Morgunblaðið - 30.01.2021, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 2021
Styrkir til verkefna
í þágu barna árið 2021
Barnavinafélagið Sumargjöf auglýsir hér með til umsóknar
styrki á sviði rannsókna, lista og þróunarverkefna í þágu barna.
Vakin er athygli á að umsækjendum er gert að fylla út umsókn
á sérstöku eyðublaði sem vistað er á vef félagsins og senda það
síðan í viðhengi á tölvupóstfang Sumargjafar
sumargjof@simnet.is að lokinni útfyllingu.
Nánari upplýsingar er að finna á vef félagsins sumargjof.is.
Stjórn Sumargjafar áskilur sér rétt til að óska eftir nánari
upplýsingum um verkefnin og leita umsagnar fagaðila.
Umsóknarfrestur er til og með 1. mars 2021.
Reykjavík, 28. janúar 2021.
Barnavinafélagið Sumargjöf
Raðauglýsingar 569 1100
Til sölu
Borgartúni 7c, 105 Reykjavík
Sími 530 1400
www.rikiskaup.is
VÍÐILUNDUR, 671 KÓPASKER
TIL SÖLU
Einbýlishús
Víðilundur, 671 Kópasker, ásamt öllu því
sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðarréttindi.
Húsið stendur á 1 ha eignarlóð. Um er að ræða 135,8 m2
einbýlishús, byggt árið 1969. Árið 1975 var frístandandi
bílskúr byggður við húsið. Samtals stærð eignarinnar er
178,1 m2. Húsið er vel staðsett í Lundi í Öxarfirði í nálægð
við sundlaug og skóla. Stutt er í ýmsar náttúruperlur eins
og Ásbyrgi, Hljóðakletta, Vesturdal og Dettifoss. Auk
þess eru fjölmargar vinsælar göngu- og hlaupaleiðir í
nágrenninu. Verð 13,9 mkr.
Nánari upplýsingar á heimasíðu Ríkiskaupa:
www.rikiskaup.is
Borgartúni 7c, 105 Reykjavík
Sími 530 1400
www.rikiskaup.is
BJARNARBRAUT 8, BORGARNESI
Um er að ræða 629,4 m2 skrifstofuhúsnæði á 1. hæð við
Bjarnarbraut 8, Borgarnesi.
Eignin skiptist í tvö skrifstofurými, annars vegar 361,8 m2
og hins vegar 267,6 m2. Samtals 629,4 m2. Gengið er inn
um bjarta tengibyggingu sem er í sameign.
Gott aðgengi er að húsinu og rúmgott sameiginlegt
bílaplan. Hentar vel til útleigu. Verð 88,5 mkr.
Nánari upplýsingar á heimasíðu Ríkiskaupa:
www.rikiskaup.is
TIL SÖLU
SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI
THE SCANDINAVIA-JAPAN
SASAKAWA FOUNDATION
Auglýsing um styrki
Íslandsdeild Scandinavia-Japan Sasakawa
Foundation veitir á árinu 2021 nokkra styrki
til að efla tengsl Íslands og Japans.
Styrkirnir eru veittir til verkefna í samstarfi
eða í tengslum við japanska aðila. Veittir eru
m.a. ferðastyrkir, námsstyrkir og styrkir til
skammtímadvalar í Japan.
Allar upplýsingar um umsóknarferlið er að
finna á heimasíðu Scandinavia-Japan
Sasakawa Foundation, www.sjsf.se
Fyrir hönd fulltrúa Íslands í stjórn Scandina-
via-Japan Sasakawa Foundation, veitir ritari
Íslandsdeildar, Björg Jóhannesdóttir, allar
frekari upplýsingar, bjorgmin@gmail.com,
sími: 820-5292.
Umsóknarfrestur rennur út 1. mars 2021.
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Ath. Grímuskylda er á uppboðum
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á
henni sjálfri, sem hér segir :
Vanefndaruppboð m.v.t. 3.mgr.47.gr.l nr. 90/1991:
Rafstöðvarvegur 1A, Reykjavík, fnr. 225-8526, þingl. eig. Kristinn L
Brynjólfsson, gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg og Orkuveita
Reykjavíkur-vatns sf., miðvikudaginn 3. febrúar nk. kl. 11:00.
Rafstöðvarvegur 1A, Reykjavík, fnr. 225-8527, þingl. eig. Kristinn L
Brynjólfsson, gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg og Orkuveita
Reykjavíkur-vatns sf., miðvikudaginn 3. febrúar nk. kl. 11:10.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
29. janúar 2021
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Ath. Grímuskylda er á uppboðum
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Bíldshöfði 18, Reykjavík, fnr. 204-3240 , þingl. eig. Riverside ehf.,
gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg, Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf.
og Landsbankinn hf., miðvikudaginn 3. febrúar nk. kl. 10:00.
Smiðshöfði 8, Reykjavík, fnr. 204-3069 , þingl. eig. Sláttu- og
garðaþjónustan ehf., gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg, Arion banki
hf. og Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf., miðvikudaginn 3. febrúar nk.
kl. 10:30.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
29. janúar 2021
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Ath. Grímuskylda er á uppboðum
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á
henni sjálfri, sem hér segir:
Sörlaskjól 22, Reykjavík, fnr. 202-6742 , þingl. eig. Markús Már
Efraím Sigurðsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., fimmtudaginn
4. febrúar nk. kl. 11:00.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
29. janúar 2021
Styrkir
Nauðungarsala
Vinnuvélar
Skiptastjóri í þrotabúi Kl2020 ehf.
auglýsir eftirfarandi eignir
þrotabúsins til sölu:
• Krani af gerðinni Grove GKM 3055 – nýskráður í maí 2004
– með fastanúmerið: TV523.
• Krani af gerðinni Grove GMK 3050 – nýskráður í október
2003 (2004 árg) – með fastanúmerið BJ700.
• Bifreið af gerðinni Mercedes Benz M, árg. 2000, með
fastanúmerið UG917.
Tilboð í framangreindar eignir skulu berast á tölvupóst-
fangið oe@logos.is fyrir kl. 16:00, 5. febrúar 2021.
Frekari upplýsingar veitir Bjarki Már, bjarkimar@logos.is
fyrir hönd Ólafs Eiríkssonar skiptastjóra.
Ólafur Eiríksson, lögmaður og skiptastjóri.
Reykjavíkurborg er aðili að Vestnorræna höfuðborga-
sjóði Færeyja, Grænlands og Íslands. Sjóðurinn hefur að
markmiði að efla skilning og samstarf, m.a. á sviði
menningarmála, milli þessara borga, íbúa þeirra, sam-
taka og stjórnmálamanna og veita fjárstyrki til verkefna
sem þjóna þessum markmiðum.
Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum til
verkefna sem tengjast samskiptum milli höfuðborganna
og efla tengsl þeirra með einhverjum hætti, t.d. á sviði
menningar, fræðslu eða íþrótta.
Í umsókn skal lýsa fyrirhuguðum verkefnum ítarlega,
fyrirkomulagi þeirra, tímasetningu og kostnaði.
Umsókn skal beint til:
Vestnorræni höfuðborgasjóður Nuuk,
Reykjavíkur og Þórshafnar
b.t. skrifstofu borgarstjóra og borgarritara
Ráðhúsi Reykjavíkur
Tjarnargötu 11
101 Reykjavík
Umsóknir berist eigi síðar en fimmtudaginn 1. apríl 2021
og koma umsóknir sem síðar kunna að berast ekki til
afgreiðslu. Umsóknir skal senda á ofangreint heimilis-
fang eða á netfangið vestnor@reykjavik.is á umsóknar-
eyðublöðum sem nálgast má á vefsíðu Reykjavíkurbor-
gar, www.reykjavik.is/vestnorraeni
Upplýsingar eru veittar á skrifstofu borgarstjóra og
borgarritara, Ráðhúsi Reykjavíkur, s. 411 4500.
Stjórn sjóðsins tekur ákvörðun um úthlutun á árlegum
fundi sínum í maí 2021.
Reykjavík, 30. janúar 2021
Borgarritari
Vestnorræni höfuðborgasjóður
Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar
auglýsir eftir styrkumsóknum
fyrir árið 2021
Tórshavnar kommunaReykjavíkurborgKommuneqarfik Sermersooq
Styrkir 2021
Fiskræktarsjóður starfar á grundvelli laga nr. 72/2008,
með síðari breytingum. Meginhlutverk sjóðsins er
að veita lán eða styrki til verkefna sem þjóna þeim
verðmæti veiði úr þeim. Umsóknarfrestur um lán og
styrki úr Fiskræktarsjóði, sem koma til greiðslu árið
2021, er til og með 1. mars 2021.
Þeir sem fengið hafa styrk úr sjóðnum og sækja
aftur um vegna sama verkefnis, skulu skila inn
framvinduskýrslu með nýrri umsókn.
!"#$$%%%&'& ( ) & * má einnig nálgast verklagsreglur sjóðsins. Einnig er
!
!' ( + - 3(
starfsmann Fiskistofu, í síma 569 7900. Umsóknum
um styrki eða lán úr sjóðnum skal skila til formanns
Fiskræktarsjóðs á eftirfarandi heimilisfang:
Fiskistofa
v/Fiskræktarsjóðs
- $4
600 Akureyri
FISKRÆKTARSJÓÐUR
Salmonid Enhancement Fund