Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.01.2021, Page 19

Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.01.2021, Page 19
10.1. 2021 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19 STILLANLEG RÚM | HEILSURÚM OG -DÝNUR | GAFLAR | SÆNGUR | KODDAR | SVEFNSÓFAR | STÓLAR | SÆNGURFÖT, O.FL. ÚTSALA ÍFULLU FJÖRI EKKI MISSA AF ÞESSU! ALLT AÐ 60% AFSLÁTTUR Á nýliðnu ári komust mjúkar gardínur í móð. Þessar eru frá Z-brautum og gluggatjöldum. Panellinn varð arfavinsæll 2020. Hér má sjá panel-klæðningu undir eyju og á milli skápa. Þessi klæðning fæst í Ebson. Marmari gerði allt vitlaust á árinu. Hér er eldhúsið heima hjá Guðrúnu Ólöfu Gunnarsdóttur. Eyjan er með þykkri marmaraplötu frá Fígaró og ljósið fyrir ofan eyjuna hannaði Ingo Maurer árið 1997. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Grængrár er einn af litum ársins 2020. Þessi mynd er tekin heima hjá Katrínu Atladóttur borgarfulltrúa. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon ’Allir sem voru búnir aðsprautulakka panilklædduveggina heima hjá sér eru núkomnir í net-þerapíu til þess að koma í veg fyrir að stranda aftur í lífinu vegna lélegra ákvarðana og glataðs smekks. Það var enginn með viti nema státa af New Wave-rykkingu. Þessi gluggatjöld eru úr Z-brautum og gluggatjöldum.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.