Morgunblaðið - 18.01.2021, Qupperneq 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 18. JANÚAR 2021
–– Meira fyrir lesendur
NÁNARI UPPLÝSINGAR
um auglýsingapláss:
Berglind Bergmann
Sími: 569 1246
berglindb@mbl.is
BÍLA-SÉRBLAÐ
BÍLA
fylgir Morgunblaðinu
þriðjudaginn 19. janúar 2021BLAÐ
Á þriðjudag: Norðan 8-15 m/s með
snjókomu eða éljum á norðan- og
austanverðu landinu en bjart með
köflum sunnan heiða. Víða vægt
frost, einkum inn til landsins.
Á miðvikudag og fimmtudag: Norðanátt, víða allhvöss með éljum, en léttskýjað syðra.
Frost um allt land.
RÚV
09.00 Heimaleikfimi
09.10 Spaugstofan 2007 –
2008
09.35 Mósaík 2000-2001
10.10 Með okkar augum
10.45 Mamma mín
11.00 Upplýsingafundur Al-
mannavarna
11.30 Maður er nefndur
12.05 Heimaleikfimi
12.15 Meistarinn
12.45 Sagan bak við smellinn
– Apologize
13.20 Basl er búskapur
13.50 Orlofshús arkitekta
14.20 Suður-Kórea – Rússland
16.10 Pricebræður elda mat úr
héraði
16.40 Grænir fingur 1989-
1990
17.00 Matur og munúð
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Loðmundur
18.08 Skotti og Fló
18.15 Hæ Sámur – 43. þáttur
18.22 Kalli og Lóa
18.33 Nellý og Nóra
18.40 Sammi brunavörður
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir og veður
19.15 Ísland – Marokkó
21.05 HM stofan
21.25 Nærmyndir
22.00 Tíufréttir
22.20 Veður
22.25 James Cameron: Vís-
indaskáldskapur í kvik-
myndum
23.10 Besta mataræðið
00.10 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.15 The Late Late Show
with James Corden
14.00 mixed-ish
14.25 The Block
15.45 Vinátta
16.30 Family Guy
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 Man with a Plan
19.30 Superstore
20.00 The Block
21.00 The Rookie
21.50 MacGyver
22.35 Snowfall
23.20 The Late Late Show
with James Corden
00.20 The Good Fight
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 The Goldbergs
08.20 Claws
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Gilmore Girls
10.05 The Goldbergs
10.25 The Mindy Project
10.50 Major Crimes
11.30 Um land allt
12.05 Friends
12.35 Nágrannar
12.55 First Dates
13.40 Beauty Laid Bare
14.50 Sweet Home Carolina
16.10 Ordinary World
17.35 Bold and the Beautiful
17.55 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.05 Kjötætur óskast
19.40 City Life to Country Life
20.30 All Rise
21.15 Coyote
22.05 Shameless
22.55 60 Minutes
23.45 S.W.A.T.
00.30 Magnum P.I.
01.15 Sweet Home Carolina
02.35 Ordinary World
04.00 Major Crimes
20.00 Atvinnulífið
20.30 Karlmennskan
21.00 Heima er Bezt
21.30 Bílalíf
Endurt. allan sólarhr.
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 Gegnumbrot
14.30 Country Gospel Time
15.00 Omega
16.00 Á göngu með Jesú
17.00 Times Square Church
18.00 Tónlist
18.30 Máttarstundin
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blandað efni
21.00 Blandað efni
21.30 Blandað efni
22.00 Blandað efni
23.00 Joseph Prince-New
Creation Church
23.30 Maríusystur
24.00 Joyce Meyer
20.00 Að vestan – frá Vest-
fjörðum
20.30 Taktíkin
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Flugur.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Hringsól.
15.00 Fréttir.
15.03 Orð um bækur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp KrakkaRÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Egils saga.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
18. janúar Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 10:47 16:31
ÍSAFJÖRÐUR 11:16 16:11
SIGLUFJÖRÐUR 11:00 15:53
DJÚPIVOGUR 10:22 15:54
Veðrið kl. 12 í dag
Snýst í norðan og norðaustan 5-13 í kvöld og nótt, fyrst á Vestfjörðum. Éljagangur fyrir
norðan, en styttir upp syðra og víða skýjað með köflum á morgun. Hiti nálægt frost-
marki.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt
spjall og skemmtilegir leikir og hin
eina sanna „stóra spurning“ klukk-
an 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Brynjólfur Löve
eða Binni Löve
eins og hann er
oftast kallaður
er með um 18
þúsund fylgj-
endur á samfélagsmiðlinum In-
stagram. Hann mætti í morgunþátt-
inn Ísland vaknar á dögunum og
ræddi þar við þau Kristínu Sif, Ás-
geir Pál og Jón Axel um hvað þarf
að gera til þess að ná vinsældum á
samfélagsmiðlum og tók hann Jón
Axel í sérstaka kennslu um efnið.
Binni segist í raun ekki hafa eitt
ákveðið svar við því hvers vegna
vinsældir hans hafi orðið jafn miklar
og raun ber vitni og segir hann það í
raun hafa gerst svolítið óvart. Hann
segir mikilvægt fyrir þá sem vilja
verða vinsælir á samfélagsmiðlum
að vera persónulegir, duglegir að
deila efni og að gott sé að vera
myndarlegur, fyndinn, skemmti-
legur og áhugaverður. Viðtalið við
Binna má nálgast á K100.is.
Varð alveg
óvart vinsæll
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 1 frostrigning Lúxemborg 1 skýjað Algarve 16 heiðskírt
Stykkishólmur 1 slydda Brussel 5 skýjað Madríd 6 heiðskírt
Akureyri 1 alskýjað Dublin 6 rigning Barcelona 13 heiðskírt
Egilsstaðir 3 súld Glasgow 6 rigning Mallorca 14 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 1 snjóél London 6 alskýjað Róm 5 heiðskírt
Nuuk -5 snjókoma París 6 skýjað Aþena 2 heiðskírt
Þórshöfn 4 rigning Amsterdam 5 léttskýjað Winnipeg -9 alskýjað
Ósló -7 alskýjað Hamborg 0 skýjað Montreal 0 alskýjað
Kaupmannahöfn 0 skýjað Berlín 0 skýjað New York 5 léttskýjað
Stokkhólmur -2 skýjað Vín -2 léttskýjað Chicago 0 snjókoma
Helsinki -8 skýjað Moskva -19 heiðskírt Orlando 13 heiðskírt
Heimildarþættir þar sem kvikmyndagerðarmaðurinn James Cameron kannar
sögu vísindaskáldskapar í kvikmyndum. Hann ræðir við helstu frumkvöðla og
stjörnur á sviði vísindaskáldskapar.
RÚV kl. 22.25 James Cameron: Vísindaskáld-
skapur í kvikmyndum 3:6
VIKA 2
RÓLEGUR KÚREKI
BRÍET
SAVE YOUR TEARS
THE WEEKND
AFTERGLOW
ED SHEERAN
FLJÚGÐU BURT DÚFA
AUÐUR
THEREFORE I AM
BILLIE EILISH
STJÖRNURNAR
HERRA HNETUSMJÖR
BLINDING LIGHTS
THE WEEKND
POSITIONS
ARIANA GRANDE
HEAD & HEART (FEAT. MNEK)
JOEL CORRY
DRIVERS LICENSE
OLIVIA RODRIGO
Eini opinberi vinsældalisti Íslands er
kynntur á K100 á sunnudögum milli kl. 16-18.