Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.01.2021, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.01.2021, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10.1. 2021 Minjar um mannvirki sem reist voru á tímum síðari heimsstyrjaldar sjást víða um land, þótt fækkandi fari. Strax eftir hernámið 10. maí 1940 hófust Bretar handa um gerð þess stóra flugvallar á Suðurlandi sem hér sést. Frá velli þessum voru gerðar út flugvélar til kafbátaleitar úti á Atlantshafi og þarna starfrækt fjölmenn herstöð. Hvar er þessi af- lagði flugvöllur? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvar er flugvöllurinn? Svar: Flugvöllurinn er í Kaldaðarnesi í Flóa, á bökkum Ölfusár, skammt frá Selfossi. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.