Morgunblaðið - 13.04.2021, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 13.04.2021, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. APRÍL 2021 - heimili, hönnun, tíska og samkvæmislífið Lífstílsvefurinn okkar - fylgt landsmönnum í 10 ár SMARTLAND MÖRTUMARÍU Vertu með á nótunum Íris Mist Magnúsdóttir, tvöfaldur Evrópu- og Norðurlandameistari, ræddi við Bjarna Helgason um uppvaxtarárin í Garðabæ, fimleikaferilinn og lífið eftir fimleikana en hún lagði skóna á hilluna árið 2013 eftir nítján ára feril. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Fórnaði öllu fyrir fimleikana Á miðvikudag: Sunnan 8-13 m/s og dálítil væta, en léttskýjað norð- austan- og austanlands. Hiti 4 til 9 stig. Á fimmtudag: Suðaustan og sunnan 15-23 m/s og víða talsverð rigning, en úrkomuminna á Norðurlandi. Hiti 6 til 14 stig, hlýjast norðanlands. RÚV 11.00 Heimaleikfimi 11.10 Kastljós 11.25 Menningin 11.35 Af fingrum fram 12.15 Andri á flandri í túrista- landi 12.45 Augnablik – úr 50 ára sögu sjónvarpsins 13.00 Lífæðar hjartans 13.25 Af fingrum fram 14.15 Hraðfréttir 14.25 Mósaík 2000-2001 15.10 Fullkomin pláneta 16.10 Menning í mótun 17.05 Frankie Drake 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Rosalegar risaeðlur 18.29 Hönnunarstirnin 18.46 Bílskúrsbras 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Stamið stöðvað 21.10 Loftlagsþversögnin 21.25 Gösta 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Þrjár stúlkur 23.10 Á köldum klaka 00.30 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.07 The Late Late Show with James Corden 13.47 The Block 14.50 George Clarke’s Old House, New Home 15.37 90210 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 The Block 20.10 Zoey’s Extraordinary Playlist 21.00 FBI 21.50 We Hunt Together 22.35 Fosse/Verdon 23.25 The Late Late Show with James Corden 00.10 The Resident 00.55 Ray Donovan 01.45 Chicago Med 02.25 Station 19 03.10 Queen of the South 03.55 Síminn + Spotify Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 08.00 Heimsókn 08.20 Veronica Mars 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 The O.C. 10.05 Modern Family 10.25 Logi í beinni 11.05 Your Home Made Per- fect 12.05 Friends 12.35 Nágrannar 12.55 Grey’s Anatomy 13.45 Tiny Lives 14.45 Ísskápastríð 15.20 Allt úr engu 15.45 Falleg íslensk heimili 16.20 Gulli byggir 17.00 BBQ kóngurinn 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 MasterChef Junior 19.50 Mom 20.15 Manifest 3 21.00 Magnum P.I. 21.45 Last Week Tonight with John Oliver 22.15 The Wire 23.25 A Teacher 23.50 LA’s Finest 00.35 NCIS 01.15 Veronica Mars 20.00 Matur og heimili 20.30 Fréttavaktin 21.00 Lífið er lag 21.30 433.is Endurt. allan sólarhr. 15.00 Jesús Kristur er svarið 15.30 Time for Hope 16.00 Let My People Think 16.30 Michael Rood 17.00 Í ljósinu 18.00 Kall arnarins 18.30 Global Answers 19.00 Tónlist 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blandað efni 20.30 Blönduð dagskrá 21.00 Blönduð dagskrá 21.30 Blönduð dagskrá 22.30 Blandað efni 23.00 Trúarlíf 20.00 Að norðan 20.30 Atvinnupúlsinn á Vest- fjörðum – Þáttur 1 Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.03 Hádegið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Hádegið. 13.00 Dánarfregnir. 13.02 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Lofthelgin. 15.00 Fréttir. 15.03 Frjálsar hendur. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Krakkakastið. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.40 Kvöldsagan: Eyrbyggja saga. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 13. apríl Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 6:02 20:56 ÍSAFJÖRÐUR 5:58 21:09 SIGLUFJÖRÐUR 5:41 20:52 DJÚPIVOGUR 5:29 20:27 Veðrið kl. 12 í dag Sunnan og suðvestan 3-8, en 8-13 um landið norðvestanvert. Skýjað að mestu og dálitlar skúrir á víð og dreif, en léttskýjað norðaustan- og austanlands. Hiti víða 5 til 10 stig. Sigmundur Ernir Rúnarsson er sókndjarfur sjón- varpsmaður. Fyrir vikið kom ekki á óvart að hann skyldi renna sér í skarðið sem kvöld- fréttir Stöðvar 2 skildu eftir sig þegar þær hurfu inn í tómið. Á slaginu klukkan 18.30 telur hann í Frétta- vaktina á Hringbraut og rifjar upp gamal- kunna takta. Ekki er mikið um fréttamenn í gulum vestum eða heim- skautaúlpum á vettvangi en því meira um spjall í Fréttavaktinni og Sigmundur, Linda Blöndal og félagar taka púlsinn á mönnum og málefnum. Það greinir Sigmund frá öðrum fréttaþulum á Íslandi að hann talar meira með höndunum en munninum. Er það vel enda handahreyfingar mannsins í senn þokkafullar og flugbeittar. Ætli megi ekki kalla þetta króníska handaóeirð? Mest yndi hef ég af því þegar myndavélin færist af Sigmundi og yfir á Hörð Ægisson, eða einhvern annan sérfræðing, sem hann hefur fengið til að fara með sér yfir fréttir dagsins. Hendurnar á Sig- mundi eru nefnilega á stöðugu ferðalagi inni í mynd. Ýmist krepptur hnefi, eins og hann ætli að gefa Herði á lúðurinn, eða vísifingurinn en Sig- mundi þykir ofboðslega gaman að benda á við- mælendur sína meðan hann dregur upplýsing- arnar upp úr þeim. Og jafnvel ota gleraugunum sínum að þeim. Í gamla daga var manni kennt að ljótt væri að benda á fólk en Sigmundur kemst svo sannarlega upp með þetta. Allan daginn. Ljósvakinn Orri Páll Ormarsson Krónísk handaóeirð Mælsk hönd Sigmundur Ernir Rúnarsson. Ljósmynd/Ernir Eyjólfsson 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukkan 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. „Þetta er nefnilega ekki svona einfalt, ekki ef vel á að vera. Það er lykilatriðið. Auðvitað geturðu valið eitthvert drasl og haft þetta lélegt og svo sit- urðu í sófanum, horfir á þetta og hristir hausinn og hugsar hvern andskotann var ég að gera?“ segir Guðmundur Már frá Flugger í viðtali við Síðdegisþáttinn þar sem um- ræðan snerist um réttu verkfærin og handtökin þegar farið er út í málningarvinnu. „Í málning- arverkfærum skipta gæði máli og útkoman verður bara verri eftir því sem þú velur þér lélegri verkfæri,“ útskýrir Guðmundur. Hann segir það skipta miklu máli hvers konar rúllur og pensla fólk notar og segir meðal annars að góð málningarrúlla eigi að geta dugað einstaklingum út ævina sé rétt farið með hana. Fleiri góð ráð og viðtalið við Guðmund Má má nálgast í heild sinni á K100.is. Réttu verkfærin fyrir málningarvinnuna Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 8 léttskýjað Lúxemborg 6 skýjað Algarve 19 léttskýjað Stykkishólmur 5 heiðskírt Brussel 6 léttskýjað Madríd 16 heiðskírt Akureyri 9 heiðskírt Dublin 7 skýjað Barcelona 14 heiðskírt Egilsstaðir 7 heiðskírt Glasgow 8 heiðskírt Mallorca 15 léttskýjað Keflavíkurflugv. 7 skýjað London 9 alskýjað Róm 12 rigning Nuuk 2 léttskýjað París 10 heiðskírt Aþena 16 heiðskírt Þórshöfn 4 skýjað Amsterdam 6 léttskýjað Winnipeg -1 snjókoma Ósló 3 rigning Hamborg 7 léttskýjað Montreal 14 alskýjað Kaupmannahöfn 7 léttskýjað Berlín 8 skýjað New York 8 alskýjað Stokkhólmur 6 léttskýjað Vín 4 rigning Chicago 15 léttskýjað Helsinki 12 heiðskírt Moskva 13 rigning Orlando 25 heiðskírt DYkŠ…U

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.