Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.05.2021, Page 27
23.5. 2021 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27
LÁRÉTT
1. Stutt sem er haldið hátt. Það er ekki fallegt. (7,5)
7. Kunnugt sársaukaóp og annað til sem er ólíkt. (7)
11. Stakt í viðbót er ekki nokkuð. (5)
12. Mikil gremja út af hárbrúski. (6)
13. Staðurinn þar sem tími er alltaf í vafa? (7)
14. Starfsmaður sem kallar skipun í Covid-bólusetningu? (8)
15. Ör klagar Íra til að rugla afdrifamiklar. (11)
16. Tilveran í gili einkennist af lauslætinu. (8)
17. Var á trjám til að finna flækingsfugla. (9)
19. Búsáhöld dugandi bænda? (8)
21. Enn huslar krakki fisktegund. (11)
24. Flóka er hægt að rugla með líkamsparti dýrs. (7)
26. Djöfull við bert tún fær heimilisfang. (6)
28. Set og raða kröftuglega á svæði sem hefur lent í miklum umgangi. (6)
29. Því sem hefur verið sinnt er aldrei efst á lista. (5)
31. Botn með álftahálsmen sést hjá Afríkubúum. (12)
32. Lest úr túr eitthvað um trúarbrögð. (9)
34. Líkur á kvörtun hjá svipuðum. (10)
35. Vilhjálmur og hún hitalaus angra að mestu leyti sætindi. (11)
37. Dældin sem er bæði á landi og í lofti. (6)
38. Ræð við einn óþekktan sem er fæddur. (6)
39. Legg handrið við stóra húsið. (6)
40. Súr vangi er að einhverju leyti snúið við til að verða sútað skinn. (7)
LÓÐRÉTT
1. Á hann yrða og önnur hver brúuð sjást í verslun. (11)
2. Líkamsleifar Inga hafa merkin eftir sníkjuferðina. (13)
3. Ástkærir missa alltaf lista. (7)
4. Kemst til London til að finna þráð. (9)
5. Jörðin fær blandaðan lög úr bruggun. (9)
6. Það er sagt að það glitti í sjó með þessu dýri. (9)
7. Kona hvött til að vera án hára. (9)
8. Minnki sjór með pílárum. (9)
9. Kvenkynið fær eitt kíló frá snöggri. (5)
10. Drykkur enn og vitfirringin eru hjá söngvörunum. (10)
18. Vön krafti við leiki og ráðvendni. (11)
20. Flakkaðir með slá, pabbi. (7)
22. Berja og kasta enn og við það gliðnar ísstrjálingurinn (12)
23. Fóðra naut við bú til þess að finna skó. (11)
25. Þvæla Knúts um list. (5)
26. Úrskurðaðir að Brák varð að irritera sig. (10)
27. Hérlendis er hægt að spyrja Norðurland og, á ensku í blá
byrjun, Suðurland. (10)
29. Drepa sérhvern að minnsta kosti. (8)
30. Tin eða enskt tin? Enn hrærður. (8)
33. Hótelstjóri tilheyrir með. (5)
36. Nafn manns sem einhver á. (4)
Verðlaun eru veitt fyrir
rétta lausn krossgátunnar.
Senda skal þátttökuseðil
með nafni og heimilisfangi
ásamt úrlausnum í umslagi
merktu: Krossgáta Morgun-
blaðsins, Hádegismóum 2,
110 Reykjavík. Frestur til að
skila krossgátu 23. maí
rennur út á hádegi föstu-
daginn 28. maí.
Vinningshafi krossgátunnar
16. maí er Bryndís Guð-
bjartsdóttir, Eyrargötu 34, Eyrarbakka. Hún hlýtur í
verðlaun bókina Hundagerðið eftir Sofie Oksanen.
Mál & menning gefur út.
KROSSGÁTUVERÐLAUN
Nafn
Heimilisfang
Póstfang
LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn
LYKILORÐ FYRRIVIKU
Stafakassinn
Lausnir fyrri viku
BÆÐI SEKI FANS SVEI
Ð
AAA Ð G H L S Ú
K Í NV E R S KA
Hvaða bókstaf þarf að bæta
inn í orðin hér að neðan til
að búa til fjögur ný fimm
stafa orð? Ekki má breyta
röð stafanna í orðunum.
Þrautin er að fylla í reitina
með sex þriggja stafa orðum
og nota eingöngu stafi úr
textanum að neðan.
Er hægt að búa til tvö fimm
stafa orð með því að nota
textann að neðan? Já, það
er hægt ef sami bókstafur
kemur fyrir í báðum
orðunum. Hvern staf má
aðeins nota einu sinni.
Orðlengingin
ÞRÁIRVERIÐ FEITAVEIFA
Stafakassinn
ÞRÁVER OKA ÞVO REK ÁRA
Fimmkrossinn
BRUÐL MAULA
Raðhverfan
Raðhverfan
Lárétt: 1) Regla 4) Gengd 6) Iðrar
Lóðrétt: 1) Rægði 2) Gönur 3) AldurNr: 228
Lárétt:
1) Skrín
4) Tómið
6) Riðar
Raðhverfa: Orð sem
myndast af öðru orði
þegar stafaröð er breytt.
Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu
til hægri.Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi.
Lóðrétt:
1) Samur
2) Stíað
3) Árnað
S