Morgunblaðið - 08.02.2021, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.02.2021, Blaðsíða 3
DR . MATTHEW WALKER DR . ERLA BJÖRNSDÓTTIR Svefn 22 . NÓVEMBER 2021 SETJUM SVEFN Í FORGANG – ÞAÐ MARGBORGAR S IG TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á TIX . IS GÓÐUR SVEFN EYKUR L ÍFSGÆÐI OG ER EIN MIKILVÆGASTA GRUNNSTOÐ ANDLEGRAR OG L ÍKAMLEGRAR HEILSU . SVEFN ER EINSTÖK RÁÐSTEFNA ÞAR SEM FARIÐ VERÐUR ÍTARLEGA YFIR MIKILVÆGI SVEFNS FYRIR EINSTAKL INGINN, FJÖLSKYLDUNA , FYR IRTÆKI OG SAMFÉLAGIÐ Í HEILD. Dr. Erla Björnsdóttir er stofnandi og framkvæmdastjóri Betri svefns. Erla er klínískur sálfræðingur og doktor í líf- og læknavísindum og sérfræðingur í svefnrannsóknum. Erla hefur birt fjölda greina í erlendum ritrýndum tímaritum og einnig skrifað mikið um svefn á innlendum vettvangi og gaf út bókin Svefn með Forlaginu árið 2017 og barnabókina Svefnfiðrildin með Sölku árið 2020. Dr. MatthewWalker er prófessor við Harvard háskóla og sérfræðingur í svefni, sálfræði og taugalífeðlisfræði. Hann er virtur vísindamaður á þessu sviði og hefur birt fjölmargar ritrýndar vísindagreinar og er höfundur bókarinnar „Why we sleep“ sem hefur farið sigurför um heiminn sl. ár og opnað augu almennings fyrir mikilvægi svefns fyrir heilsu, vellíðan og árangur. Hægt er að nýta réttindi til niðurgreiðslu hjá stéttarfélögum fyrir ráðstefnuna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.