Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.01.2021, Side 24

Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.01.2021, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10.1. 2021 MATUR Hristum þetta af okkur L augarnar í Rey k javí k w w w. i t r. i s 2m Höldumbilinu og sýnum hvert öðru tillitssemi Fyrir 2-3 225 g hýðishrísgrjón 1 laukur 1 msk. kókosolía 25 g cashew-hnetur 2 msk. cumin-fræ (broddkúmen, ekki kúmen) ¼ tsk. malað cumin 2 lárviðarlauf 4 heilar kardimommur 4 negulnaglar 50 g frosnar grænar baunir (þíddar) 50 g maískorn, frosið eða úr dós (án viðbætts sykurs) 475 ml vatn ½ tsk. salt (Himalaya- eða sjávarsalt) Skolið grjónin vel og leggið í bleyti í 30 mín- útur. Afhýðið laukinn og saxið fremur smátt. Setjið til hliðar. Hitið stóra pönnu (án olíu) og þurrristið cashew-hneturnar í 5-7 mínútur eða þang- að til þær eru farnar að taka lit. Setjið til hliðar. Hitið 1 matskeið af kókosolíunni á pönn- unni og steikið cumin- fræin í um 3 mínútur eða þangað til þau fara að ilma. Bætið malaða cum- ininu, lárviðarlauf- unum, kardimomm- unum og negulnöglun- um út á pönnuna og steikið í 2 mínútur. Bætið lauknum við og steikið í 5 mín- útur þangað til hann er orðinn mjúkur. Látið vatnið renna af grjónunum og setj- ið á pönnuna ásamt afganginum af kókos- olíunni, grænu baun- unum, maískorninu og cashew-hnetunum og steikið í 4-5 mín- útur. Bætið 250 ml af vatni út á pönnuna ásamt salti. Látið suðuna koma upp, setjið lok á pönnuna og látið krauma í 25 mínútur við lágan hita þangað til mesti vökv- inn er farinn. Slökkvið á hitanum, látið pönnuna standa í 10 mínútur með lok- inu á áður en rétt- urinn er borinn fram. Indverskur grjónaréttur Grillaður maís Fyrir 2-3 sem meðlæti 3 maískólfar, helst ferskir en annars frosnir safi úr 1 límónu 1 msk kókosolía ½ tsk salt (himalaja- eða sjávarsalt) 200 g kirsuberjatómatar 1 rauðlaukur ein lófafylli flatblaða steinselja (blöð ein- göngu) eða fersk basilíka Blandið saman lím- ónusafa, kókosolíu og salti og hrærið vel. Gufusjóðið maísinn í 7-10 mínútur og grillið hann svo á heitri grill- pönnu í 7-10 mínútur. Penslið maískólfana með límónublöndunni þegar þeir eru tilbúnir og sjóðandi heitir. Látið þá kólna og skerið svo með beittum hnífi al- veg við kjarnann þannig að maískornið falli af. Raðið maískorninu á disk. Skerið kirsuberja- tómatana í helminga og raðið á diskinn. Sneiðið rauðlaukinn og bætið út í salatið. Rífið steinselju og dreifið yfir. Fyrir 2-3 SALATIÐ 1 stórt spergilkálshöfuð 2 avókadó, vel þroskuð 200 g sojabaunir (eda- mame) án hýðis DRESSINGIN 1½ msk límónusafi 1 msk tahini 1 msk tamarisósa 1½ msk ólífuolía 1 msk hlynsíróp (eða hunang ef þið eruð ekki vegan) ¼ tsk paprika Undirbúið dress- inguna fyrst og setjið til hliðar. Brjótið spergilkálið í litla sprota og gufu- og skerið í nokkuð stóra bita. Raðið öllu á disk og dreifið dressingunni yfir. Gott að bera fram með kínóa eða hýðishrísgrjónum. sjóðið í 6-7 mínútur. Sjóðið edamame- baunirnar í nokkrar mínútur ef þarf (fylgið leiðbeiningum á um- búðum). Afhýðið avókadóin Salat með spergilkáli, soja- baunum og tahinisósuGrænmetispottréttur fyr- ir 3-4 4 kartöflur 1 laukur 1 msk kókosolía 3 gulrætur 1 kúrbítur 1 rauð paprika og 1 græn 350 g maískorn, frosin 1½ gerlaus grænmetisten- ingur 200 g saxaðir tómatar (má nota úr dós) 2 dósir nýrnabaunir eða pintobaunir (um 500 g þegar búið er að sigta vatnið frá) smáklípa salt (himalaja- eða sjávarsalt) smáklípa svartur pipar 1 tsk karrí lófafylli ferskt kóríander Sjóðið kartöflurnar í um 15 mínútur eða þangað til þær eru nánast alveg til- búnar, skrælið og saxið mjög gróft (skerið hverja kartöflu í 3-4 bita). Afhýðið lauk og saxið smátt. Skrælið gulrætur og skerið í meðalstóra bita. Skerið paprikurnar langsum, fræhreinsið og skerið í grófa bita. Skerið kúrbítinn í frekar grófar sneiðar. Skerið hverja sneið svo í fjóra bita. Hitið kókosolíuna í stórum potti. Steikið lauk og kartöflur saman þar til laukurinn mýkist. Bætið svolitlu vatni út í ef meiri vökva þarf. Bætið paprikum og gul- rótum út í og látið malla í um 10 mínútur eða þar til gulræturnar verða mjúk- ar. Bætið kúrbít og söx- uðum tómötum saman við og látið malla í um 10 mínútur við meðalhita. Látið vökvann renna af nýrnabaununum og bætið þeim í pottinn ásamt ma- ískornum og grænmetis- teningum. Bætið karríi út í og bragðið til með salti og pipar. Saxið kóríander og dreifið yfir. Setjið lokið yfir pottinn og látið krauma á góðum hita í svona 30-40 mínútur. Takið lokið af og látið malla í um 20 mínútur á aðeins lægri hita. Berið fram með chapatibrauði og meira af fersku kórían- der ef þið viljið. Rétturinn er ekki verri upphitaður daginn eftir! Kitheri frá Keníu 60 g möndlumjöl 50 g kókoshveiti 1 msk chiafræ 1 tsk hampfræ 60 ml kókosolía, fljótandi 4 msk hlynsíróp, við stofuhita 2 msk sítrónusafi 40-55 ml appelsínusafi, við stofuhita ½ tsk vanilludropar 1 msk rifinn sítrónu- börkur smá klípa salt (himalaja- eða sjávarsalt) Blandið möndlumjöli, kókoshveiti, chiafræj- um, salti og hamp- fræjum saman í skál. Rífið sítrónubörkinn og bætið honum út í skálina. Hrærið saman kók- osolíu, hlynsírópi, sítr- ónusafa, appelsínusafa og vanilludropum. Gott er að hita vökv- ann á vægasta hita þar til kókosolían er fljót- andi. Blandið út í skál- ina með þurrefnunum og hrærið vel. (Ef deigið er of þurrt má bæta meira af appelsínusafa út í.) Mótið kúlur með höndunum og geymið í kæliskáp. Sítrónu- og chiakúlur

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.