Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.02.2021, Síða 24

Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.02.2021, Síða 24
Ljósmyndarinn vin- sæli David Bailey hafði greiðan að- gang að stjörn- unum á sjöunda áratugnum. Hér er hann með frönsku leikkonunni Cat- herine Deneuve en þau voru par frá 1965 til 1972. AFP Paul McCartney og hinir Bítlarnir fluttu frá Liverpool í hringiðuna í Lund- únum. Hér er hann ásamt frönsku söngkonunni Sylvie Vartan árið 1964. AFP AFP Í sjöunda sveifluhimni Söngvararnir Mick Jagger og Marianne Faithfull voru eitt heitasta parið í Lundúnum á sjöunda áratugnum. Leið- ir þeirra skildi árið 1970. Síðan hafa þau marga fjöruna sopið en eru spræk og ern miðað við aldur og fyrri störf. AFP Twiggy var vinsælasta fyrirsætan í Bretlandi á seinni hluta sjöunda áratugarins. Hún er 71 árs í dag og notast meira við nafnið Dame Lesley Lawson. Michael Caine naut kvenylli á sjöunda áratugnum en fyrr má nú aldeilis fyrr vera. Hér er leikarinn í meyjafans á kvikmyndahátíðinni í Cannes 1966. Heimildarmyndin Kynslóðin mín eða My Genaration, sem RÚV sýndi í vikunni, gladdi margt hjartað enda bar gestgjafinn, leikarinn Michael Caine, niður í Lundúnum í miðri sveifl- unni á sjöunda áratugnum, meðan stjörnur á borð við Marianne Faithfull, Twiggy, David Bailey og Mick Jagger spásseruðu sperrtar um stræti. 24 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28.2. 2021 TÍSKA HLJÓÐMOGGI FYRIR FÓLK Á FERÐ

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.