Morgunblaðið - 30.01.2021, Side 4

Morgunblaðið - 30.01.2021, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 2021 1. vélstjóri óskast á Ottó N. Þorláksson VE. Vélastærð 1619 kW. Skipið stundar bolfiskveiðar og er gert út frá Vestmannaeyjum. Upplýsingar gefur Eyþór Harðarson í síma 861 2287. Umsókn skal senda á eh@isfelag.is Spennandi sumarstörf hjá traustu fyrirtæki Alcoa Fjarðaál leitar að góðu fólki til sumarafleysinga í álverinu við Reyðarfjörð Við hvetjum fólk af öllum kynjum til að sækja um. Frekari upplýsingar veitir mannauðsteymi Fjarðaáls í 470 7700 eða á starf@alcoa.com. Hægt er að sækja um sumarstarf hjá Fjarðaáli á www.alcoa.is. Áhugasamir eru hvattir til að sækja um sem fyrst. Umsóknir eru trúnaðarmál og verður þeim öllum svarað. Umsóknarfrestur er til og með mánudeginum 1. mars. Um er að ræða framleiðslustörf á þrískiptum átta tíma vöktum í kerskála, skautsmiðju og steypuskála Fjarðaáls. Sumarstarfsmenn þurfa að geta unnið samfellt í að minnsta kosti tvo og hálfan mánuð. Möguleiki er á áframhaldandi starfi. Umsækjendur verða að hafa náð 18 ára aldri, hafa gild ökuréttindi og hreint sakavottorð. Almennar hæfniskröfur Sterk öryggisvitund og árvekni Dugnaður og vilji til að takast á við krefjandi verkefni Heiðarleiki og stundvísi Lipurð í samskiptum og vilji til að vinna í teymi • • • • Uppsteypa Byggingaverktakar geta bætt við sig smærri sem stærri verkefnum í uppsteypu. Áratuga reynsla, byggingastjórn í boði. Fyrirspurnir í síma 840 1144 (Sturla), 691 4579 (Páll) eða s.egilssonehf@gmail.com Sólheimar ses. óska eftir að ráða umsjónarmann yfir skógræktinni Ölri á Sólheimum í Grímsnesi frá og með 1. mars nk. eða eftir nánara sam- komulagi. Um er að ræða spennandi framtíðarstarf sem felst í umsjón með skógrækt í landi Sólheima ásamt umsjón með aldingarði, ræktun græðlinga og ýmissa nytjajurta í gróðurhúsum Ölurs. Skógræktin Ölur er með lífræna vottun TÚN. Sólheimar eru með samning við Skóg- ræktina auk nokkurra samninga við fyrirtæki og stofn- anir um kolefnisjöfnun. Í gróðurhúsum Ölurs er hafin ræktun epla- og aldintrjáa, jarðarberja o.fl. Þetta er starf fyrir kraftmikinn einstakling sem hefur brennandi áhuga á skógrækt og lífrænni framleiðslu með sjálf- bærni að leiðarljósi. Helstu verkefni og ábyrgð; • Umsjónarmaður ber ábyrgð á daglegum rekstri skógræktarinnar. • Ber ábyrgð á að framfylgja skógræktarsamningum • Hefur umsjón með skipulagi og framkvæmd skógræktar • Hefur umsjón með verklagi starfsmanna, framþróun þeirra og fræðslu • Hefur eftirlit með ástandi gróðurhúsa og tækja sem tilheyra Ölri • Annast öryggismál og viðbrögð við meindýrum og sjúkdómum sem kunna að herja á plöntur • Hefur umsjón með umhverfisþáttum, öryggismálum, lýsingu, hitastigi, vökvun og áburðargjöf • Tekur þátt í öflun nýrra verkefna • Kemur að gerð fjárhagsáætlunar fyrir skógræktina og eftirfylgni hennar Menntunar- og hæfniskröfur; • Skógræktarmenntun eða yfirgripsmikil þekking og reynsla af skógrækt áskilin • Þekking og reynsla á lífrænni ræktun er æskileg • Marktæk þekking og reynsla í jarðvegsræktun, áburðargjöf, leyfilegum áburðarefnum í lífrænni ræktun og viðbrögðum við meindýrum og sjúk- dómum sem kunna að herja á trjáplöntur • Góð samskiptafærni og hæfni til að stjórna og leiðbeina öðrum í starfi • Framsýni og hugmyndaauðgi ásamt krafti til að hrinda nýjum hugmyndum í framkvæmd • Metnaður til að ná árangri í starfi • Jákvæðni og áhugi á að starfa í anda gilda Sólheima Starfshlutfall 100%. Hagstætt leiguhúsnæði er í boði og æskilegt að viðkomandi hafi fasta búsetu á staðnum eða búi í grennd við Sólheima. Sólheimar er sjálfbært samfélag þar sem um 110 einstaklingar búa og starfa saman. Þar er m.a. rekin verslun, kaffihús, íþróttahús og sundlaug. Umsóknarfrestur er til og með 15. febrúar nk. Nánari upplýsingar um starfið veitir Kristín B. Alberts- dóttir, framkvæmdastjóri í síma 855-6001 eða á net- fangið kba@solheimar.is. Umsóknum skal skilað rafrænt á netfangið; umsoknir@solheimar.is ásamt kynningar- bréfi og ferilskrá. Umsjónarmaður skógræktarinnar Ölurs Sólheimum í Grímsnesi Traust og fagleg þjónusta hagvangur.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.