Alþýðublaðið - 24.07.1925, Side 1

Alþýðublaðið - 24.07.1925, Side 1
19*5 Föstadagkti 24. júlí. 169 töisblað Erlsnd sfmskeyii. Khöín, 23. júlí. FB. Kínrerjar hefja verzlonarstríð við Breta og Japana. Frá Shanghái er síœað, að kfnveritka verzlunarráðið mæli með þvi, að sllar brrzkar og japanskar vörur í vðrz'um kin- verskra kaupmsnna verði gerðar upptækar. Sektir vcrði ákvéðnai á þá, er ©kki vilja taka þátt i útilokun varanna. Svar tjúðverja. Frá Berlín er simað, að i svar- inu, sem um var getið í skeyti i gær, sé það t. d. taiið óuauð- syulegt að ganga i Þjóðabanda- lagið, þó gerð yrði samþykt um öryggisbandalag. Alit Frabka. Frá París er simað, að Frakkar áliti nauðsynlegt, að Þjóðverjar gangi í Þjóðabandafaglð, þvi að þá verði þeir bundnari við efndir og lotorð. Signrðor Eirfksson Hann or dáinn, giaflnn, en gleymdur er hann ekki. Að minsta kosti mun aiþýða manua lengi minnast hans og þeirrar starfsemi hans, er farsælastan ávöxt heflr borifi þessari þjóð. Um það þarf ekki að deiia. Enginn mabur hefir afrekað eins mikið í þarfir banns og bindindis ein* og Sigurður heitinn. Á það heflr annars staöar veriö minst, en það er annaö at- riði, sem ekki heflr verið minst á og sýnir, að Sigurður vildi lótta undir með þeim, sem þjáðust og bágt áttu, víðar en þar, sem Úfengið var annars vegar. Ég minnist þesr, þegai Sigurður kom heim til n ín í fyrsta sinn. Ég þektl hann þá lítið. Erindið var ekki það að ræða um bindindis- málið eingöngu, heldur til að fá upplýsingar um verklýðshreyfing- una, sem þá var ung og eingöngu meðal sjómanna. Ég skýiði hoD’-m frá henni eítir föngum, og varð hann eftir það einn af beztu styrktarmönnum okkar, sem stóðum fyrir þessari hreyfingu. Hann ntofnabi sjómanna fólag á Eyrarbakka og Stokkseyri og í Keflavík Hann sat á tveim- úr sambandsþingum sjómannafó- laganna og fylgdist til æflloka vel með allri starfsemi alþýðufólaganna. Hann átti sinn þátt í því að frá öDdverðu stóð verklýðsfólagsskap- urinn bindindismegin í baráttunni við Bakkus, og í lögum sjómanna- félagsins >Báran«, aem hann var með að semja, var það tekið fram, $ð ein af skyldum félagsins væri að vinna á móti drykkjuskap meðal sjómanna. — Siguiður Eiriksson! Ég þakka þér fyrir samvinnuna, og óg mun ættð minnast þín sem bezta og hugljúfasta vinar. Ottó N. Þorlák88on. Darwin eða biblían. Ameríaknr kennarl ákærðnr fyrlr að fræða nnglinga um Darwlnskenningnna. í smábænum Dayton í Tennes see f Bandaríkjunum hefir kennari nokkur, prófessor John T. Scopes, verið kærður fyrir að kenna Dar- winskenninguna í einum skóla bæjarins, en í lCgum Tennessee- fylkisins er bannað að kenna nokk uð það, er fari bága við sköp- unarsögu bibliunn.u. Mál þetta heflr vakið afarmikla athygli um öll Bandarikin, og 10. þ. m. voru komnir til Dayton, sem heflr 2000 íbúa, 20 000 aðkomumanna blaða- manna og annara, er vilja fylgjast með þessu máli. Áheyrendasvið með 10 000 sætum heflr verið reist við dómhúsið, þar sem kvið- dómur bænda á að skera úr um sökina. William Jennings Bryan, áður forsetaefni, sækir málið af hálfu fylkisins, en að baki honum stendur »hiingui<, sem viíl hafa eftirlit með akólum Bandaríkjanna, og Bryan segist ætla ab sýna, ab >höndin, sem skrifi tékkávísanirn- ar, eigi að .ráða yfir skólunurac. „Danski Moggi“ forherðist. Það er slðut helðvirðra manoa og blaða, ef þdm verður að far& rangt með, að Idðiétta það þegar, er hið sanna verður þ*im ljóft, >DansW MoggU, hinn au- vlrðilegl rógbeii, veiur hina lelð ina, sem óheiðarlfgar psrsónur fftra, að forherðsst í ósómanum, rógbnrðinnm um s !d • verkakon- urnar á Slgíufhði. í stað þess að lýsa yfir þvf, sem nú er sannað með vltnisburði 360 heið- arlegra kvenna, að um engin samnlngsíof hafi verið að ræða með varkfatlinu á Siglufirði, og biðja bændur afj*öknnar á blekk- ingatilrauniníii vlð þá, hamrar hann enn á rógburðlnum með því að halda þvi fra n, að munn- leglr samningar hifi verið um iága ksupið. Þetta er að eins að teygjasig lengra í rógburðinum, og verður nán#rá vikið að fram- ferði blaðsins á morgun. , Snæbjern Arnljótáson kaup- maður heflr verið ráðinn starfs 1 maður við Landsbankann.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.