Skessuhorn


Skessuhorn - 09.06.2021, Síða 5

Skessuhorn - 09.06.2021, Síða 5
Hvalfjarðar- 2021 dagar 18.–20. júní FÖSTUDAGUR ��. JÚNÍ SKREYTINGAR Íbúar í Hvalfjarðarsveit eru hvattir til að skreyta heimreiðar og/eða húsagarða. Verðlaun veitt fyrir flottustu skreytinguna. LJÓSMYNDASAMKEPPNI HVALFJARÐARDAGA Þemað er „Leyndar perlur í Hvalfjarðarsveit“ og veitt verða verðlaun fyrir 1. sæti. Senda skal myndir á netfangið hvalfjardardagar@hvalfjardarsveit.is. 12:00�17:00 FÉLAGSHEIMILIÐ MIÐGARÐUR Ljósmyndasýning Áskels Þórissonar „Ljósmyndir og litaflóð“. Flestar myndanna eru teknar á suðvesturhorni landsins og unnar á nýstárlegan hátt. 12:00�20:00 SUNDLAUGIN AÐ HLÖÐUM OPIN 13:00�17:00 HERNÁMSSETRIÐ AÐ HLÖÐUM OPIÐ Verð 1.500 kr. LAUGARDAGUR ��. JÚNÍ 10:00�20:00 SUNDLAUGIN AÐ HLÖÐUM OPIN 10:00�17:00 HERNÁMSSETRIÐ AÐ HLÖÐUM OPIÐ Verð 1.500 kr. 11:00�14:00 HÓTEL GLYMUR � DÖGURÐUR Hlaðborð með fjölbreyttum réttum. Verð 2.900 kr. 13:00�17:00 FÉLAGSHEIMILIÐ MIÐGARÐUR Ljósmyndasýningin „Ljósmyndir og litaflóð“. 14:00�18:00 FÉLAGSHEIMILIÐ FANNAHLÍÐ Myndlistarsýningin „BLÚS Í HÚS“ eftir feðginin Söru Björk og Bjarna Þór. Óvæntur gjörningur verður fyrir utan. 13:00–17:00 FLUGHÁTÍÐ Á LEIRÁ » Félagar í Fisfélagi Reykjavíkur lenda vélum sínum á Leirá. » Þyrla frá helo.is verður með útsýnisflug í korter í senn. Verð 15.000 kr. » Björgunarfélag Akraness verður með búnað til sýnis. » Þyrla Landhelgisgæslunnar kemur um kl. 14:00. » Kaffi og kleinur á meðan birgðir endast. » Fjáröflun fyrir Björgunarfélag Akraness. » Dagskrá flughátíðar er að nokkru háð veðri. 14:00�16:00 MELAHVERFI » Froðufótbolti. » Traktora og fornbílasýning. » Markaðstjald - Sóknarnefnd Innra-Hólmskirkju. Ýmis varningur til sölu. Vöfflu- og kaffisala. » Flugvél flýgur yfir og hendir niður karamellum. » Felix Bergsson skemmtir og syngur. » Grillveisla í boði SS, MS og Krónunnar. » Teymt undir börnum á vegum Dreyra. » KFÍA - fótboltaþrautir og sexhyrnuvöllur. » Kerra frá UMFÍ með fullt af skemmtilegu dóti. 12:30�16:30 ÁLFHOLTSSKÓGUR � LÍF Í LUNDI Gönguferðir um skóginn og plöntugreining. Víkingarnir verða á staðnum við leik og störf. Veitingar á vægu verði. 20:00�22:00 SUNDTÓNLEIKAR Í SUNDLAUGINNI AÐ HLÖÐUM Hljómsveitin Hoppandi kát mun flytja „þessi gömlu góðu.“ SUNNUDAGUR ��. JÚNÍ 10:00�17:00 HERNÁMSSETRIÐ AÐ HLÖÐUM OPIÐ Verð 1.500 kr. 13:00�17:00 FÉLAGSHEIMILIÐ MIÐGARÐUR Ljósmyndasýningin „Ljósmyndir og litaflóð.“ 14:00�18:00 FÉLAGSHEIMILIÐ FANNAHLÍÐ Myndlistarsýningin „BLÚS Í HÚS.“ 16:00 HALLGRÍMSKIRKJA Í SAURBÆ Sumartónleikar. Diddú og drengirnir verða með fjölbreytta dagskrá af sönglögum. Verð 2.500 kr. 20:00 BJARTEYJARSANDUR Tónleikar með Svavari Knúti. Á dagskrá verða lög úr ranni söngvaskáldsins auk fleiri laga. Forsala er á Tix.is og æskilegt að fólk kaupi miða fyrirfram.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.