Starfsmannablaðið (B.S.R.B.) - 15.09.1944, Side 16

Starfsmannablaðið (B.S.R.B.) - 15.09.1944, Side 16
14 STARFSMANNABLAÐIÐ skoðuð og Bandalagið fái fulltrúa í kauplagsnefnd. 6. Að gengi íslenzku krónunnar verði hækkað svo fljótt sem auðið er. . Að ríkisvaldið hafi strangt eftirlit með öllum innflutningi til landsins, og sjái um, að hinu takmarkaða skiprúmi, sem landsmenn hafa yfir að ráða, sé fyrst og fremst varið til flutninga á mestu nauðsynjavörum landsmanna. Til viðbótar var enn samþykkt: „2. þing B. S. R. B. telur rétt að halda áfram þeirri viðleitni stjórnar Banda- :agsins að leita samvinnu við Búnaðar- fél. Isl., Alþýðusamb. ísl., Fiskifél., og e. t. v. fleiri samtök kaupþega og framleiðenda til úrlausnar dýrtíðar- málanna. Felur þingið stjórninni að vinna áfram að þessum málum.“ Þessi saga verður ekki nákvæmlega rakin að þessu sinni. En framhald af þessari stefnu og viðleitni B. S. R. B. birtist í framkvæmdinni þannig, að 6 manna nefndin var skipuð svo sem frægt er og tvímælalaust gagn varð að, hvað sem segja má um framkvæmdirn- ar eftir á. Síðan gleymdi ríkisstjórnin B. S. R. B. og Fiskifélaginu (í fyrra). en skipaði nefnd frá Alþýðusamb. og Búnaðarfél. ísl. en niðurstöður hennar urðu nei- kvæðar. Samanburður á grunnlaunum nokkurra starfsstétta árin ’39 og ’43. Tímakaup: Laun 1939: Laun 1943: Hækkun í 1. Bólstrarar . á klukkust. 1.54 1. ár 2.80 81.8 % - i — síðan 3.15 104.5 % 2. Húsgagnasmiðir ... - — 1.54 1. ár 3.04 97.4 % — . ' — — síðan 3.35 117.5 % - « 1.70 við vélar 3.75 120.6 % 3. Skipasmiðir . — 1.90 3.25 71.05% 4. Verkakonur - — 0.90 1.40 55.55% 5. Verkamenn - — 1.45 2.10 44.8 % Vikukaup: 1. Bakarar 4 ára á viku 75.00 á viku 123.00 64 % — 5 — - — 80.00 . _ 147.00 83.75 % — 6 — - — 90.00 . _ 147.00 63.33% 2. Bifvélavirkjar - — 74.40 - — 145.00 94.9 % 3 ár og síðan ... - , 84.00 - — 145.00 72.6 % 3. Bókbindarar - — 93.50 - — 145.00 55 % 4. Klæðskerar - — 90.00 . _ 130.00 44.44% 5. Prentarar og setjarar ; 87.05 - _ 138.00 42.19% Vélsetjarar - — 115.30 . _ 163.75 42.02% Mánaðarkaup: 1. Bílstjórar á mánuði 300.00 Strætisv. 450.00 50 % - — — Hreyfilí 550.00 83.33%

x

Starfsmannablaðið (B.S.R.B.)

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Starfsmannablaðið (B.S.R.B.)
https://timarit.is/publication/1580

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.