Morgunblaðið - 05.05.2021, Síða 9

Morgunblaðið - 05.05.2021, Síða 9
Í tilefni 70 ára afmælis varnarsamnings Íslands og Bandaríkjanna, býður Varðberg – samtök um vestræna samvinnu og alþjóðamál, til vefstefnu, um tilurð og gildi varnarsamningsins í dag. Vefstefnan er send út í dag, 5. maí, kl. 12:00 - 13:00, á vef Varðbergs, og samfélagsmiðlum. Hún er byggð upp á knöppum ávörpum og viðtölum. • Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins • Bryndís Kjartansdóttir, skrifstofustjóri öryggis- og varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins • Charles R. Miller, hershöfðingi Bandaríkjahers, forstöðumaður áætlana, stefnumörkunar og færni • Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra • Halldóra Mogensen, alþingismaður og formaður þingflokks Pírata • Harry Kamian, Chargé d’Affaires hjá sendiráði Bandaríkjanna á Íslandi • Inga Sæland, alþingismaður og formaður Flokks fólksins • Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs • Oddný G. Harðardóttir, alþingismaður, formaður þingflokks Samfylkingar og fulltrúi í þjóðaröryggisráði • Philip T. Reeker, aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna, skrifstofu málefna Evrópu og Evrasísu • Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, alþingismaður og formaður Miðflokksins • Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og formaður Framsóknarflokksins • Sóley Kaldal, sérfræðingur á vegum Landhelgisgæslunnar • Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, alþingismaður og formaður Viðreisnar • Þór Whitehead, sagnfræðingur og prófessor Emiritus við Háskóla Íslands • Þórunn J. Hafstein, ritari Þjóðaröryggisráðs. Vefstefnustjórn annast Davíð Stefánsson Vefstefnan er samstarfsverkefni Varðbergs, utanríkisráðuneytisins, sendiráðs Bandaríkjanna á Íslandi og Morgunblaðsins. vardberg.is facebook.com/vardberg Þátttakendur eru:

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.