Fréttablaðið - 01.05.2021, Side 9

Fréttablaðið - 01.05.2021, Side 9
Sífellt fleiri nýta sér kosti þess að ferðast ekki langt í sumarfríinu. Tékka sig út úr hversdeginum og gefa sér frí innan borgarinnar, skoða og upplifa eitthvað nýtt og spennandi, versla og njóta í mat og drykk og gista jafnvel á hóteli. Á ensku kallast þetta „Staycation“ en við leitum að snjöllu íslensku orði til að lýsa þessum valkosti. Hvað dettur þér í hug? Skelltu þér inn á borginokkar.is og sendu okkur þína tillögu. Orðaleiknum lýkur 14. maí og verða úrslit kynnt 22. maí. Þú gætir unnið glæsilegt „Staycation“ í Reykjavík Gisting og morgunverður á Hótel Borg í tvær nætur fyrir tvo Smakkseðill á ROK fyrir tvo Bröns á Rok Restaurant fyrir tvo 30 þúsund króna gjafakort frá Miðborginni okkar FlyOver Iceland flug fyrir tvo Fjölskyldupassi í Perluna fyrir 2 fullorðna og 2 börn 48 tíma Borgarkort fyrir tvo Aukavinningar 48 tíma Borgarkort fyrir tvo Við eigum ekki orð yfir „Staycation“ í Reykjavík Orðaleikur Nánar á borginokkar.is er borgin okkar

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.