Morgunblaðið - 29.01.2021, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 29.01.2021, Blaðsíða 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 2021 Á laugardag: Norðaustan 3-10 m/s og dálítil él, en léttskýjað SV- og V-lands. Frost 1 til 13 stig, kald- ast í innsveitum fyrir norðan. Á sunnudag, mánudag og þriðju- dag: Austan 8-13 með suðurströndinni, en hægari annars staðar. Víða bjartviðri og frost 1 til 15 stig, kaldast í innsveitum N- og A-lands. RÚV 09.00 Heimaleikfimi 09.10 Kastljós 09.25 Menningin 09.35 Baðstofan 10.30 Ormstunga 11.15 Heimaleikfimi 11.25 Kvöldstund með lista- manni 1986-1993 12.15 Ljósmóðirin 13.10 8 dagar – Til tunglsins og heim á ný 14.00 Grænir fingur 1989- 1990 14.15 Loftlagsþversögnin 14.25 Aldrei of seint 15.05 Tónatal 16.10 Táknmálsfréttir 16.20 Frakkland – Svíþjóð 18.05 KrakkaRÚV 18.06 Ósagða sagan 18.35 Húllumhæ 18.50 Landakort 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Gettu betur – Stjörnu- stríð 21.00 Vikan með Gísla Mar- teini 21.50 Frankie Drake 22.35 Maður í rauðgulri skyrtu 00.35 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.09 The Late Late Show with James Corden 13.49 Superstore 14.10 Þung skref – saga Heru Bjarkar 14.47 Þung skref – saga Heru Bjarkar 16.30 Family Guy 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 American Housewife 19.30 Man with a Plan 20.00 The Bachelor 21.30 Transformers: Age of Extinction 00.10 Killer Elite 04.00 Síminn + Spotify Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Heimsókn 08.15 Veronica Mars 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 The O.C. 10.05 Supernanny 10.50 Who Do You Think You Are? 11.45 Shipwrecked 12.35 Nágrannar 12.55 Manifest 13.35 Blokk 925 14.05 Tónlistarmennirnir okk- ar 14.50 Hell’s Kitchen USA 15.30 Making Child Prodigies 16.00 GYM 16.25 The Great British Bake Off 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Í kvöld er gigg 19.45 The Masked Singer 20.50 Hurricane 22.35 Deadwood: The Movie 00.25 Tag 02.00 Plus One 03.35 Shipwrecked 04.25 Manifest 20.00 Lífið er lag (e) 20.30 Karlmennskan (e) 21.00 Helgarjóga 21.30 Viðskipti með Jóni G. (e) Endurt. allan sólarhr. 08.30 Kall arnarins 09.00 Jesús Kristur er svarið 09.30 Omega 10.30 In Search of the Lords Way 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Tónlist 13.00 Joyce Meyer 13.30 The Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 Gegnumbrot 15.30 Máttarstundin 16.30 LAK 17.00 Á göngu með Jesú 18.00 Trúarlíf 19.00 Charles Stanley 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönduð dagskrá 20.30 Blönduð dagskrá 21.00 Blönduð dagskrá 22.00 Blandað efni 23.00 United Reykjavík 24.00 Freddie Filmore 20.00 Föstudagsþátturinn með Villa 20.30 Föstudagsþátturinn með Villa 21.00 Tónlist á N4 21.30 Tónlist á N4 Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.03 Hádegið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Hádegið. 13.00 Dánarfregnir. 13.02 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Málið er. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Vinill vikunnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestarklefinn. 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr Morgunvaktinni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. 19.45 Lofthelgin. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.30 Egils saga. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestarklefinn. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 29. janúar Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 10:16 17:07 ÍSAFJÖRÐUR 10:39 16:54 SIGLUFJÖRÐUR 10:23 16:36 DJÚPIVOGUR 9:50 16:31 Veðrið kl. 12 í dag Skýjað með köflum og yfirleitt þurrt en bjartviðri sunnan heiða. Um kvöldið má búast við éljum norðan til á landinu. Frost 0 til 12 stig, mildast syðst. Þegar Stöð 2 boðaði að fréttatíminn yrði læstur og aðeins fyrir áskrifendur frá og með 18. janúar var mér pínulítið brugðið. Ekki vegna pólitík- urinnar á bak við þá ákvörðun eða stöðu ís- lenskra fjölmiðla á erfiðum tímum. Held- ur vegna þeirrar ára- tugagömlu rútínu að horfa og hlusta á tvöfaldan fréttatíma á kvöldin, fyrst á Stöð 2 og síðan á ríkismiðlinum. Setjast niður klukkan hálfsjö og standa ekki aftur upp fyrr en að loknum veðurfréttum um hálf- áttaleytið. Nú, eða síðar þegar tímaflakkið hefur verið notað og allt heila klabbið hefur verið sett af stað seinna um kvöldið. Á mínu heimili er búið að minnka þetta frétta- gláp um helming síðustu tíu dagana. Smám sam- an höfum við áttað okkur á því að við höfum grætt hálftíma á þessum breytingum þarna á Suðurlandsbrautinni. Dýrmætan hálftíma sem hægt er að verja í eitthvað allt annað. Hvort það muni hvetja til meiri hreyfingar, aukinnar leti eða einhvers allt annars verður tíminn að leiða í ljós. En ég hef það á tilfinningunni að ef opnað verður aftur fyrir dagskrána og fréttir Stöðvar tvö verði óruglaðar á nýjan leik verði þessum ný- uppgötvaða hálftíma í sólarhringnum ekki fórn- að á ný. Ljósvakinn Víðir Sigurðsson Sólarhringurinn lengist um hálftíma Stöð 2 Kvöldfréttirnar eru nú í lokaðri dagskrá. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukkan 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Sverrir Már Helgason er fimmtán ára nemandi í tíunda bekk í Norðlinga- skóla. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hann stofnað sitt eigið fyrirtæki þar sem hann hannar og selur sína eigin fata- línu undir nafninu Mushroom. Sverrir, sem er ávallt kallaður Sveppi, mætti í morgunþáttinn Ísland vaknar og ræddi þar við þau Kristínu Sif, Ásgeir Pál og Jón Axel um hugmyndina að fyrirtækinu og hvernig það sé að stofna fyrirtæki svona ungur. Sveppi segir hugmyndina hafa kviknað þegar hann átti að hanna „lógó“ í skólanum og hann hafi strax ákveðið að prófa fyrirtækið eftir að hafa rætt við móður sína. Viðtalið við Sveppa má nálgast í heild sinni á K100.is. Sveppi hannar og sel- ur sína eigin fatalínu Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík -5 heiðskírt Lúxemborg 10 léttskýjað Algarve 14 þoka Stykkishólmur -5 heiðskírt Brussel 10 skýjað Madríd 12 skýjað Akureyri -14 heiðskírt Dublin 11 skýjað Barcelona 15 heiðskírt Egilsstaðir -6 skýjað Glasgow 3 súld Mallorca 18 heiðskírt Keflavíkurflugv. -5 heiðskírt London 12 skýjað Róm 10 heiðskírt Nuuk -1 léttskýjað París 13 skýjað Aþena 6 léttskýjað Þórshöfn 1 léttskýjað Amsterdam 4 alskýjað Winnipeg -16 alskýjað Ósló -9 heiðskírt Hamborg 0 léttskýjað Montreal -6 alskýjað Kaupmannahöfn -1 léttskýjað Berlín 1 léttskýjað New York 0 heiðskírt Stokkhólmur -1 snjókoma Vín 3 rigning Chicago -6 skýjað Helsinki -4 skýjað Moskva 0 snjókoma Orlando 15 heiðskírt  Kvikmynd þar sem ástarsögur tveggja para á mismunandi tímum fléttast saman, annars vegar þeirra Michaels og Thomasar við lok seinni heimsstyrjaldar og hins vegar Adams og Steve í nútímanum. Aðalhlutverk: Julian Morris, Vanessa Red- grave, Oliver Jackson-Cohen, David Gyasi og James McArdle. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. RÚV kl. 22.35 Maður í rauðgulri skyrtu Kaja organic, Kalmansvellir 3, kajaorganic.com, kajaorganic@gmail.com Sölustaðir: Hagkaup, Fjarðarkaup, Melabúðin, Nettó, Heilsuhúsin, Vegan búðin, Fiskkompaní, Frú Lauga, Brauðhúsið og Matarbúr Kaju á Akranesi CHAI LATTE

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.