Fréttablaðið - 01.05.2021, Blaðsíða 47
Álftanesskóli
• Stuðningsfulltrúi
Garðaskóli
• Dönskukennari
Hofsstaðaskóli
• Umsjónarkennari á miðstigi
• Þroskaþjálfi
Urriðaholtsskóli
• Stuðningsfulltrúar
• Tónmenntakennari
• Umsjónarmaður frístundaheimilis
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns,
eru hvattir til að sækja um.
Nánari upplýsingar má finna á ráðningarvef
Garðabæjar https://starf.gardabaer.is
gardabaer.is
STÖRF HJÁ
GARÐABÆ
Nýtt deiliskipulag fyrir athafnasvæði
AT-3 við flugvöll í Vestmannaeyjum
Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti 15. apríl 2021 að
auglýsa deiliskipulagstillögu fyrir athafnasvæði AT-3 við
flugvöll skv. 1 mgr. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010.
Um er að ræða nýtt deiliskipulag sem gerir ráð fyrir 17 lóðum
fyrir létta atvinnu- og athafnastarfsemi.
Lögð er áhersla á fjölbreytt framboð lóða; lóðir eru frá
435 – 1400 m2 og stærð byggingareita frá 240 – 1200 m2.
Á deiliskipulagssvæðinu eru byggingarreitir staðsettir,
meðfram Dalavegi og skerma þannig sýn inn á athafnasvæði
lóðanna. Settir eru ítarlegir skilmálar til að stuðla
að snyrtilegri ásýnd svæðisins t.a.m. um frágang lóða, um-
gengni, ásýnd girðinga, afmörkun geymslusvæða og lýsingu.
Skipulagsgögn eru til sýnis hjá Umhverfis- og framkvæmdasviði
Skildingavegi 5, frá og með 1. maí 2021 til og með 12. júní 2021
og má einnig finna í skipulagsgátt á vefsíðu sveitafélagsins
(http://vestmannaeyjar.is/thjonusta/skipulag/skipulagsmal-i-
kynningarferli).
Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að
kynna sér gögnin. Ábendingum og athugasemdum við tillöguna
þarf að skila skriflega eigi síðar en 12. júní 2021 í afgreiðslu
Umhverfis- og framkvæmdasviðs Skildingavegi 5, eða á net-
fangið dagny@vestmannaeyjar.is
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Vesturborg, endurgerð lóðar 2021,
útboð nr. 15180.
• Hálasaskógur/Borg, endurgerð lóðar 2021,
1. áfangi, útboð 15181.
• Úlfarsárdalur – Hverfi 1. Yfirborsfrágangur 2021,
útboð 15193
• Sæbraut – Sægarðar/Vatnagaðar
– Framkvæmd, útboð 15196.
• Álftamýrarskóli – endurgerð heimilsfræðastofu,
útboð 15197.
• Vogabyggð 2. Drómundarvogur suður.
Gatnagerð og lagnir, útboð 15198.
• 15201 Landfylling í Elliðaárvogi, útboð 15201.
Nánari upplýsingar er að finna á
www.reykjavik.is/utbod
Innkaupaskrifstofa
Sími 411 1111
ÚTBOÐ
Til sölu einstök barnafataverslun
með eigin innflutning flott og vinsæl merki,
auk heimasíðu.
• Mikil aukning milli ára.
• Erum á Höfuðborgarsvæðinu.
• Hér er á ferðinni frábært tækifæri fyrir réttan aðila.
• Frábært tækifæri framundan til að auka reksturinn
enn frekar.
• Verslunin hefur myndað náin tengslvið sína
viðskiptavini og á sér tryggan kúnnahóp.
Áhugasamsendið á netfang: fyrirtaeki26@gmail.com
Nýtt Aðalskipulag Kópavogs 2019-2040. Tillaga til kynningar. Framlengdur kynningartími.
Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti 9. mars 2021 að auglýsa tillögu að nýju Aðalskipulagi Kópa-
vogs 2019-2040 - dags. 24. nóvember 2021, uppfærð í febrúar 2021 - í samræmi við 31. gr.
skipulagslaga nr. 123/2010 um auglýsingu aðalskipulagstillögu. Tillagan var uppfærð í febrúar
2021 með vísan til athugasemda Skipulagsstofnunar dags. 8. febrúar 2021.
Vakin er athygli á því að kynningartími tillögunnar er framlengdur um þrjár vikur
til 27. maí 2021.
Í tillögunni kemur m.a. fram stefna sveitarstjórnar um landnotkun, byggðaþróun, byggða-
mynstur, samgöngu- og þjónustukerfi og umhverfismál innan lögsögu Kópavogs til næstu
20 ára. Enn fremur er kynnt umhverfismat aðalskipulagsins sem sett er fram í umhverfis-
skýrslu. Matið er unnið í samræmi við lög nr. 105 frá 2006 en markmið laganna er að stuðla
að sjálfbærri þróun og draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum og jafnframt stuðla að því
að við áætlanagerð sé tekið tillit til umhverfissjónarmiða.
Tillagan ásamt umhverfisskýrslu og öðrum gögnum er aðgengileg á heimasíðu bæjarins á;
https://www.kopavogur.is/is/ibuar/skipulagsmal/skipulag-i-kynningu og í þjónustuveri Kópa-
vogsbæjar að Digranesvegi 1 frá kl. 8:30 til 16:00 mánudaga til fimmtudaga á föstudögum frá
8:30 til 13:00.
Tillagan ásamt öðrum gögnum verður einnig aðgengileg hjá Skipulagsstofnun á www.skipulag.is.
Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna. Athuga-
semdir og ábendingar þurfa að berast til skipulagsdeildar Kópavogs, Digranesvegi 1, eða
með tölvupósti á skipulag@kopavogur.is eigi síðar en kl.15:00, fimmtudaginn 27. maí 2021.
Skipulagsfulltrúinn í Kópavogi
kopavogur.is
Auglýsing um nýtt aðalskipulag
Framlengdur kynningartími.
intellecta.is
RÁÐNINGAR
Sterk tengsl
í íslensku atvinnulífi
hagvangur.is
ATVINNUBLAÐIÐ 11LAUGARDAGUR 1. maí 2021