Starfsmannablaðið (B.S.R.B.) - 15.09.1944, Page 17

Starfsmannablaðið (B.S.R.B.) - 15.09.1944, Page 17
STARFSMANNABLAÐIÐ 15 \ Ellilaun og örorkubœtur Umsókn um ellilaun og örorkubætur fyrir árið 1945 skal skilað fyrir lok septembermánaðar. Umsóknareyðublöð verða afhent á Hótel Heklu 1. hæð alla virka daga kl. 9—12. (Gengið inn frá Lækjartorgi). Umsækjendur geta fengið aðstoð við að fylla eyðublöðin á sama stað og tíma. Þeir eru sérstaklega beðnir að vera við því búnir að gefa upplýsingar um eignir sínar og tekjur frá 1. október 1943 og um framfærsluskylda venslamenn sína’ (börn, kjörbörn, foreldra, maka). Þeir sem sækja um örorkubætur fyrir árið 1945 og hafa ekki notið þeirra árið 1944, verða að fá örorkuvottorð hjá trúnað- arlækni Tryggingarstofnunar ríkisins. Þeir öryrkjar, sem notið hafa örorkubóta á þessu ári, þurfa ekki að fá nýtt ör- orkuvottorð, nema þeir fái sérstaka tilkynningu um það. Trúnaðarlæknirinn verður fyrst um sinn til viðtals á lækn- ingastofu sinni, Vesturgötu3, alla virka daga nema laugar- daga. Ef umsækjendur senda ekki umsóknir sínar á réttum tíma, mega þeir búast við því, að þær verði ekki teknar til greina. BORGARSTJÓKINN I REYKJAVÍK. Utgáfu blaðs þessa annast formaður, varaformaður og ritari B. S. R. B.

x

Starfsmannablaðið (B.S.R.B.)

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Starfsmannablaðið (B.S.R.B.)
https://timarit.is/publication/1580

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.