Morgunblaðið - 02.01.2021, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 02.01.2021, Blaðsíða 22
22 ÞRAUTIR OG GÁTUR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. JANÚAR 2021 Foss þessi er í uppsveitum Árnessýslu og er í Brúará sem er markalína milli Biskupstungna og Laugardals sem nú eru í einu og sama sveitar- félaginu. Upptök þessarar vatnsmiklu bergvatnsár eru í Brúarár- skörðum, Brúará rennur svo fram í Hvítá og til sjávar um Ölfusárósa. En hvað heitir fossinn? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvað heitir fossinn? Svar: Brúarfoss.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.