Morgunblaðið - 08.04.2021, Side 48
48 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 2021
Atvinnuauglýsingar 569 1100
Múlaþing
Sími 4 700 700
mulathing@mulathing.is
mulathing.is
Múlaþing er nýtt sameinað sveitarfélag fjögurra minni sveitarfélaga á Austurlandi;
Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar.
Við sameininguna varð til eitt fjölbreyttasta sveitarfélag landsins, bæði hvað varðar mannlíf,
menningarstarfsemi, þjónustu við gesti og íbúa, atvinnulíf og náttúru. Sveitarfélagið er enn í
mótun og leitar að öflugu og metnaðarfullu fólki sem vill taka þátt í uppbyggingu og þróun þess.
Fjölbreytt framtíðar- og sumarstörf eru í boði.
Framtíðarstörf:
• Sálfræðingur í skólaþjónustu Múlaþings
• Deildarstjóri sérkennslu í Egilsstaðaskóla
• Smíðakennari í Egilsstaðaskóla
• Tónmenntakennari í Egilsstaðaskóla
• Sérkennslustjóri í leikskólanum Tjarnarskógi Egilsstöðum
• Leikskólakennari í leikskóladeild Seyðisfjarðarskóla
• Matráður í leikskólann Bjarkatún Djúpavogi
• Lausar kennarastöður í Djúpavogsskóla
• Störf með fötluðu fólki á Egilsstöðum
Sumarstörf:
• Landvörður á Teigarhorni
• Flokkstjórar í vinnuskóla Múlaþings
• Umsjónaraðili sumarfrístundar á Djúpavogi
• Starfsfólk í sumarfrístund á Djúpavogi
• Umsjónaraðili sumarfrístundar á Seyðisfirði
• Starfsfólk í sumarfrístund á Seyðisfirði
Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Múlaþings www.mulathing.is
undir flipanum „Störf í boði“ og þar er einnig hægt að sækja um.
Umsækjendum er bent á að kynna sér fræðslubréf um vinnslu
Múlaþings á persónuupplýsingum starfsumsækjenda,
sem finna má á heimasíðu sveitarfélagsins www.mulathing.is
Múlaþing, nýtt sveitarfélag á Austurlandi,
leitar að nýjum liðsfélögum
+<4L.; <$- 42?7/;1 !?#? 61-17
3L?7;?%.22M7 B?1%178JM;;JM;;@M4A
:" F$;4C;? E@ 3*-J?74%.22M7
BL$;4M;?8JM;;JM;;@M4A !L5 )M;;JM;;@
Skólastjóri
Verzlunarskóli Íslands er ein af elstu mennta-
stofnunum landsins, en skólinn var stofnaður
árið 1905. Markmið skólans er að auka sam-
keppnishæfni íslensks atvinnulífs innbyrðis
sem og gagnvart öðrum þjóðum með því að
efla almenna menntun og viðskiptafræðslu á
framhaldsskólastigi.
Bakhjarlar skólans eru Viðskiptaráð Íslands,
Samtök atvinnulífsins ásamt Samtökum
ferðaþjónustunnar, Samtökum fjármála-
fyrirtækja og Samtökum verslunar og þjónustu.
Bakhjarlarnir skipa 9 manna fulltrúaráð sem
aftur skipar 5 manna skólanefnd.
Verzlunarskólinn er bekkjaskóli og er fjöldi
nemenda í dagskóla um 1050. Skólinn
er einnig með öflugt fjarnám og er fjöldi
nemenda um 1400 á ári, en það jafngildir
um 200 nemendum í fullu námi. Við skólann
starfa 120 starfsmenn. Skólinn býður upp á
nám á eftirtöldum brautum: Alþjóðabraut,
nýsköpunar- og listabraut, náttúrufræðibraut
og viðskiptabraut.
Umsókn skal fylgja ferilskrá og ítarlegt
kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir
ástæðu umsóknar og rökstuðningur um
A&+.> R>%<-/S.C> )>0 S% @B@.S *)S+".(N
)$7G=1;?74K.=M &4=?;%4 leitar að framsýnum og metnaðarfullum leiðtoga í krefjandi og fjölbreytt
*)S+A *<$0S*)=$+SN F><>0R&@) B+ S% R>%<-/S.C> ?SA> E+B..S.C> P?(@S P *<$0S/P0(/ -@ RB0AB+%
/B..)S*<$0S.B/S =SA.) *B/ *<K+S A+S/)7%S+*K. AQ+>+ ?0()RB+< *<$0S.*N 3<$0S*)=$+> <B/(+ A+S/
AQ+>+ ?#.C *<$0S.*N
,2?7#44JM->
• Ábyrgð á að skólastarfið sé í samræmi við lög, reglugerðir, aðalnámskrá og önnur gildandi
AQ+>+/&0> P ?RB+=(/ )7/SN
6 LS@0B@(+ +B<*)(+ -@ *)=$+.(. *<$0S.*N
6 DEQ+@% P @B+% A=P+?S@*P&)0(.S+ -@ BA)>+AQ0@.>N
6 FS..S(%*/P0N
6 J+(/<R&%> S% @B+% *<$0S.P/*<+P+N
6 3)BA.(/$)(.S+R>..S -@ (/E$)S*)S+AN
6 3S/*<>,)> R>% *)=$+.R#0CN
H0#;M4K7*#17>
6 JS+*&0 +BQ.*0S SA *)=$+.(. -@ +B<*)+>N
6 GB>%)-@S?&A>0B><S+ -@ A+S/!+*<S+S.C> *S/*<>,)S?&A.>N
6 4BQ.*0S SA *)BA.(/$)(.S+R>..( -@ E+BQ)>.@S*)=$+.(.N
6 J+(/<R&%> -@ /B).S%(+ )>0 S% .P P+S.@+> 7 *)S+A>N
6 H&A.> )>0 .K*<#,(.S+ -@ S% ?+>.CS E+BQ)>.@(/ 7 A+S/<R&/CN
6 I$% <(..P))S 7 7*0B.*<( -@ B.*<(O E&%> 7 +&%( -@ +>)>N
6 'B<<>.@ -@ +BQ.*0S SA *)=$+.*K*0( B+ <-*)(+N
D$;;21;?7K7*#17>
6 3S/<R&/) 0#@(/ (/ /B..)(. -@ +P%.>.@( <B..S+S -@ *<$0S*)=$+.B.CS R>% 0B><*<$0SO
@+(..*<$0S -@ A+S/?S0C**<$0SO .+N 58M9;:5O *<S0 *<$0S*)=$+.S.C> ?SAS *)S+A*?B>)>% <B..S+>
-@ /B..)(. B%S +BQ.*0( 7 *)=$+.(.N
1>% ?RB)=(/ P?(@S*S/S )>0 S% *&<=S (/O $?P% <Q.> -@ (,,+(.SN
+<4.K;?7#7$4217 $7 2M= :" <$- ('@ ?97C= ;K@
2/*$<.>+ $*<S*) AQ00)S+ !) P III@JM;;JM;;@M4N
Hæfni | Ábyrgð | Virðing | Vellíðan