Fréttablaðið - 01.05.2021, Page 68
KROSSGÁTA ÞRAUTIR
Bridge Ísak Örn Sigurðsson
Evrópumót í sveitakeppni kvenna
á vegum Evrópusambandsins í
bridge fór fram á RealBridge net-
forritinu á tveimur dögum, 24. og
25. apríl síðastliðinn. Þátttöku-
þjóðir voru 19 og sveit Pólverja
vann sigur með yfirburðum.
Fengu 275,42 stig, annað sætið,
sem kom í hlut Þjóðverja, fékk
227,33 stig. Íslendingar voru
meðal þátttakenda og endaði
liðið langneðst, 36,22 stigum
fyrir neðan næst neðsta sætið
(Portúgal). Sagt er að sumir spil-
arar vilji endilega handgefna gjöf í
mótum. Segja að miklar skiptingar
séu ólíklegri í tölvugjöf. Spil af
mótinu mælir gegn þessu. Þar var
skiptingin mikil og margar tölur
sáust. Vestur var gjafari og AV á
hættu:
Það er erfitt fyrir vestur að fara ekki í hálfslemmu í tígli,
ef hann kemst að því að austur á lauflit. Laufahálfslemma
vinnst óhjákvæmilega, því laufið liggur hagstætt hjá
andstöðunni og er líklega besta slemman. Hins vegar
var bara eitt par sem spilaði laufaslemmu á 19 borðum.
Pólska parið, Sophia Baldysz og Kathy Baldysz, var lán-
samt og sat í NS gegn samningnum sex tíglum í austur
eftir alkröfuopnun vesturs. Útspilið var spaðaás og sagn-
hafi toppaði ás og kóng í tígli og gaf tvo slagi, tíguldrottn-
ingu og laufaslag. Pólsku stelpurnar blönduðu sér ekki
í sagnir. Sex tíglar voru spilaðir á fimm borðum. Stóðu á
tveim þeirra og voru niður á þremur þeirra. Dansk par og
enskt voru þau sem unnu slemmuna. Bæði fengu hjálp í
sögnum fyrir tígulsvíningu (norður hafði sýnt lengd í há-
litum í sögnum). Fimm tígla samningur var einnig vinsæll
og var spilaður á sjö borðum. Spaðasamningur, í NS, var
einnig vinsæll. Fjórir til sex spaðar voru spilaðir á fimm
borðum og alltaf doblaðir.
LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist
tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig
tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í
næsta tölublaði Fréttablaðsins.
Skák Gunnar Björnsson
Norður
D9864
G10874
5
K4
Suður
ÁK1072
962
D92
D7
Austur
G53
Á52
10
ÁG9865
Vestur
-
KD
ÁKG87643
1032
Handgjöf og tölvugjöf
5 4 7 9 8 3 1 2 6
6 3 9 5 1 2 8 4 7
8 1 2 7 6 4 5 9 3
1 7 5 4 2 9 6 3 8
2 6 8 3 5 1 9 7 4
3 9 4 8 7 6 2 5 1
9 2 1 6 3 7 4 8 5
4 8 3 1 9 5 7 6 2
7 5 6 2 4 8 3 1 9
5 2 8 9 1 4 6 3 7
3 7 1 2 5 6 8 9 4
4 6 9 7 3 8 1 5 2
8 9 3 1 6 7 2 4 5
6 4 2 8 9 5 7 1 3
7 1 5 4 2 3 9 6 8
9 8 7 5 4 1 3 2 6
1 5 6 3 7 2 4 8 9
2 3 4 6 8 9 5 7 1
6 3 9 5 7 8 1 2 4
1 4 7 2 3 9 5 6 8
2 8 5 1 4 6 9 3 7
7 5 1 4 6 2 8 9 3
8 9 2 7 1 3 6 4 5
3 6 4 8 9 5 7 1 2
9 1 8 3 5 4 2 7 6
4 2 6 9 8 7 3 5 1
5 7 3 6 2 1 4 8 9
4 8 2 1 9 5 3 6 7
9 3 7 2 6 8 4 5 1
5 1 6 4 7 3 2 8 9
6 2 5 7 8 4 9 1 3
7 4 1 9 3 6 5 2 8
3 9 8 5 1 2 6 7 4
2 7 3 6 4 1 8 9 5
8 5 9 3 2 7 1 4 6
1 6 4 8 5 9 7 3 2
4 6 1 5 7 2 9 8 3
7 3 5 9 8 4 2 1 6
2 8 9 3 6 1 5 7 4
3 1 7 4 2 8 6 9 5
5 9 8 6 3 7 4 2 1
6 2 4 1 5 9 7 3 8
8 4 6 2 9 3 1 5 7
9 5 3 7 1 6 8 4 2
1 7 2 8 4 5 3 6 9
5 6 1 3 7 4 8 9 2
7 3 8 2 6 9 1 5 4
9 2 4 5 1 8 3 6 7
8 1 3 9 4 5 7 2 6
2 5 7 6 3 1 4 8 9
6 4 9 7 8 2 5 3 1
3 7 5 1 2 6 9 4 8
1 8 2 4 9 3 6 7 5
4 9 6 8 5 7 2 1 3
Lausnarorð síðustu viku var
F A S T E I G N A V E R Ð
LÁRÉTT
1 Verð pöddublindur, hafandi
innbyrt ólífisins lög (13)
11 Yfirtegund stendur fyrir allar
tegundir (8)
12 Eftir allt sem gerðist færðist
fjör í afkvæmin (9)
13 Rölta mett milli boða og inn-
sigla réttmæti þeirra (9)
14 Heimilt að vera létt og lint (9)
15 Legg kapal 1001 í næði (4)
16 Ræ með fjölskylduna útundir
hlíð til að hitta frænku (9)
17 Þessi klámkjaftur á þér alltaf
hreint kemur þér á perra-
listann hjá löggunni (9)
18 Hvet menn til að fylgja Aðal-
steini og undanskil þar
engan (4)
19 Í steininn með hyskið! Og þið
komið því í réttar umbúðir! (9)
24 Sund þessa mikla fugls er
minna en áður enda vantar
meira í það (8)
29 Ansi slappar milli keppa og
vinstra (5)
32 Slyng börn finna snilldarleg
meðul (9)
33 Höfuðbúans gráa glópskuflan/
guðdómlegan sannleik í sér
felur (8)
34 Halló, hér ríkir ráðleysi, enda
skortur á snjöllum konum (5)
35 Mun Sambandið bæta hinum
aldrei svanga Arnari á Fb-
vinalistann? (7)
36 Lætur hugann reika til Íslands
og skipuleggur ferð (8)
37 Þessi fyrsta þraut reyndist
erfiðust þeirra allra (5)
38 Þetta er orð um að merkja
aftur a) krumma eða b)
sauðfé? (7)
40 Biðja rétt um töfrahnútu
kjúklings (8)
41 Má nota gömul egg í staðinn
fyrir grænmeti? (8)
45 Kápa bókar frá 12. öld ruglar
allmarga í ríminu (8)
48 Hún tekur snúning með gos og
svona hopp gætu alveg kveikt
í mér líka (9)
50 Held ég brúni allan kroppinn
úti á svölum (6)
51 Á þessi kjammi eftir að heilla
guðsmanninn? (7)
52 Broddönd er þekkt fyrir sitt
hvassa augnaráð (9)
53 Hvað gerist ef þið togið í
taglið? (6)
54 Heldur blóminu með eigin
holu skrúfu (7)
LÓÐRÉTT
1 Fylgja hugsjóna minna er sú
sem ég þrái en eignast ei (9)
2 Af betrun vinnu í ljósi þess sem
lagað var (9)
3 Þó að þið eygið auð er annað
fólk í kröggum (9)
4 Flandur óstöðugrar loðnu (9)
5 Að brúka munn er afbragð en
annað bull! (8)
6 Þau eru stundum skoðuð að
utan fyrir heimsóknirnar (8)
7 Víðfeðmt sýstem synda dafnar
í stafrænni veröld (8)
8 Klýf nothæf tæki sem gera sitt
gagn (8)
9 Skel siglir út á tjörn með ofnot-
aða vísbendingu (9)
10 Svo var mælt um spaka konu
og vel talandi (9)
20 Ef ég bara hefði upp á eins
rólegum blettum og þessum
(9)
21 Ps. Önnur lausn er að steikja
þær og bera fram með rjóma
(7)
22 Teikna hrygg og refsa ræki-
lega (9)
23 Verum grimm við grimma og
gríðarstranga (8)
25 Lendi í stríði út af grænmeti
milli hárra hamra (12)
26 Ha, var sterkasta stelpa í heimi
nefnd gluggatjald? (12)
27 Þér tókst hjálparlaust að
breyta gulli í lífræna linsu (9)
28 Fer með ljóð eftir Örn Arnar-
son fyrir örn litla arnarson
(9)
30 Sár djúps uppgötvast ef fólk
iðkar þetta sport (7)
31 Elska þessar ákveðnu skorður
af krafti (7)
39 Þrár og kossaflens á vanga –
hvernig hljómar það? (7)
42 Forða má dauða með flottri
sögn (6)
43 Settar í að syrgja þær sem féllu
(6)
44 Siginn og öfugur eftir íferð
vatns (6)
46 Ætli þeir séu jafn fátækir og
þeir eru fólskulegir? (5)
47 Þykir vænt um Evrópusam-
bandið og útnára þess (5)
49 Leit hús í landnorðri, það
reyndist vera baðhús (4)
VEGLEG VERÐLAUN
LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er
raðað rétt saman birtist mállýska (12). Sendið lausnarorðið í
síðasta lagi 29. apríl næstkomandi á krossgata@fretta bladid.
is merkt „24. apríl“.
Vikulega er dregið úr inn-
sendum lausnarorðum og fær
vinningshafinn í þetta skipti
eintak af bókinni Augu Rigels
eftir Roy Jacobsen frá For-
laginu. Vinningshafi síðustu
viku var Katrín Hersisdóttir,
Reykjavík.
Á Facebook-síðunni
Krossgátan er að finna
ábendingar, tilkynningar
og leiðréttingar ef þörf
krefur.
##
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10
11
12
13
14 15
16
17 18
19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30 31
32
33 34
35
36 37
38 39
40 41 42 43 44
45 46 47
48 49 50
51
52 53
54
490 L A U S N
L Y F J A G L A S H S R T O
Y Y Ð O Ú Á M Æ L I S V E R T
G I L D A S K Á L A R L S Í Ð
A G L A U S K U T T O G A R A
L E I K S K Á L D I N S A R Æ
A N T F A Y V O R V E I Ð I
U X A H A L A R N I R I S I U
P U R N S T O P P K O N U N A
A T Ó F U G R A S I U O D N
N U A Ú R D R Æ T T I A
A R M Æ Ð A V R J T Æ R A R A
Æ R F A F D R Á T T R Ð R
S K Ó L A B Ó K E K F L A S K I Ð
J E R T V I N N A R R A M
A U Ð G J A F A G A Ó F A L L N I
S A G V E I G R A Ð I L K
F A R S E Ð L I E U M Ó T A Ð I
L T I N E S T U Ð U M I L
H A F R Æ N A N U U A Ð F A L L
T A U U N G M Æ R I N A A
F A S T E I G N A V E R Ð
Wehnert átti leik gegn Liess í Sass-
nitz árið 1962.
1. He1! Hd8 2. Db5! c6 3. Db7! Ha7
4. Dxd7 Haxd7 5. He8+ 1-0.
www.skak.is: Nýjustu skákfréttir.
Hvítur á leik
1 . M A Í 2 0 2 1 L A U G A R D A G U R36 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð