Fréttablaðið - 01.05.2021, Side 40

Fréttablaðið - 01.05.2021, Side 40
2019 - 2022 Helstu verkefni og ábyrgð: • Mæling á umfangi kolefnislosunar lána- og eignasafns bankans • Greining á sjálfbærum fyrirtækja- lánum • Útbúa fræðsluefni sem ýtir undir fjármálalæsi, nýsköpun og sjálfbærni • Gagnasöfnun og samanburðar- greining á sviði sjálfbærni og umhverfisþátta Sumarstörf – sjálfbærni og nýsköpun Íslandsbanki leggur áherslu á samþættingu sjálfbærnisjónarmiða í starfsemi sína til viðbótar við arðsemismarkmið sín. Við viljum vera til fyrirmyndar í íslensku atvinnulífi og taka virkan þátt í samfélaginu sem við búum í. Með því að stuðla að sjálfbærni í sinni víðustu mynd höfum við jákvæð áhrif, við erum hreyfiafl til góðra verka, því það er mikilvægt fyrir okkur og okkar viðskiptavini. Við leitum að nemum í sumarstörf sem eru tileinkuð nýsköpun og sjálfbærni til framtíðar. Nánari upplýsingar eru á https://jobs.50skills.com/isb/is. Umsækjendur eru beðnir um að senda inn ferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem fram kemur rökstuðningur á hæfni í þessi spennandi nýsköpunarstörf. Umsóknarfrestur er til og með 9. maí. Hjá Íslandsbanka starfa um 750 manns með ástríðu fyrir árangri. Við vinnum saman að lausnum fyrir viðskiptavini með fagmennsku að leiðarljósi. Íslandsbanki hefur staðist jafnlaunavottun og hlotið Jafnlaunamerki Velferðaráðuneytis. Hæfniskröfur: • Háskólanám, meistaranám eða á lokaári í grunnámi • Brennandi áhugi á sjálfbærni og nýsköpun • Gagnrýnin og skapandi hugsun • Frumkvæði og geta til að hrinda verkefnum í framkvæmd • Mikil samskiptafærni og geta til að starfa í ólíkum hópum RÁÐNINGARRÁÐGJÖF RANNSÓKNIR Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri. 4 ATVINNUBLAÐIÐ 1. maí 2021 LAUGARDAGUR

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.