Fréttablaðið - 01.05.2021, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 01.05.2021, Blaðsíða 45
— UMSÓKNIR Upplýsingar um starfið veitir Kristján Skarphéðinsson ráðuneytisstjóri atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins á netfanginu anr@anr.is. Fólk af öllum kynjum er hvatt til að sækja um starfið. Umsókn skal vera skrifleg og henni skal fylgja ítarleg ferilskrá og kynningarbréf á íslensku þar sem gerð er grein fyrir hæfni viðkomandi til að gegna embættinu. Umsókn skal skila rafrænt á netfangið anr@anr.is eigi síðar en 18. maí 2021. Umsóknir þar sem óskað er nafnleyndar verða ekki teknar til greina. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. — STARFSSVIÐ Ráðuneytisstjóri stýrir ráðuneytinu undir yfirstjórn ráðherra. Ráðherra setur ráðuneytisstjóra erindisbréf þar sem kveðið skal á um starfs- svið og starfsskyldur, sbr. 2. mgr. 18. gr. laga um Stjórnarráð Íslands nr. 115/2011. Starfssvið og starfsskyldur ráðuneytisstjóra eru víðtækar og ber ráðuneytisstjóri fjárhagslega og faglega ábyrgð gagnvart ráðherra á starfsemi ráðuneytis. — MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, embættis- eða meistarapróf er skilyrði. • Leiðtogahæfni og umfangsmikil stjórnunarreynsla. • Þekking og reynsla á sviði reksturs og starfsmannahalds. • Þekking á íslensku atvinnulífi. • Reynsla af opinberri stjórnsýslu er kostur. • Færni í mannlegum samskiptum. • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti. • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta. • Kunnátta í einu Norðurlandamáli æskileg. fiskveiðisamninga við erlend ríki. Í ráðuneytinu starfar samhentur hópur 70 starfsmanna með fjölbreytta menntun, reynslu og þekkingu. Í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu eru sjö skrifstofur, þær eru skrifstofa ráðuneytisstjóra, skrifstofa sjávarútvegsmála, skrifstofa landbúnaðarmála, skrifstofa matvælaöryggis og fiskeldis, skrifstofa ferðamála og nýsköpunar, skrifstofa orku, iðnaðar og viðskipta og skrif- stofa fjárlaga, rekstrar og innri þjónustu. Ráðuneytisstjóri samhæfir starfsemi ráðuneytisins og miðlar, ásamt skrifstofustjórum, upplýsing- um til ráðherra. — RÁÐNING OG KJÖR Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra skipar í embættið til fimm ára frá og með 1. júlí 2021, sbr. ákvæði laga nr. 115/2011 og laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996 þegar skýrsla nefndar sem metur hæfni umsækjenda, sbr. 19. gr. laga nr. 115/2011, liggur fyrir. Um laun og önnur starfskjör fer samkvæmt ákvæði til bráðabirgða í lögum nr. 60/2018. Auglýst er laust til umsóknar embætti ráðuneytisstjóra í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. Tveir ráðherrar fara með yfirstjórn málefna ráðuneytisins og bera þeir ábyrgð á öllum stjórnarframkvæmdum þess. Allar embættis- færslur starfsmanna eru gerðar í umboði ráðherra. Helstu verkefni sem heyra undir ráðuneytið eru skipulag, rekstur og starfsmanna- hald ráðuneytisins, málefni sjávarútvegs, landbúnaðar, fiskeldis, mat- vælaöryggis, orku, iðnaðar, viðskipta, ferðaþjónustu, nýsköpunar ofl. Þá sinnir ráðuneytið fjölbreyttu erlendu samstarfi og fer með gerð Ráðuneytisstjóri atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.