Morgunblaðið - 30.01.2021, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 2021 5
Laus staða lögfræðings:
HELSTU VERKEFNI:
• Hefðbundin lögfræðistörf, m.a. vinna að álitum, úrskurðum og
leiðbeiningum
• Afgreiðsla fyrirspurna sem berast símleiðis eða með öðrum hætti
• Önnur lögfræðistörf sem heyra undir starfssvið Persónuverndar
samkvæmt ákvörðun sviðsstjóra
MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR:
• Embættis- eða meistarapróf í lögfræði
• Mikil áhersla er lögð á gott vald á íslensku, auk færni til að tjá sig í
ræðu og riti
• Nákvæmni, frumkvæði og ögun í vinnubrögðum
• Hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í teymi
• Góð kunnátta í ensku og þekking á a.m.k. einu Norðurlandamáli
• Góð samskiptahæfni og lipurð í mannlegum samskiptum er skilyrði
Laus staða sérfræðings í þjónustuveri:
HELSTU VERKEFNI:
• Afgreiðsla tilkynninga um öryggisbresti
• Umsjón með vefsíðu, ásamt gerð frétta og leiðbeininga
• Svörun fyrirspurna á símatíma
MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR:
• Háskólapróf eða önnur menntun sem nýtist í starfi er kostur
• Mikil áhersla er lögð á gott vald á íslensku, auk færni til að tjá sig
í ræðu og riti
• Nákvæmni, frumkvæði og ögun í vinnubrögðum
• Hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í teymi
• Góð kunnátta í ensku og þekking á a.m.k. einu Norðurlandamáli
• Góð samskiptahæfni og lipurð í mannlegum samskiptum er skilyrði
Persónuvernd er sjálfstætt
stjórnvald sem annast
eftirlit með framkvæmd
laga nr. 90/2018 um
persónuvernd og vinnslu
persónuupplýsinga, laga
nr. 75/2019 um vinnslu
persónuupplýsinga í
löggæslutilgangi og reglna
settra samkvæmt þeim.
Eitt af helstu verkefnum
Persónuverndar er að
ráðleggja og leiðbeina
þeim sem vinna með
persónuupplýsingar.
Persónuvernd er
fjölskylduvænn og
samhentur vinnustaður.
Persónuvernd var
„Stofnun ársins“ í könnun
SFR árin 2017, 2018
og 2019.
Persónuvernd auglýsir lausar til umsóknar tvær stöður hjá stofnuninni á nýrri starfsstöð hennar á Húsavík.
Um er að ræða eina stöðu lögfræðings og eina stöðu sérfræðings í þjónustuveri. Leitað er að framúrskarandi
einstaklingum sem eru tilbúnir að takast á við krefjandi verkefni með samhentu teymi hjá Persónuvernd.
Frekari upplýsingar um störfin
Umsóknarfrestur er til og með 8. febrúar 2021. Umsóknir skulu berast á netfangið postur@personuvernd.is. Með umsókn skal fylgja ítarleg starfsferilsskrá ásamt kynningar-
bréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðum umsóknar og hvernig viðkomandi uppfyllir hæfniskröfur. Launakjör eru samkvæmt gildandi kjarasamningi ríkisins við viðkomandi
stéttarfélag. Ráðið verður í störfin til 12 mánaða. Um er að ræða tilraunaverkefni sem vonast er til að framhald verði á. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir
til að sækja um.
Nánari upplýsingar um störfin veitir Vigdís Eva Líndal, sviðsstjóri hjá Persónuvernd, í síma 510-9600. Umsóknir munu gilda í sex mánuði frá móttöku þeirra.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir.
Persónuvernd, Rauðarárstíg 10, 105 Reykjavík, www.personuvernd.is
FJARÞJÓNUSTA Á HÚSAVÍK - TVÆR LAUSAR STÖÐUR!
Forstöðumaður rekstrarsviðs
Markmið og sýn LV er að vera eftirsóknar-
verður og leiðandi lífeyrissjóður sem byggir
upp trausta fjárhagslega framtíð sjóðfélaga
eftir starfslok. Sjóðurinn veitir traustar og
áreiðanlegar upplýsingar sem miðast við þarfir
sjóðfélaga á hverjum tíma. Lífeyrissjóðurinn
ávaxtar fjármuni sjóðfélaga með gagnsæjum
og ábyrgum hætti.
Hjá LV starfa 50 starfsmenn og er lögð áhersla
á að bjóða upp á góða starfsaðstöðu og
vinnuskilyrði, jafnvægi milli vinnu og einkalífs
og að byggja upp liðsheild sem getur unnið
samhent að krefjandi verkefnum.
www.live.is
Umsókn skal fylgja ferilskrá og ítarlegt
kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir
ástæðu umsóknar og rökstuðningur um
færni viðkomani til að gegna starnu
Lífeyrissjóður verzlunarmanna (LV) óskar eftir að ráða forstöðumann rekstrarsviðs í nýtt og
sennani starf innan sjóðsins tarfið eyrir unir framkvæmastjóra og er viðkomani luti af
forstöðumannateymi LV
ér er einstakt tækifæri fyrir framsækinn breytingastjórnana sem efur metnað til að vinna með
samentu og metnaðarfullum einstaklingum í að byggja u nýtt og árangursmiðað svið innan
sjóðsins
Unir forstöðumann rekstrarsviðs eyra
starfsmenn í eilum gæðastjórnun
skrifstofustjórnun
og mannauður
þjónustuver
skráning iðgjala og lánaeil Helstu verkefni:
róa og efla þjónustu sjóðsins
bæði ytri og innri
með áerslu á þjónustugæði og samræma
aðkomu einstakra eila
byrgð á aglegum rekstri
ubyggingu og þróun sviðsins
óta
þróa og innleiða stefnu sjóðsins um stafræna þjónustu
samþættingu reifileiða og umsjón
með gerð kynningarefnis
Umsjón með þróun og samræmingu lykilverkferla sjóðsins mtt skilvirkni og gæða starfseminnar
amræming og umsjón með ulýsingagjöf til sjóðfélaga og annarra agafa
ma fjölmiðla
Menntun og hæfni:
áskólamenntun sem nýtist í starfi
eynsla af stjórnunarstörfum og mannaforráðum
arsæl og árangursrík reynsla af breytingastjórnun
eynsla af þátttöku í mótun framtíðarsýnar og stefnu í rekstri
ekking á stafrænni þróun
ekking á gæðamálum og skilvirkni verkferla
Leiðtogaæfileikar
fram rskarani samskitaæfni og færni í að byggja u sterka liðseil rumkvæði og metnaður til að ná árangri
æfni til tjáningar í ræðu og riti
Umsóknarfrestur er til og með 10. febrúar nk.
Umsóknir óskast fylltar t á www.vinnvinn.is
Umsjón með starnu hafa Hilmar
Garðar Hjaltason (hilmar@vinnvinn.is)
og Jensína K. Böðvarsdóttir
(jensina@vinnvinn.is) hjá Vinnvinn.
Vinnvinn | Kringlan 7 | 103 Reykjavík
Sími 552 1212 | vinnvinn@vinnvinn.is | www.vinnvinn.is