Morgunblaðið - 13.02.2021, Side 7

Morgunblaðið - 13.02.2021, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 2021 7 Við leitum að öflugum stjórnanda í framkvæmdastjórn Lyfju til að stýra sviði stafrænna lausna og markaðsmála. Sviðsstjóri ber ábyrgð á rekstri vefverslana, Lyfju appsins og þjónustuvers. Starfið felur jafnframt í sér yfirábyrgð á skipulagningu markaðs- og kynningarmála hjá samstæðunni, hönnun verslana, gerð kynningarefnis og almannatengsla. Mikilvægasta verkefni sviðsins er þróun og hönnun vegferðar viðskiptavina og upplifun þeirra. HELSTU VERKEFNI: • Rekstur og þróun stafrænna lausna • Kynningarefni í verslunum, hönnun og útlit verslana • Markaðsmál og fjölmiðlasamskipti HÆFNISKRÖFUR: • Háskólapróf sem nýtist í starfi • Reynsla af verslanarekstri og stjórnun • Áhugi á heilbrigði og vellíðan • Ástríða fyrir viðskiptavinum og framúrskarandi þjónustu • Áreiðanleiki, metnaður, samskiptahæfni, skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð Umsóknarfrestur er til og með 22. febrúar 2021. Umsóknir óskast fylltar út á www.vinnvinn.is. Umsókn skal fylgja ferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur um færni viðkomandi til að gegna starfinu. Umsjón með starfinu hafa Hilmar Garðar Hjaltason (hilmar@vinnvinn.is) og Auður Bjarnadóttir (audur@vinnvinn.is) hjá Vinnvinn. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. SVIÐSSTJÓRI Í FRAMKVÆMDASTJÓRN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.