Morgunblaðið - 02.01.2021, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. JANÚAR 2021
Smáauglýsingar
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Eurotec A4 harðviðarskrúfur.
Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Húsviðhald
Atvinnuauglýsingar 569 1100
Kælismiðjan Frost leitar að öflugum fjármálastjóra til að sinna daglegum fjármálum og
rekstri fyrirtækisins ásamt því að bera ábyrgð á gæða- og mannauðsmálum. Um nýtt
starf er að ræða og mun fjármálastjóri taka virkan þátt í þróun þess. Fjármálastjóri mun
hafa starfsstöð á Akureyri.
Starfið er umfangsmikið og krefjandi en fjármálastjóri ber meðal annars ábyrgð á
daglegri fjárstýringu, áætlanagerð og uppgjörum. Hann sér um skýrslugjöf, miðlun
stjórnendaupplýsinga, samskipti við fjármálastofnanir og viðskiptavini, innlenda sem
erlenda. Gæða- og mannauðsmál heyra einnig undir fjármálastjóra.
FJÁRMÁLASTJÓRI
Hæfnikröfur og eiginleikar:
• Háskólapróf sem nýtist í starfi
• Þekking og reynsla af rekstri
• Mikil alhliða fjármálaþekking
• Mikil greiningarhæfni og framsýni
• Leiðtogahæfni og víðtæk stjórnunarreynsla
• Framúrskarandi samskiptahæfni
• Þekking á gæðamálum
• Reynsla og áhugi á mannauðsmálum
• Góð enskukunnátta
• Traust og áreiðanleiki
Kælismiðjan Frost hefur verið í fararbroddi
í uppbyggingu og þjónustu kælikerfa allt
aftur frá árinu 1993. Fyrirtækið er stærsta
fyrirtæki sinnar tegundar á landinu með
starfsstöðvar á Akureyri, í Garðabæ,
á Selfossi og í Danmörku. Verkefni
fyrirtækisins eru bæði hér á landi og
erlendis. Hjá fyrirtækinu starfa rúmlega 60
manns. Sjá nánar á www.frost.is.
Umsókn skal fylgja ferilskrá og
kynningarbréf sem greinir frá ástæðu
umsóknar og rökstuðningi fyrir hæfni
í starfið.
Umsóknarfrestur er til og með 10.
janúar 2021. Umsókn óskast fyllt út á
hagvangur.is.
Upplýsingar um starfið veita Katrín
S. Óladóttir, katrin@hagvangur.is
og Stefanía Hildur Ásmundsdóttir,
stefania@hagvangur.is.
Raðauglýsingar
Húsnæði íboði
Ertu að leita að 100
prósent leigjanda?
Ertu að leita að virkilega traustum
leigjenda, með bestu hugsanlegu meðmælum?
Þá er ég að leita að 3ja herb. íbúð helst í
107 Rvk. frá 1. feb.
Nánari uppl: www.nkg.is/ibud
Eyjólfur - S: 770-4030
Vantar þig
dekk?
FINNA.is
200 mílur