Morgunblaðið - 02.01.2021, Blaðsíða 29
DÆGRADVÖL 29
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. JANÚAR 2021
eignasala@eignasala.is
Óskum
landsmönnum
farsældar á
nýju ári
4 7 8 6 1 9 5 3 2
9 5 2 8 3 4 7 6 1
3 1 6 2 5 7 9 4 8
8 9 5 1 2 6 4 7 3
2 4 3 7 9 8 1 5 6
7 6 1 5 4 3 2 8 9
1 2 7 3 8 5 6 9 4
5 8 4 9 6 2 3 1 7
6 3 9 4 7 1 8 2 5
2 6 3 7 9 1 8 5 4
4 9 5 6 3 8 7 1 2
7 8 1 4 5 2 9 3 6
5 2 8 9 6 7 3 4 1
1 3 9 5 8 4 6 2 7
6 4 7 1 2 3 5 9 8
8 5 6 2 4 9 1 7 3
3 7 2 8 1 5 4 6 9
9 1 4 3 7 6 2 8 5
6 2 4 9 5 3 1 7 8
3 7 8 4 6 1 5 9 2
5 9 1 8 2 7 3 6 4
2 8 7 5 9 6 4 1 3
9 3 5 1 4 2 6 8 7
1 4 6 3 7 8 9 2 5
8 1 9 2 3 4 7 5 6
4 6 2 7 1 5 8 3 9
7 5 3 6 8 9 2 4 1
Lausn sudoku
Maður hefur áður tekið til varna fyrir flugfélagið Erni. Jú, það heitir
Ernir en þó er bannað að vísa til orða forstjóra „Arna“. Fyrirtækið er
kennt við fjall í heimasveit sinni fyrir vestan. Fjallið heitir Ernir – um Erni, frá Erni,
til Ernis. Og engin fleirtala – þótt samnefnt fjall sé til nærsveitis!
Málið
Krossgáta
Lárétt:
1)
7)
8)
9)
12)
13)
14)
17)
18)
19)
Aular
Garga
Djörf
Dunda
Kerru
Árnum
Kunni
Meis
Garm
Ríkt
Gróf
Gusts
Jaðar
Kriki
Efa
Dóm
Leynd
Starf
Rói
Reiða
2)
3)
4)
5)
6)
10)
11)
14)
15)
16)
Lóðrétt:
Lárétt: 3) Illa 5) Tjónið 7) Kagga 8) Kryppu 9) Margt 12) Munir 15) Einber 16) Nagli 17)
Pössum 18) Órói Lóðrétt: 1) Björtu 2) Knippi 3) Iðkum 4) Logar 6) Laut 10) Annast 11)
Grefur 12) Mann 13) Nægir 14) Reipi
Lausn síðustu gátu 897
8 6 9 5 3
8 3 7
9
8 2 3
6
1
2 5 9
5 9 7
6 3 7 1 8
3
6 3 7 2
8 5 2 6
7 1
5 8 7
7 2 3 5
3
8 1 4 6
6 8 5
6 7
8 4 5 9
7 6 4
5
9 4 6 8 7
1 9
1 9 5
4 6
7 3 8 9
Sudoku
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit
birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita
lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Vitleysingarnir tveir. S-NS
Norður
♠6
♥DG74
♦8432
♣Á954
Vestur Austur
♠D102 ♠Á954
♥86 ♥Á32
♦DG109 ♦K65
♣D1032 ♣G87
Suður
♠KG873
♥K1095
♦Á7
♣K6
Suður spilar 4♥.
„Ég kaupi alveg meyfæðinguna –
þetta hefur verið einhvers konar tækni-
frjóvgun. En vitringarnir þrír! Sú saga
ofbýður trúgirni minni.“
Femínistinn Vanda vandar karlpen-
ingnum ekki kveðjurnar. Tveir karlar
komu við sögu í spili dagsins, annar var
andstæðingur Vöndu í austur, hinn
sveitarfélagi hennar í vestur. Fjögur
hjörtu unnust á báðum borðum.
Gegn Vöndu kom út tromp upp á ás
og meira tromp. Þegar hún spilaði næst
spaða úr borði fór austur upp með ás til
að trompa aftur út. Ein stunga dugði þá
til að fría spaðann. Tíguldrottning kom
út á hinu borðinu. Sagnhafi drap og fór
inn í borð á ♣Á til að spila spaða. Aust-
ur dúkkaði, suður lét gosann og vestur
fékk á drottninguna. En í stað þess að
trompa út spilaði hann tígli og meiri
tígli. Sagnhafi gat þá víxlað upp í tíu
slagi.
„Nei,“ dæsti Vanda: „Menn eru ým-
islegt, en vitrir eru þeir ekki.“
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. d3 h6
5. 0-0 d6 6. c3 g6 7. h3 Bg7 8. Bb3 0-0
9. He1 He8 10. Be3 Be6 11. Ba4 a6 12.
Rbd2 Bd7 13. Bc2 d5 14. a3 Be6 15. b4
b6 16. Ba4 Bd7 17. Bb3 Be6 18. Ba4
Bd7 19. Bc2 Be6 20. Db1 Dd6 21. Rf1
Rd7 22. Dc1 Kh7 23. Bd2 Re7 24. Re3
c6 25. Rg4 Rg8 26. d4 Bxg4 27. hxg4
exd4 28. cxd4 dxe4 29. Hxe4 Rgf6 30.
Hxe8 Hxe8 31. g5 hxg5 32. Rxg5+ Kg8
33. Bb3 Rd5 34. Rf3 Rf8 35. Dc4 Re6
36. Hc1 Hd8 37. Dxc6 Dxc6 38. Hxc6
Rxd4 39. Rxd4 Bxd4 40. Kf1 Bb2 41. a4
Ba3 42. b5 axb5 43. axb5 Bc5 44. Bg5
Hd7 45. g3 Kg7 46. Hc8 Re7 47. He8
Rf5 48. Bf4 Rd6 49. Be5+ Kh6 50.
Hh8+ Kg5
Staðan kom upp á HM í hraðskák
sem fram fór í árslok 2017. Evgeny
Alekseev hafði hvítt gegn Vassily Iv-
ansjúk. 51. Bxd6? betra var 51. Hh4!
og hvítur hefði haft prýðileg vinnings-
færi. 51. … Bxd6 52. Hh7 og jafntefli
samið.
Hvítur á leik
L A U Z H Z F R S T Y F V P H
P X G I D P U Æ Q X U J N T V
R F Z E J Ð L A J L G X W H B
X D Q Q A L Ú R L E S T U R K
E J O T Í Y P K J C R E R Y F
R O O F R H O M M U N A X U Ö
L N I O J M C N V K D Y O Z S
E K Í S I L I Ð J U N N A R K
N L O N Q B C H B O Y I N X U
D H N N P U M P U N N I H H D
R I R Y C H S Z Y V E J F K A
A M I L L I S T Æ R Ð E G U G
U U R X Q N P U E K H Y E I H
H M J E F J Á R V Ö R S L U D
D V P P A T N Ð I R R O Þ T X
Erlendra
Fjárvörslu
Fullkominni
Kísiliðjunnar
Millistærð
Notaðu
Pumpunni
Sællífi
Uxanum
Öskudag
Úrlestur
Þorrið
Orðarugl
Finndu fimm breytingar Fimmkrossinn Stafakassinn
Er hægt að búa til tvö
fimm stafa orð með því
að nota textann neðan?
Já, það er hægt ef sami
bókstafur kemur fyrir í
báðum orðum. Hvern staf
má nota einu sinni.
Þrautin er að fylla í
reitina með sex þriggja
stafa orðum og nota
eingöngu stafi úr
textanum að neðan.
Nota má sama stafinn
oftar en einu sinni.
A Ð I I K Ó S S Æ
S T Æ L I N G A R
N
Æ
Þrautir
Lausnir
Stafakassinn
ÓSK SÆI AIÐ
Fimmkrossinn
NÆGIR LAGST