Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.02.2021, Side 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.02.2021, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28.2. 2021 Í landnámi norrænna manna á Grænlandi fór fremstur Eiríkur rauði Þorvaldsson, sem fór frá Íslandi en hélt svo utan og settist að og reisti sér og sínum bæ í Brattahlíð í Eystribyggð. Eiríkur fæddist í Noregi, en sat um hríð á Íslandi. Torfhús, sem er tilgáta að bæ hans, var reist árið 2000 á Eiríksstöðum þegar landafundanna var minnst. Hvar eru Eiríksstaðir? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvar eru Eiríksstaðir? Svar: Eiríksstaðir eru í Haukadal í Dalasýslu. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.