Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.06.2021, Page 27
13.6. 2021 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27
LÁRÉTT
1. Mottó strippara til að sýnast vel staddur? (4,3,3)
6. Hvað? Desember sýnir konung undirheima. (5)
11. Fer gæs á kaf og enginn verður glensmikill? (12)
12. Glertau getur innihaldið baun. (7)
13. Með kompás sést kasólétt í vorbirtu. (8)
14. Leikmunir sem umkringdir geta fengið. (9)
15. Ó, frí í Trinidad og Tobago fyrir ljótt. (6)
16. Sigra borgarstjóra með smyrsli. (7)
17. Borða með fávita. (5)
18. Fara fimm í Glaxo Smith Kline á móti árásargjarnri. (6)
20. Iðnkerfi fær ekkert þó þið áætlið ekki rétt. (9)
23. Sé equus caballus og mustela vison með farða. (5)
24. Kökusneiðin, hálfur filter og tíu fá málminn líka. (12)
26. Sól dveljist yfir nótt við vinda. (11)
28. Dáum ragn hjá fimmtíu sem hafa saumatól. (7)
30. Lá í frú enda undirförull. (4)
31. Slepptu fábreyttu. Það er einfalt. (8)
32. Maður kenndur við bjór úr Vestmannaeyjum. (5)
33. Elskar land í umstangi. (7)
36. Hreyfi smáræði fyrir sníkjudýr. (7)
37. Borðanlegur bróðir Fáfnis birtist í svörtustu hlutum sólarhringa. (10)
38. Það sem er með mörg ílát gerð úr gljábrennda leirnum. (9)
LÓÐRÉTT
1. Spjó í bugt við fremsta hluta reiða. (8)
2. Rósa strengir skreytingar. (12)
3. Álftahopp reynist vera dýfa. (10)
4. Vondapur illi blandar efni í köku. (12)
5. Lengur með fimm aki einhvern veginn að íþróttavelli. (10)
6. Hentu garni í þægilegar. (8)
7. Eftir Dag er sljó mikið minni í birtunni. (11)
8. Alltaf kuskið í geymsluturnunum. (6)
9. Ísak rakst upphaflega á Áka út af fugli. (8)
10. Breiðleit sá verslunarmiðstöð. (11)
17. Fuglinn í miðjunni er á stöpli. (7)
18. Hjartardýr sem lifi í legi og mikilli bleytu. (10)
19. Gangurinn fyrir fljótið og skólahópinn. (11)
21. Einar fær far frá einkaerfingjum. (8)
22. Elskið sjó og yl og skapið berangurinn. (11)
25. Lóðir á mánanum eru sagðar vera fyrir brjálaða. (9)
27. Það er satt að æt nær að tvístrast einhvern veginn. (6)
28. Læknir með band spreðar. (7)
29. Et frá seigastri á þessari tegund af reikistjörnu. (7)
34. Trana sér aftur til að fá bita. (4)
35. Sést í heydreifar í þessu landi. (4)
Verðlaun eru veitt fyrir
rétta lausn krossgátunnar.
Senda skal þátttökuseðil
með nafni og heimilisfangi
ásamt úrlausnum í umslagi
merktu: Krossgáta Morg-
unblaðsins, Hádegismóum
2, 110 Reykjavík. Frestur
til að skila krossgátu 13.
júní rennur út á hádegi
föstudaginn 18. júní. Vinn-
ingshafi krossgátunnar 6.
júní er Pálmar Kristinsson,
Sólheimum 14, Reykjavík.
Hann hlýtur í verðlaun bókina Dauðahliðið eftir Lee
Child. JPV gefur út.
KROSSGÁTUVERÐLAUN
Nafn
Heimilisfang
Póstfang
LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn
LYKILORÐ FYRRIVIKU
Stafakassinn
Lausnir fyrri viku
VANI RÆNU DÆLA SÝNA
V
E I Í K K STV Æ
L E I K U R I N N
Hvaða bókstaf þarf að bæta
inn í orðin hér að neðan til
að búa til fjögur ný fimm
stafa orð? Ekki má breyta
röð stafanna í orðunum.
Þrautin er að fylla í reitina
með sex þriggja stafa orðum
og nota eingöngu stafi úr
textanum að neðan.
Er hægt að búa til tvö fimm
stafa orð með því að nota
textann að neðan? Já, það
er hægt ef sami bókstafur
kemur fyrir í báðum
orðunum. Hvern staf má
aðeins nota einu sinni.
Orðlengingin
ÖTTUM NETINVÆTTU KÚTTA
Stafakassinn
DÓS ÆÐA LAG DÆL ÓÐA SAG
Fimmkrossinn
ÓROFA SKOTT
Raðhverfan
Raðhverfan
Lárétt: 1) Rosta 4) Gegnd 6) Afinn
Lóðrétt: 1) Rugga 2) Sigti 3) AldanNr: 231
Lárétt:
1) Halað
4) Nefin
6) Sumar
Raðhverfa: Orð sem
myndast af öðru orði
þegar stafaröð er breytt.
Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu
til hægri.Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi.
Lóðrétt:
1) Íshaf
2) Afmán
3) Arinn
K