Morgunblaðið - 24.02.2021, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 24.02.2021, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 2021 SÉRBLAÐ Fermingarblaðið hefur verið eitt af vinsælustu sérblöðum Morgunblaðsins. Fjallað verður um allt sem tengist fermingunni. NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is PÖNTUN AUGLÝSINGA: Til mánudagsins 8. mars. Fermingarblað Morgunblaðsins kemur út föstudaginn 12. mars Á fimmtudag: Hæg norðlæg og síðar breytileg átt. Léttskýjað um landið sunnanvert og hiti 0 til 5 stig. Vægt frost norðanlands og dá- lítil snjókoma fyrir hádegi. Vaxandi suðaustanátt um kvöldið og þykknar upp á Suður- og Vesturlandi. Á föstudag: Sunnan 8-15 m/s með rigningu og súld, en úrkomulítið á Norður- og Austurlandi. Hiti 3 til 9 stig. RÚV 09.00 Heimaleikfimi 09.10 Spaugstofan 2008- 2009 09.35 Kastljós 09.50 Menningin 10.00 Vikan með Gísla Mar- teini 2015 – 2016 10.50 Íslendingar 11.35 Bækur og staðir 11.40 Íslenskur matur 12.05 Heimaleikfimi 12.15 Eldað með Ebbu 12.45 Okkar á milli 13.15 Óskalög þjóðarinnar 14.15 Nýsköpun – Íslensk vís- indi III 14.40 Poppkorn 1987 15.05 Eystrasaltsfinnarnir 15.35 Nýja afríska eldhúsið – Angóla 16.05 Innlit til arkitekta 16.40 Tímaflakk 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Kúlugúbbarnir 18.24 Hæ Sámur 18.31 Rán og Sævar 18.42 Sara og Önd 18.50 Krakkafréttir 18.54 Vikinglottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Kiljan 20.40 Einstök börn – og full- orðnir 21.10 Nútímafjölskyldan 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Lengst út í geim Sjónvarp Símans 13.00 Dr. Phil 13.46 The Late Late Show with James Corden 14.26 Single Parents 14.47 The Block 16.30 Family Guy 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 Will and Grace 19.30 American Housewife 20.00 The Block 21.00 Chicago Med 21.50 Station 19 22.35 The Great 23.25 The Late Late Show with James Corden Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Heimsókn 08.15 Veronica Mars 09.00 Bold and the Beautiful 09.25 The O.C. 10.05 Feðgar á ferð 10.30 Masterchef USA 11.05 Margra barna mæður 11.40 Flirty Dancing 12.35 Nágrannar 12.55 Grand Designs: Aust- ralia 13.45 Gulli byggir 14.25 Temptation Island USA 15.05 Lóa Pind: Battlað í borginni 16.05 Hell’s Kitchen USA 16.45 Katy Keene 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.53 Víkingalottó 18.55 Ísland í dag 19.10 Draumaheimilið 19.35 First Dates Hotel 20.25 The Diagnosis Detecti- ves 21.30 The Good Doctor 22.15 Limetown 22.45 Sex and the City 23.20 Succession 00.25 NCIS 20.00 Á Loðnuveiðum – með Lindu Blöndal (e) 20.30 Viðskipti með Jóni G. 21.00 21 – Fréttaþáttur á miðvikudegi 21.30 Saga og samfélag Endurt. allan sólarhr. 15.30 Áhrifaríkt líf 16.00 Billy Graham 17.00 Í ljósinu 18.00 Jesús Kristur er svarið 18.30 Bill Dunn 19.00 Benny Hinn 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönuð dagskrá 21.00 Blandað efni 22.00 Blönduð dagskrá 23.00 Tónlist 20.00 Íþróttabærinn Akureyri – Samantekt 20.30 Samfélagsleg áhrif jarðganga – Vaðlaheið- argöng Endurt. allan sólarhr. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.03 Hádegið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Hádegið. 13.00 Dánarfregnir. 13.02 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Tónlist frá A til Ö. 15.00 Fréttir. 15.03 Svona er þetta. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Hlustaðu nú!. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.30 Kvöldsagan: Grettis saga. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.09 Lestur Passíusálma. 22.15 Samfélagið. 23.10 Segðu mér. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 24. febrúar Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 8:52 18:31 ÍSAFJÖRÐUR 9:03 18:29 SIGLUFJÖRÐUR 8:47 18:12 DJÚPIVOGUR 8:23 17:59 Veðrið kl. 12 í dag Norðaustan 5-13 í dag. Dálítil snjókoma eða rigning, en yfirleitt þurrt á Suðvestur- og Vesturlandi. Hiti 1 til 6 stig, en kringum frostmark norðan- og austanlands. Á mánudagskvöld horfði ég á svona líka skemmti- lega heimildarmynd í línulegri dagskrá RÚV. Þetta var heimildar- myndin Mín kynslóð, eða (My Generation) með hin- um gamalreynda breska leikara, Michael Caine. Sjarmatröllið sem hann er leiddi áhorfendur um menningarbyltinguna á Englandi á sjöunda ára- tugnum. Hann sagði frá sinni kynslóð, hippakyn- slóðinni og öllu sem henni fylgdi. Þarna voru við- töl við stórstjörnur þessa tíma, t.d. Marianne Faithfull, Paul McCartney, Twiggy og David Bail- ey. Ég sat sem límd við skjáinn, því efnið var sett fram með afar áhugaverðum sjónrænum hætti, hvílíkt sem hún er gleðjandi litadýrðin hippatím- ans. Allt sem tengist þeim tíma hefur ævinlega heillað mig, fötin, hárgreiðslurnar, tónlistin, frels- ið, líkamshreyfingarnar, allt. Mikið óskaplega sem ég hef óskað þess oft að hafa verið unglingur á þeim tíma sem hipparnir voru og hétu, það held ég að hafi verið ein allsherjar frelsis- og gleði- sprengja. Hvað svo sem segja má um misgóðar af- leiðingar fyrir suma, þá þrái ég að fara í tíma- ferðalag til blómatíma blómabarnanna. Vert er að taka fram að hægt er að horfa eftir á, á ruv.is. Ljósvakinn Kristín Heiða Kristinsdóttir Ég vildi óska að ég hefði verið hippi Flottur Michael Caine. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukk- an 15.30. 16 til 18 Síð- degisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Dóra Unnars uppistandari er ein af þeim sem sjá um glænýtt hlað- varp sem ber heitið Single Castið. Hlað- varpið er fyrir einhleypa og áhuga- fólk um einhleypa. Þau Anna Magga, Einar Bárðar og Yngvi Ey- steins í Helgarútgáfunni heyrðu í Dóru og fengu að vita allt um hlað- varpið. Það er vinkvennahópur Dóru sem sér um þættina en einn- ig koma fram gestir og aðsendar nafnlausar sögur. Í viðtalinu segist Dóra hafa svo gríðarlega mikla reynslu af því að vera „single“ og hafi svo margar sögur sem þurfi að komast út í samfélagið. Hlaðvarpið sé algjör veisla og að vinkonurnar geti orðið vel grófar enda ekki „filt- eraðar“. Viðtalið við Dóru má nálg- ast í heild sinni á K100.is. Hlaðvarp fyrir einhleypa og áhugafólk um þá Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 4 alskýjað Lúxemborg 16 léttskýjað Algarve 17 heiðskírt Stykkishólmur 1 skýjað Brussel 17 léttskýjað Madríd 13 skýjað Akureyri 1 snjókoma Dublin 12 skýjað Barcelona 15 léttskýjað Egilsstaðir 1 þoka Glasgow 11 rigning Mallorca 16 léttskýjað Keflavíkurflugv. 2 rigning London 13 alskýjað Róm 17 heiðskírt Nuuk -3 skýjað París 17 léttskýjað Aþena 16 heiðskírt Þórshöfn 7 skýjað Amsterdam 16 léttskýjað Winnipeg -2 skýjað Ósló 2 skýjað Hamborg 15 léttskýjað Montreal 2 alskýjað Kaupmannahöfn 7 alskýjað Berlín 15 heiðskírt New York 4 alskýjað Stokkhólmur 4 skýjað Vín 9 heiðskírt Chicago 5 heiðskírt Helsinki -2 súld Moskva -18 heiðskírt Orlando 19 alskýjað  Sjaldgæfir sjúkdómar skipta þúsundum á heimsvísu og nokkur hundruð hafa greinst hér á landi. Þótt ólíkir séu er sameiginlegt með mörgum þeirra að fólki er hætt við að lenda utanveltu í opinberum kerfum samfélagsins. Í nýrri íslenskri heimildarmynd er skyggnst inn í líf þriggja fjölskyldna barna með sjaldgæfan sjúkdóm og vandamál þeirra reifuð af lækni og formanni Einstakra barna, stuðn- ingsfélags barna og ungmenna með slíka sjúkdóma. Dagskrárgerð: Páll Kristinn Pálsson. RÚV kl. 20.40 Einstök börn – og fullorðnir Ljósmynd/RÚV

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.