Morgunblaðið - 02.01.2021, Síða 22

Morgunblaðið - 02.01.2021, Síða 22
22 ÞRAUTIR OG GÁTUR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. JANÚAR 2021 Foss þessi er í uppsveitum Árnessýslu og er í Brúará sem er markalína milli Biskupstungna og Laugardals sem nú eru í einu og sama sveitar- félaginu. Upptök þessarar vatnsmiklu bergvatnsár eru í Brúarár- skörðum, Brúará rennur svo fram í Hvítá og til sjávar um Ölfusárósa. En hvað heitir fossinn? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvað heitir fossinn? Svar: Brúarfoss.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.