Alþýðublaðið - 29.07.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.07.1925, Blaðsíða 3
&£ÞY»tfilLlEL*n§ ,Þaö er daglegi skamturinn litli, sem veldur þessuf' Hana sefir e!ns og barn, og pað er ronl t Hr. Kruschen gamli þjáist aídrei af meltingaröröugíeikum, því a8 daglegl skamturinn litli af Kruschen-salti, sem hann tekur irn á fast- andi maga á hverjum morgni, heldur honum viö hestaheilsu og eflir mótstööuþrótt hans. Munið, að heilsan er að háifn komin nmíir gððri meltingn! Gætiö því þess, aö meltingin só ávalt í reglu, því aö slæm melting heflr óhjákvæmilega í för með s.ír leiða Uðan, deyfð, svefnleysi og ann&ð böl. Takið þess vegna inn dálitinn skamt af Kruschen-aalti á hverjum morgni. Það heldur meltingunni ávalt í réglu, blóðinu hreinu og líf- færakerflnu hressu og heilbrigðu. Efnafræðilega hreinu steinsöltin 6 í Kruschen-salti auka mótstöðuafl likamans fjarska-mikið og veita yðui bætur á margvíslegan hátt. Hugsið ofurlitið um, hvað Kruschen salt gildir: Hellbrigð, góð melting. fleilnæm efnabrigðl. Heilbrlgt og hreint blóð og því fagnrt eg skírt litaraft. Aldrei þreyttar né andvaka. Kaupið glas í dag, og byrjið daginn róttilega á morgun! Kruschen-salt fæst í lyfjabúðum og hjá kaupmönnum. haft af alþýðu mikið af þeim arði árgœzkunnar, sem sú gjöf forsjónarinnar átti að veita henni. En það er ekki nóg tneð það. Gagnvart penlngum eina mosta viðskiftalands íslandlnga, Dan- merkur, hefír íslenzka krónen atóríallið um hrið, og þar eru íslendlngar daglega að tapa fyrir það, að eðiileg hækknn islenzkrar króuu er hlndruð. í Danmörku stjórna jafnaðarmonn, og fjár- hagslegt geogi þeas iands eflist því stöðugt, en hér ér auðvalds- stjórn og heldar niðrl peninguaum og þar með uppi dýrtíð, svo mð □ú tapar elgi að eins alþýða á vlðskiftunum við Dini, haldur og ijö!di islai zkra kaupsýslu- manna stórfé, og nú kefir geng ishækkut dönsku krónunnar engin áhrif á g®ngi ísierzku któaunnar, þótt undarlegt mætti vlrðast, r;f p&ð h*fði verið rétt, að það hafí verið fa.ll danskrar krónu, scm oili hlnu afskaplega gengisfaill istenzkrar krónu í janúar 1924, elna og haldlð var fratn. Ur því að dönsk og fs- lenzk króna lækkuðu saman þá, hví hækka þær efcki saman nú? Hjá þessu tapi af hækkun döntku krónnnnar hetði auðveld- iega orðið komist, ef ísieczk króna væri ckkl óeðliíega stöðv- uð, heidur hefði fengið að kækka smátt og snoátt, eins og byrjsð var og eðliiega hefði hsfdið áfram að óhindruðn, unz hún væri komin í guligengl Það varðuv að vera takmarkið, og alþýða á íulia heimtingu á því >að öllum létti og ábata af því, þar sem húu tók á sig gengls- fallið og tapið af þvf. Gallgeagi krónunnar hiýtur að vera krafa hennar, og þá kiötu gætu að minsta kosti innflutnlneskaup- sýsiumenn stutt sér að skáð lausu. Vestur-ísienzkar fréttir. Rvík, i júlí FB. Unghú Helga Pálsson, dóttir Jónasar Páls*onar pianókennára í Winnipeg, fókk nýlega fyrætu verölaun í píanóleik í samkeppni þeirri, sem Manitobafylki eínir til , árlega. — »Heimskringla< segir svo frá 6. maí þ. á.: »Aimenn glímu- og hnefaleika-samkeppni fyrir alt Can- ada var haldin hér í Winnipeg 29 og 30. apríl. þrfr íslsndingar keptu þar þjóðflokki sfnum til stóraóma. BræÖnrnir Óikar og Ingvar G slason synir Ingvars G>slasonar póstmeistara í Reykja- vík, Man., urðu b„ðir glimumeist- arar Canadá, hvor í sínum flokki, Óskar í ióttvigt (Hght weight), en Ingvar í fjaðurvigt (feather weight). Enak blöð segja að þeir hafi báðir giímt aðdáanleg: . og var Óskari sérstaklega hæit. — Paul Frede- í ricksEon fékk önnui hneíaleikaverð- laun í fluguvigt (fly-weight) og var svo jafngóður Canadameistar- anum Leitham frá Montreal, að varla mátti á milli sjá. — Síra Jónas A. Sigurðsson í Churchbridge, Sask., varð nýlega fyrir þelrri sorg, að missa aon sinn, Torfa af völdum bifreiðar- slyss. Torfi hafði verið efnilegur maður. — Hundrað ára afmæli amedska Unitarafélagsina var hátíðlegt haldið í Boston, Mass., um miðbik œaímánaðar. Fessir ísíendingar sátu mótið; Eiuar H, Kvarau

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.