Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.03.2021, Side 27
21.3. 2021 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27
LÁRÉTT
1. Lögleg skemmtun á tímum krónuveirunnar? (9)
6. Líkamsástand enn á tímabilinu um sumar er hulið af búningi. (8)
11. Setti smá rugling í samlyndi. (8)
12. Markar með skál hvar yfirmenn sjást. (10)
13. Sá sem er ekki hægt að vigta er ósigrandi. (11)
14. Mótor fantsins lendir í sverðinum. (8)
15. Steri sem Lísa er með er notaður til að hreinsa. (11)
17. Sér afi strípaðan engil? (6)
18. Ummerki um meiðsli sem fátæklingur hefur alltaf. (6)
19. Kom for og mist inn með aðilanum sem vill engar breytingar. (13)
21. Í átrúnaði bæta för eftir meiðsli skyldurækin. (9)
23. Guð huldu. Sjáðu hér er tæki. (10)
26. Berg hreyfast út af stórri sameind. (8)
27. Yfirmaður heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins fær suma til
skapa yndislega árstíð. (9)
30. Þeir sem eru ekki með vandamál í hálsi eru grobbnir. (11)
33. Jarðaði einn úr þríeykinu í dal suður af Vatnaskógi. (8)
34. Úr trolli sleppur aftur lastgjarnt. (6)
36. Sleppi ekki fyrir eldhúsáhald. (5)
38. Snyrtileg sýnir dútl með dingli. (7)
39. Bert fitulag getur sýnt skarpar. (11)
40. Ekki hvunndags ágiskun á sérstaka peningageymslu. (9)
LÓÐRÉTT
2. Er með þras svo tiramisu lendi hjá blautum. (9)
3. Tilhneiging til þess að vera falur fyrir fé eða band sem tengist
breytingum á rödd. (9)
4. Ú! Ái, elsku barn. Einn gerist tónlistarmaður. (13)
5. Klístur gert úr alkalímálmum. (3)
6. Fyrsta ferð skips á reykvískan veitingastað. (12)
7. Orð sem byrja á N, dúddi, er best geymt hjá Skandínava. (9)
8. Hest borðaði ruglaður en einfaldur sáti sem var sá hnuggnasti. (9)
9. Moði í kringum kafla sem fjallaði um hvernig ég veiddi vel. (9)
10. Elskulegur blærinn hjá málshöfðandanum. (9)
16. Spámaður flytur söng Sjúkrahússins á Akureyri. (7)
20. Lýsa aðeins að hálfu leyti hvernig fimm hundruð og einn stíf
lenda hjá aðilanum sem hefur ánægju af ofbeldi. (9)
21. Eru ritstörf ok ef þau fjalla um gróðurauðnina? (5)
22. Fá „z z z“ með mikilli með veiði. (10)
24. Ekki allar verslanir eru dvalarstofnanir. (10)
25. Er óvirkur á haus með rif, bæði lítil og stór? (10)
28. Blaðra: „Innskrift á gömlu reykingaráhaldi“. (8)
29. Fæði stök með tilbeiðslu rétt í byrjun og breytist það í ofbeldi.
(7)
31. Dásama úr hófi og fleira enda of mikið af góðum gæðum. (6)
32. Ef þú lest rit Sambandsins aftan frá finnurðu lakasta. (6)
35. Tattú bandsins er af hljóðfæri. (4)
Verðlaun eru veitt fyrir
rétta lausn krossgátunnar.
Senda skal þátttökuseðil
með nafni og heimilisfangi
ásamt úrlausnum í umslagi
merktu: Krossgáta Morg-
unblaðsins, Hádegismóum
2, 110 Reykjavík. Frestur til
að skila krossgátu 21. mars
rennur út á hádegi föstu-
daginn 26. mars. Vinnings-
hafi krossgátunnar 14.
mars er Bryndís Guð-
bjartsdóttir, Eyrargötu 34, 820 Eyrarbakka. Hún
hlýtur í verðlaun bókina Yfir höfin eftir Isabel Al-
lende. Mál og menning gefur út.
KROSSGÁTUVERÐLAUN
Nafn
Heimilisfang
Póstfang
LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn
LYKILORÐ FYRRIVIKU
Stafakassinn
Lausnir fyrri viku
DAMA GOTT KÓRS HÍFT
T
AAA E F K RTT
GA G NA Ð I ST
Hvaða bókstaf þarf að bæta
inn í orðin hér að neðan til
að búa til fjögur ný fimm
stafa orð? Ekki má breyta
röð stafanna í orðunum.
Þrautin er að fylla í reitina
með sex þriggja stafa orðum
og nota eingöngu stafi úr
textanum að neðan.
Er hægt að búa til tvö fimm
stafa orð með því að nota
textann að neðan? Já, það
er hægt ef sami bókstafur
kemur fyrir í báðum
orðunum. Hvern staf má
aðeins nota einu sinni.
Orðlengingin
HRÁKA RYKKIVOLKI HÆKLI
Stafakassinn
ÝSATÁPARI ÝTA SÁRAPI
Fimmkrossinn
GERÐA BIRNI
Raðhverfan
Raðhverfan
Lárétt: 1) Rykti 4) Gámur 6) Ansar
Lóðrétt: 1) Regla 2) Kames 3) IðrarNr: 219
Lárétt:
1) Sápan
4) Titla
6) Árinn
Raðhverfa: Orð sem
myndast af öðru orði
þegar stafaröð er breytt.
Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu
til hægri.Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi.
Lóðrétt:
1) Lásar
2) Tátan
3) Nafni
S