Morgunblaðið - 05.05.2021, Side 26

Morgunblaðið - 05.05.2021, Side 26
10.00 Blessun, bölvun eða tilviljun? 10.30 Times Square Church 11.30 Charles Stanley 12.00 Með kveðju frá Kanada 13.00 Joyce Meyer 13.30 Time for Hope 14.00 Máttarstundin 15.00 In Search of the Lords Way 15.30 Áhrifaríkt líf 16.00 Billy Graham 17.00 Í ljósinu 18.00 Jesús Kristur er svarið 18.30 Bill Dunn 19.00 Benny Hinn 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönuð dagskrá 21.00 Blandað efni 26 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. MAÍ 2021 Ég er þeirrar náttúru að það þarf ofboðslega lítið til að gleðja mig. Þannig er ég enn þá í skýjunum eftir að hafa heyrt Flosa heitinn Ólafsson flytja hinn mergjaða slagara „Það er svo geggjað að geta hneggjað“ í Morgun- verkunum á Rás 2 síð- asta föstudag. Langt síðan ég hef heyrt þá tæru snilld. Fá dæmi eru um það í Íslandssögunni að söngvari hafi gefið svo mikið í eitt og sama lag- ið. Flosi hefur bersýnilega skilið innyflin eftir í hljóðverinu, auk þess sem smellurinn er óvenju- haganlega smíðaður. Gjörningurinn fór fram undir liðnum Lagalisti fólksins, þar sem umsjónarmaður þáttarins, Doddi litli, fékk hlustendur til að velja fyrsta lagið sem þeir ætla að setja á fóninn þegar heimsfaraldri kórónuveirunnar hefur formlega verið aflýst. Og einhver hlustandi var svo snjall að bresta í hnegg. Það er í raun og sann geggjað að geta hneggj- að. Sjálfur er ég ekki nema í meðallagi góður hneggjari, upp á svona 6,5, en þekki menn sem geta án þess að hafa neitt fyrir því hneggjað upp á hreina og klára 10; þannig að jafnvel lífsreynd- ustu hross, allt að 23 vetra, láta blekkjast. Það er mikil kúnst og fögur. Blessuð sé minning Flosa Ólafssonar! Slíkir menn vaxa svo sannarlega ekki á trjánum. Ljósvakinn Orri Páll Ormarsson Hneggjað á ótætis heimsfaraldurinn Flosi Geggjaður og hneggjaður listamaður. Morgunblaðið/Kristinn Rauðarárstígur 12-14, sími 551 0400 · www.uppbod.is Vefuppboð nr. 539 Tryggvi Ólafsson Fjöldi glæsilegra verka á uppboð.is til 5. maí Kristján Davíðsson Forsýning á verkunum hjá Fold uppboðshúsi og á vefnum uppbod.is PERLUR í íslenskri myndlist Mikill hugur er í herbúðum flugfélagsins Play Air þessa dagana en fyrstu ferðir félagsins fara í sölu á næstu vikum og vélar félagsins taka á loft í júní. Fram undan er svo skráning á markað. Birgir Jónsson forstjóri félagsins ræðir við Stefán Einar Stefánsson fréttastjóra viðskipta í Dagmálum dagsins. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Undirbúa skráningu á markað Á fimmtudag og föstudag: Norð- austan og austan 3-10 m/s. Lengst af bjartviðri um landið suðvest- anvert og hiti að 9 stigum. Annars skýjað að mestu og sums staðar dálítil él, einkum um landið norðaustanvert og hiti 0 til 5 stig. Næturfrost í öllum lands- hlutum. RÚV 11.00 Heimaleikfimi 11.10 Kastljós 11.25 Menningin 11.35 Framapot 12.00 Opnun 12.35 Þú ert hér 12.55 Með okkar augum 13.20 Poppkorn 1987 13.50 Fjársjóður framtíðar 14.20 Sagan bak við smellinn – I’ve Had the Time of My Life 14.50 Símamyndasmiðir 15.20 Óvæntur arfur 16.20 Í leit að fullkomnun 16.50 Skólahreysti 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Kúlugúbbarnir 18.24 Hæ Sámur 18.31 Klingjur 18.42 Sara og Önd 18.50 Krakkafréttir 18.54 Vikinglottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Kiljan 20.45 Meistarinn – Sven Woll- ter 21.10 Ógn og skelfing 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Auðhyggjan alltumlykj- andi – Vinna 23.05 Óvæntur arfur Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.15 The Late Late Show with James Corden 14.00 The Block 15.05 Aldrei ein 15.35 90210 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 The Block 20.10 George Clarke’s Nat- ional Trust Unlocked 21.05 Chicago Med 21.55 Station 19 22.40 Queen of the South 23.25 The Late Late Show with James Corden 00.10 Love Island 01.05 Ray Donovan 01.55 9-1-1 02.40 Manhunt: Deadly Games Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 08.00 Heimsókn 08.20 Veronica Mars 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 The O.C. 10.05 Hið blómlega bú 10.35 Masterchef USA 11.15 Margra barna mæður 11.45 Flirty Dancing 12.35 Nágrannar 12.55 Áttavillt 13.20 Grand Designs: Aust- ralia 14.10 Líf dafnar 14.55 Temptation Island USA 15.35 Hell’s Kitchen USA 16.20 The Diagnosis Detecti- ves 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.05 Víkingalottó 19.10 Heimsókn 19.35 First Dates 20.25 The Good Doctor 21.10 A Teacher 21.35 Sex and the City 22.10 Succession 23.20 NCIS 00.05 The Blacklist 18.30 Fréttavaktin 19.00 Fréttablaðið í 20 ár 19.30 Fréttablaðið í 20 ár 20.00 Markaðurinn Endurt. allan sólarhr. 20.00 Mín leið 20.30 Matur í maga – Þ. 1 Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.03 Hádegið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Hádegið. 13.00 Dánarfregnir. 13.02 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Þá tekur tónlistin við. 15.00 Fréttir. 15.03 Svona er þetta. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Hlustaðu nú!. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.40 Kvöldsagan: Eyrbyggja saga. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 5. maí Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 4:45 22:05 ÍSAFJÖRÐUR 4:31 22:28 SIGLUFJÖRÐUR 4:14 22:12 DJÚPIVOGUR 4:10 21:39 Veðrið kl. 12 í dag Norðlæg átt 5-10. Skýjað og úrkomumeira um landið norðaustanvert, en áfram léttskýjað suðvestan- og vestanlands. Hiti 0 til 9 stig að deginum, mildast suðvestanlands, en víða næturfrost. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukkan 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. „Það skiptir öllu máli upp á sjálfsvirðinguna að maður beri virðingu fyrir sjálfum sér og að maður sé ekki að gera eitthvað sem maður er ekki til í. Af því að oft á tíðum þekkjum við það að einhvern tímann höfum við farið yfir mörkin okkar flest hver, sem unglingur og sem ungur og óþroskaður þá oft gerir maður kannski eitthvað sem fær mann til að hugsa; ókei, ég var kannski ekki alveg til í þetta,“ segir Krist- ín Þórsdóttir kynlífsmarkþjálfi í morgunþættinum Ísland vaknar. Umræðan í þættinum snerist um það hversu mikilvægt það er að geta sett mörk þegar kemur að kynlífi. Kristín segir að öll kyn lendi í því að fara yfir mörkin sín, það sé ekki bara bundið við stúlk- ur. Hún segir það vera æfingu að setja mörk og að fólk sé ekkert endilega gott í því til að byrja með. Viðtalið við Kristínu má nálgast í heild sinni á K100.is. Mikilvægt að geta sett mörk Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 6 heiðskírt Lúxemborg 10 skýjað Algarve 21 léttskýjað Stykkishólmur 6 heiðskírt Brussel 12 léttskýjað Madríd 21 heiðskírt Akureyri 6 léttskýjað Dublin 8 skýjað Barcelona 18 heiðskírt Egilsstaðir 2 snjókoma Glasgow 8 skýjað Mallorca 20 léttskýjað Keflavíkurflugv. 7 heiðskírt London 13 léttskýjað Róm 15 léttskýjað Nuuk 3 heiðskírt París 14 alskýjað Aþena 23 léttskýjað Þórshöfn 4 léttskýjað Amsterdam 9 skýjað Winnipeg 6 léttskýjað Ósló 6 alskýjað Hamborg 9 rigning Montreal 11 alskýjað Kaupmannahöfn 8 skýjað Berlín 14 rigning New York 16 skýjað Stokkhólmur 6 léttskýjað Vín 19 heiðskírt Chicago 10 súld Helsinki 6 heiðskírt Moskva 5 rigning Orlando 31 heiðskírt DYkŠ…U

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.