Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.02.2021, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.02.2021, Blaðsíða 1
Covid í 365 daga Skrekkur í 30 ár Í dag er ár síðan fyrsta tilfelli kórónuveirunnar greindist á Íslandi. Morgunblaðið leit yfir farinn veg og ræddi við lækni um veiruna, bóluefni og eftir- köst og tvær konur sem fengu veiruna og glíma enn við veikindi. Einnig var skyggnst bak við tjöldin hjá hjúkrunarfræðingi rakningarteymisins og ljós- myndara Landspítalans. 12 28. FEBRÚAR 2021 SUNNUDAGUR Lífið er skemmtilegt Nýttu þér lágt vöruverð og heimsendingar um land allt. Gerðu verðsamanburð! Netapótek Lyfjavers –Apótekið heim til þín lyfjaver.is Suðurlandsbraut 22 NýttSendum nú heimá laugardögumPanta þarf fyrir kl 13:00 Skrekkur hefur afar jákvæð áhrif á ungmenni, en keppnin fer fram nú í mars. 18 Gefur áfram kost á sér Kári Árnason myndi aldrei segja nei við landsliðið og hefur áhuga á að koma að stefnumótun hjá KSÍ. 8 Sigrún Ágústsdóttir ræktar sál og líkama og leggur áherslu á samveru og góðar stundir. 22

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.