Morgunblaðið - 27.03.2021, Side 13

Morgunblaðið - 27.03.2021, Side 13
LAUGARDAGUR 27. MARS 2021 MORGUNBLAÐIÐ 13 segir fallega málningu geta gert mikið fyrir eld- hús. „Það má alltaf skipta um borðplötur og mála innréttingar. Ég sá æðislegar skáphurðir í Haf Store nýverið. Möguleikarnir eru margir þótt ég mæli alltaf með því að fá sér fagmann í stærri verkefni til að létta fólki verkið.“ „Þau vildu hafa tvennt af öllu. Svo ég hannaði eld- hús með tveimur ísskáp- um, tveimur uppþvotta- vélum og tveimur ofnum. Fjölskyldan vildi ekki hafa efri skápa í eldhúsinu en var að leita eftir ákveðnum léttleika, semmér finnst ég hafa náð fram á skemmtilegan hátt.“ n á veggnum er sérsmíðuð hjá Efnissölunni. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun Eyjan í eldhúsinu er hugsuð fyrir stóra fjölskyldu sem hefur gaman af því að elda mat og að halda veislur. Blöndunartækin eru frá Ísleifi Jónssyni. Eldhúsinnréttingin er frá HTH innréttingum. Gylltu höld- urnar í eldhús- inu er úr HTH innréttingum. Búrskápurinn er stór og þar inni er góð lýsing. Sólveig segir eitt skemmtilegasta verkefnið sé að hanna svæði eftir þörfum fjölskyldunnar. var sérhannaður fyrir hjónin svo þau stundir saman á þessum friðsæla stað.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.