Morgunblaðið - 15.01.2021, Page 15
ritari ef þú ert ekki menntaður í tölvunar-
fræði, en samt er það nú bara þannig að
sumir af bestu forriturum sem ég þekki
lærðu aldrei forritun í háskóla. Jeremy
Howard er til að mynda eitt þekktasta
nafnið í heimi gagnavísindanna og frum-
kvöðull á sviði djúpnáms (e. deep learn-
ing). Hann lærði aldrei forritun eða töl-
fræði í háskóla. Eina formlega menntun
hans á háskólastigi er BA-gráða í heim-
speki.“
Hvernig heldur þú að framtíðin verði?
„Hvað varðar menntun þá tel ég í það
minnsta að mikilvægi fjarnáms, netkúrsa og
minni námskeiða verði æ meira eftir því
sem fram líða stundir.“
Hvernig hefur árið þitt verið?
„Ég segi nú bara eins og Joe Walsh söng
forðum: Ég get ekki kvartað, en samt geri
ég það stundum.“
Settir þú þér markmið á nýju ári?
„Já, ég gerði það. Í fyrra keypti ég róðr-
arvél í Costco. Aðallega af því að hún var á
svo frábæru verði og það var bara eitt ein-
tak eftir. Markmiðið árið 2021 er að nota
róðrarvélina oftar en ég gerði á síðasta ári.“
Hlynur Hallgrímsson
er á því að hægt sé að
læra ýmislegt á netinu.
Morgunblaðið/Kristinn Magnússon
Colorbox
Hlynur segir að það sé
hægt að læra margt á
námskeiðum á netinu.
Það þurfi ekki allir að
fara í háskóla.
FÖSTUDAGUR 15. JANÚAR 2021 MORGUNBLAÐIÐ 15
Smíðavinklar
Verð frá 4.570 kr.
Hágæða útskurðarjárn og
handverkfæri frá Austuríki
Laugavegi 29 | sími 552 4320 | www.brynja.is | verslun@brynja.is
6 stk sett
22.620 kr.
Útskurðarhnífasett
15.750 kr.
Gott úrval af
stökum járnum
Verð frá 3.820 kr.
Vefverslun brynja.is
Kjullur
Verð frá 4 43. 0 kr. Útskurðajárnasett
með hnífum
19.980 kr.
Útskurðahnífar gott úrval
Verð frá 2.350 kr.
Sporjárn 4 - 40mm
Verð frá 3.210 kr.
Húljárn
Verð frá 4.120 kr.
Hallamál 0,5mm/m nákvæmni
Verð frá 3.510 kr.
Útskurðajárnataska
Verð 7.850 kr.
Opið
virka
daga
frá 9-
18
lau fr
á 10-1
6