 5 4 2 8 7 1 6 3 9 3 9 5 8 1 6 7 2 4 4 7 6 9 2 3 8 5 1 8 1 2 4 5 7 3 6 9 1 5 8 2 3 9 4 7 6 9 4 3 6 7 5 1 8 2 2 6 7 1 4 8 5 9 3 7 8 4 3 9 2 6 1 5 5 2 1 7 6 4 9 3 8 6 3 9 5 8 1 2 4 7 VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í lituðu reitunum er raðað rétt saman birtist menningarstofnun á Austurlandi (14). Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 15. apríl næstkom- andi á krossgata@fretta bladid.is merkt „10. apríl“. Vikulega er dregið úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Hunda- gerðinu eftir Sofi Oksanen frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Lovísa Ingi- björg Jarlsdóttir, Vestmanna- eyjum. Lausnarorð síðustu viku var K V I K U I N N S K O T Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 487 L A U S N ME R K I S Á R A Á Ó M E E E A N L K Æ F I S V E F N I N N T Í M A N L E G U A I I D D A A B I R Ó L E G A N I U S Y K U R S T I G L R V O L A R I K V O I E I N V A L A A F Á L E I T I N R I Ð L I N S U M L I N Á Ð A R V A L D G N A F N E I T A Ð I R A Ó S T A N D I E U U K O M I Ð Ö A Ð Ó S K O R N A R A B A F L Ö G Ð U T F G G O R M D Ý R U G N D A G S Ó L A R B I H Ó L M I N N R A Æ E Y R U G L A E S A E L D F O R N I O U F Á G Æ T I R A E A N Æ T U R B I L V N S U N N A N Á T T A R O Ó M I N N I S G L T T A Ð Á T N B T A M I N N A I U I T Ó N H Æ Ð R Ð G A R Ð M Y N T A I R K V I K U I N N S K O T LÁRÉTT 1 Illa farinn um miðjan a ldu r e f t i r k l i k k að heimskófið (11) 11 Blásýra freistar skellin- aðra (10) 12 Annállinn mun bæta þ e k k i n g u ok k a r á reglum (9) 13 Æðir um og lamar alla rannsóknarpósta (12) 14 Koma þessa gleðigjafa fyllir mig unaði og ofsa (9) 15 Hrjáðir af gruf li og bitn- ir að sverði (10) 16 Filippus heitinn elskaði hangs með Betu sinni (9) 17 Birtist ber ef spræna fer á hveljuna (12) 19 Stólpa skel i n skel f i r blankan mann (9) 23 Tek töf lu frá köppunum Kiljan og Kjarval (13) 29 Hér er þó skörp kona á ferð og ákveðin (8) 30 Sögur af ræfilslegu fé og rúnu (7) 31 Ruglum saman spónamat (7) 32 Ýti frá mér skemmdum vegna tæringar (8) 34 Nei, þessi helgi fór ekki í að skoða söfn heldur draga í dilka (9) 36 Um höfðingja sem halda mót / helst er best að þegja (8) 37 Var hann þá dreginn á tálar, kjáninn sá (7) 38 Skulu þá naglar allir úr dregnir en skrautleg spor látin óhreyfð (8) 40 Þarf að vakna af þessum transi einhvern veginn og það í einum grænum (6) 41 Eru hin óðu með gagnrýni á þennan úrskurð? (6) 42 Ann fölum og ringluðum Jónum Jóns (8) 43 Hvað, eru þær roknar af stað án fugls? (8) 44 Notum útlenskt sjónvarp í vafasöm úrræði (6) LÓÐRÉTT 1 Alltaf súr en samt svo hríf- andi þótt önugur virðist (14) 2 Úr mun falla hægt og mjúk- lega, tár fyrir tár (9) 3 Þetta er áfall fyrir glaðar konur og munaðargjarn- ar (9) 4 Hún var bara táningur þegar hún eignaðist krílið (9) 5 Fyrir utan bón vinn ég ekk- ert í vanskapaðri nögl (10) 6 Gott horn á hættutímum, eins og þetta blys (10) 7 Fer úr landi þegar glæp- unum fjölgar og graftar- kýlunum (10) 8 Hvar heyra þessir snápar af þessu öllu saman? (10) 9 Þessi gimbill er sköllóttur þótt órúinn sé (8) 10 Er hann náði kjöri keyrði hann heim og kenndi sér einskis meins (8) 18 Kærusturollur? Heit- meyjaær? Hvað meinar Laxness með því? (13) 20 Þetta snýst um rólega krimma sem gera fátt af sér og smátt (12) 21 Tel umsögn um eldstæði tæmda en fornyrt mark- leysuhjalið heldur þó áfram (12) 22 Tjöld fyrir pallinn og pres- tastallinn (12) 24 Svart ryk ássins freistar dónans (11) 25 Sagnir af dúðuðu fólki og strípuðu (8) 26 Órétt óttast sérvitringa (8) 27 Hef enga þörf fyrir annað fólk án þau lrey ndra tækja (7) 28 Þetta er nú bara mitt álit á þessum sísvöngu náungum (9) 33 G i n yð a r þ a r f n a s t óbrenglaðra umsagna (7) 35 Þau hafa kynnt Capone og annað þekkt glæpa- hyski (6) 39 Held ég einblíni á burðar- ás í þetta sinn (4) 1 0 . A P R Í L 2 0 2 1 L A U G A R D A G U R34 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.