Fréttablaðið - 01.05.2021, Síða 96

Fréttablaðið - 01.05.2021, Síða 96
RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf. DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is 550 5000 Margrétar Kristmannsdóttur BAKÞANKAR Fyrir um ári skrifaði ég bak-þanka sem báru yfirskriftina „Þarftu í raun aðstoð?“ Var þar vísað til þess að við værum lánsöm sem þjóð að eiga mörg öf lug fyrirtæki sem þyrftu ekki aðstoð vegna COVID enda ættu stöndug fyrirtæki að leita fyrst í eigin sjóði þegar gæfi á bátinn. Það væri einfaldlega hneisa ef öf lug fyrirtæki leituðu í opinbera sjóði við fyrstu ágjöf. Sem atvinnurekandi man ég þó enn angistina sem reið yfir íslenskt atvinnulíf fyrstu vikur COVID – það var eins og kippt hefði verið í handbremsuna og óvissan algjör. Við þær aðstæður gripu mörg fyrirtæki í allar útrétt- ar hendur sem hið opinbera bauð og hlutabótaleiðin varð vinsæl. Má staðhæfa að ekkert útspil ríkisstjórnarinnar hefur reynst eins gagnlegt, enda væru mörg fyrirtæki farin í þrot og atvinnu- leysi mun meira ef ekki hefði komið til þessa úrræðis. Hins vegar kom snemma í ljós að áhrif COVID urðu með öðrum hætti en margir héldu. Á meðan sumum atvinnugreinum var haldið á lífi í öndunarvél og er enn, blómstruðu aðrar. Fljótlega endurgreiddu því mörg fyrirtæki ríkinu enda reyndist þörfin á aðstoð lítil þegar upp var staðið. Nú þegar ársreikningar eru að birtast og með góðri af komu í mörgum geirum má ætla að þeim fyrirtækjum fjölgi enn sem munu endurgreiða það sem þau sannar- lega reyndust ekki þurfa. Endurgreiðsla fyrirtækja með góða af komu er sjálfsögð enda fátt ömurlegra fyrir atvinnu- rekanda en að fá á sig stimpil pilsfaldakapítalista, sem er á móti ríkisútgjöldum þegar vel árar – en hleypur með hraði í fang ríkisins þegar illa árar. Úrræði hins opin- bera eru til að hjálpa fólki og fyrir- tækjum í vanda – ekki öðrum. Kapítalistar pilsfaldanna IKEA® BAKARÍ Verslun opin 11-20 – IKEA.is IKEA Bakarí, Sænska matarhornið og IKEA Bistro opið 11-20 + + + + + + Stykkishólmur Hafnarfjörður Reykjanesbær Hveragerði Kópavogur Egilsstaðir Borgarnes Ísafjörður Reykjavík Akureyri Akranes Selfoss Vík Stykkishólmur Hafnarfjörður Reykjanesbær Hveragerði Kópavogur Egilsstaðir Borgarnes Ísafjörður Reykjavík Akureyri Akranes Selfoss Vík LÆGSTA VERÐIÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.