Alþýðublaðið - 12.01.1920, Síða 3

Alþýðublaðið - 12.01.1920, Síða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 cfíllar natiósynjavörur fáið þér beztar og ódýrastar í cTlaupféíagi verRamanna, Laugaveg 22 A. Sími 728. Ilúsnæði. T veir reglusamir meno óska eftir herbergi, eða herbergjum helzt með húsgögnum, nú strax eða i. febr. Bréf merkt „húsnæði" sendist á atgr. A'þbl. friðarsamningarnir. Samkvæmt símskeyti er hingað* barst á laugardaginn, voru fulln- aöar-friðarsamningar undirskrifaðir þann dag. (Priður við Þjóðv.). H.f. Eimstipafélai fslaiis. þjððabanðalagið. Arður fjrir árið 1915. Hér með skal vakin athygli þeirra hluthafa fé- lagsins, sem eigi hafa fengið greiddan arð af hluta- bréfum sínum fyrir árið 1915, á því, að samkvæmt 5. gr. félagslaganna eru arðmiðar ógildir, ef ekki hefir verið krafist greiðslu á þeim áður en 4 ár eru liðin frá gjalddaga þeirra. Eru menn því aðvaraðir um að vitja arðsins fyrir 1915, í síðasta lagi fyrir 23. júní þ. á., þar eð hann fæst eigi greiddur eftir þann tíma. StjómÍMi. Khöfn 9. jan. Fyrsti fundur þjóðabandalagsins verður haldinn 10. janúar. Búist við að Danmörk gangi í þjóða- bandalagið einhverntíma innan tveggja mánaða. Xoli konungur. Eftir Upton Sinclair, ÆlRynning. Sökum kauphækkunar bakarasveina og sömuleiðis hækkunar á hveiti, sykri, mjólk og eggjum hækkar verð á brauði og kökum frá og með 12. þ. m. sem hér segir: Rúg- og normalbrauð, hálf..................0,90 Súrbrauð, heil.............................0,56 Franskbrauð, heil..........................0,75 Bollur og vínarbrauð.......................0,16 Snúðar................................... 0,12 Smjörkökur.................................0,60 Kökur (áður 0,15)........................0,20 Do. (áður 0,05)...................... 0,07 Tvíbökur nr. 1, hálft kg.................1,70 Do. — 2, — —....................1,30 Jólakökur, hálft kg...................... 1,30 Sódakökur, hálft kg........................1,60 Kringlur, hálft kg.........................0,78 Skonrok, hálft kg . .......................0,76 cZaRarqfélag eSeyRjaviRur. (Frh.). Hallur gekk í sömu átt. Sýn þessi hafði sömu áhrif á hann„ og hersöngur. Ó-jálfrátt rétti hann lika úr sér og gekk í takt við þá. Þeir, sem mættu honum, og sáu brosið á andliti hans, sneru sér við, horfðu á eftir þeim og hlóu líka. En Jerry gekk alvarlegur leiðar sinnar, án þess að hafa hugmynd um þá eftirtekt, sem hann vakti. Þeir fóru inn f hús eitt, og Haliur, sem ekkert hafði að gera, beið þeirra úti fyrir. Þeir komu út i sama ástandi, nema hvað fullorðni maðurinn hafði poka með einhverju í á baki sér, og litli snáðinn hélt auðvitað á hlut- fallslega minni böggul, svo reglan raskaðist ekki. Hallur hló aftur, og þegar þeir voru komnir móts við hann sagði hann: „Góðan daginn!* „Góðan daginn", sagði Jerry og stansaði. Þegar hann sá Halí brosa, brosti hann líka. Hallur leit hlæjandi til litla snáðans og

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.