Fréttablaðið - 10.04.2021, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 10.04.2021, Blaðsíða 39
Við leitum eftir kraftmiklum forstöðumanni til að leiða nýja deild nýsköpunar og öflugan hóp starfsfólks á sviði Viðskiptaþróunar og nýsköpunar. Sviðið vinnur að því gera fjölbreytt, spennandi, ný og græn orkutækifæri að veruleika, í tengslum við nýtingu endurnýjanlegrar raforku og orku- og efnisstrauma frá rekstri aflstöðva Landsvirkjunar. Að okkar mati felst lausnin á loftslagsvandanum aðallega í: – Aukinni endurnýjanlegri orkuvinnslu – Lækkun kolefnisspors framleiðslu vöru og þjónustu, með nýsköpun og bætta nýtingu að leiðarljósi – Föngun og förgun eða nýtingu þeirrar kolefnislosunar sem eftir stendur Þannig sköpum við verðmæti til framtíðar, betra samfélag og heilbrigt umhverfi. Við leitum eftir starfsmanni í viðskiptaþjónustu, sem er ný eining á sviði Sölu og þjónustu. Sviðið vinnur að því að hámarka afraksturinn af náttúruauðlindunum sem fyrirtækinu er trúað fyrir og veita viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu. Viðskiptaþjónusta gegnir mikilvægu hlutverki í að umbylta þjónustunni með nýjustu tækni og stafrænum lausnum. Verkefni – Vinna að stafrænum lausnum í raforkusölu og rekstri raforkusamninga – Þjónusta viðskiptavini við raforkukaup – Auka sjálfvirkni í móttöku á raforkupöntunum – Vinna við uppgjör raforkuviðskipta – Miðla upplýsingum um raforkuviðskipti Hæfni og þekking – Háskólamenntun sem nýtist í starfi – Reynsla af stafrænum lausnum kostur – Leikni í að skipuleggja og einfalda vinnu – Jákvætt hugarfar – Samskiptafærni og þjónustulund – Áhugi á að vinna með tölur Umsóknarfrestur er til og með 18. apríl 2021 Sótt er um starfið hjá VinnVinn.is Viltu skapa ný og græn tækifæri? Viltu auðvelda viðskipti með græna orku? Verkefni – Stýra teymi um nýsköpun tengda vetni og rafeldsneyti, rafhlöðum, matvælum, iðngörðum og fleiru – Móta og koma í framkvæmd nýsköpunarverkefnum, stefnu- og áætlunargerð – Móta og stýra samstarfi um nýsköpun við sveitarfélög, önnur fyrirtæki, klasa og aðra aðila – Móta og stýra alþjóðlegri þekkingaröflun og framsæknu samstarfi vegna rannsóknar- og þróunarverkefna, með áherslu á hagnýtingu þekkingar og verðmætasköpun Hæfni og þekking – Sterk sköpunargleði og skipulagshæfni í jafnvægi – Reynsla af því að framkvæma, stuðla að eða styðja við nýsköpun – Hagnýt þekking og framhaldsnám í raunvísindum eða öðru sem nýtist í starfi – Sterkir stjórnunar- og samskiptahæfileikar – Mikill samstarfsvilji, lausnamiðuð hugsun og vaxtarviðhorf Umsóknarfrestur er til og með 18. apríl 2021 Sótt er um starfið hjá VinnVinn.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi hagvangur.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.