Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.03.1977, Síða 2

Skólablaðið - 01.03.1977, Síða 2
Ha ra ldur Hrafnsson. 3.-J. Plötusafnsnefnd. Sp:HvatS finnst þér abotavant 1 starfi plötusafnsnefnda r siðastliSinn vetur? SVm: Grundvöllurinn fyrir starfi plötusafnsnefndar er Sangur aS mínum dómi. Sem sagt aS kynna hljómsveitir sem allir þekkja, eru aSeins vinsælar, hafa enga hljóS- færaleikara innanborSs, sem bera af og siSa st en ekki sist tonlist sem ekki er frumleh. S líka r kynningar eru alger oþarfi. Hef ég hugsaS mér, aS meS því aS bjóSa mig fram meS Si^urSi sé kominn grundvöllur fyrir sterku framlagi 1 plötusafnsnefndar næsta vetur. Munum viS kappkosta viS aS hafa eina til tvær plötukynninga r á mánuSi og kynna þar fremur hljómsveitir, sem eru litt þekktar en þekktar í svipuSum dúr og siSa sta kynning ViSars Karlssonar á Pink Floyd (þá áég viS vinnu og framsetningu). Sp: EitthvaS aS lokum? Vm:KjósiS mig. Hú,hú. Haraldur Hrafnsson . 3.-J. Tónlistadeild. Vm: Starfsemi tónlistadeii- dar hefur vei'S i molum 1 vetur fyrir utan smá viSleitni nú 1 vor, á meSan slík starfsemi hefur blómgast í öSrum skól- um. HvaS veldur? Áhugaleysi fyrst og fremst léleg skipul- ( agningl. Ef mögulegt er þá á aS gefa klassiskri tónlist og pop tónlist svipaS rúm( plús jass). Sp: Hyggstu svíkja ö 11 loforSin ef þú verSur kosinn? Vm; ( viðmælandi hugsar sig ögn um ). Nei, tvi- ekkLMeSGuSslyálpmuné^revn^aS gera mitt besta svartur í Herranótt, hvítur í skólanum og glær á böllum. ) Sturla Sigurjónsson, 4.-D. Porsetl Pramtlöarinnar. Hvers vegna rramboð í forseta Framtí öarinnar ? Að baki framboði mínu leynist djúp og mikll viröing fyrir hinum rótgrónu, gömlu hefðum þessa skóla, Jafnt 1 skólanum sjálfum, sem og 1 félags— lífinu. Ég tel aö einmitt þessar heföir hafi stuölaö aö stöðugleika og grósku í félagslífi MR. Vegna þessa hlýtur framboð mitt til forseta Fram- tíöarlnnar aö vera augljóst, þar sem framtíðin er perla 1 sögu skólans, Jafnt sem miðstóö þroskauidi og heilbrigös starfs. Auk þess hef ég töluverða reynslu af starfi i stjórn félagsins, sem ég tel geta komiö í veg fyrlr víxlspor og mistök, sem gætu stefnt tilveru félagsins í hættu. Hvert er álit þitt á fortíð, nútíð og framtíö Framtíöarinnar? Til aö gera langt mál stutt hvaö varöar fortíö— lna þá seglr svo 1 stofnkvaeði Framtíöarinnar, sem var ort áriö l88j: nFrelsum skólann úr framtíðar vanda." 5aö er augljóst aö þetta hefur ekki verlö leiðarljós allra forráöamanna Framtíðar- innar á þeim 94 árum sem liðln eru frá stofnun félagslns, en eins og aö likum leetur eru mennirn— ir misjafnir. Nú í dag á framtíðin góðu fylgi að fagna, en samt eru gallar og misfellur Í starf— semlnni. Ber fyrst aö nefna þann kvenfélagsbrag sem Framtíðin hefur öðlast m.a. í vetur þar sem mikil áhersla hefur veriö lögö á blngo, félags- vist og annað í þeira dúr. Auk þess sem raífundir hafa veriö fáir. og þegar slíkir fundir hafa verið haldnir hefur málefnið oftast veriö fá— Drotið. KlÚDbarnir hafa alls ekki starfað sem skyldi. þessa galla vil ég felga, svo félagið geti hafist enn hærra, en til þess þarf ótvl— ræðan stuðning kiósenda. Því má segja að Fram— tíðin atandi nú a krossgötum, annað hvort er valin lelð til glæstarl framtlðar, sem fæst með skyn8amlegum umDÓtum og dugnaði, ellegar leiöin til hnlgnunar, sem fæst ef ekkert er að hafst. Hvernlg hyggstu lagfæra? Ég tæki til minna ráða strax 1 suraar. Þá mundi ég kalla saman stjórnina og alla forráðamenn klÚDba og félaga innan FramtÍOarinnar. A þeim fundi væru gerðar áætlanir um starflð á komandi vetri. Þannig að hver klÚDbur skilaði sínum hugmyndum, nýjum og gömlum, auk þess aem Fram- tíðln gerði hreint fyrir sínum dyruii. Með þessu yrði tryggt að hver stórviöDuröurinn ræki annan, og að atarfsemin yrði 1 hámarki. Mætti þar nefna gamalt en gott eins og málfundi, raDbfundi, kapp- ræðufundi, mslskunámskeið, mælskukeppnir utan slcóla og innan, fjöltefll, skákkeppnlr, skák— námskeið, bridgenámskelO, Drldgekeppnlr utan skóla og innan, 1 Jósmyndanmskeiö, ljósmyndakeppnr- ir, ljósmyndasýningar, o.s.frv. þetta yrðu aðal— verkefni Framtíðarinnar? hlns vegar væri lögð rík áhersla á að tllelnka sér nýjungar ofjj skynsamleg- ar hugmyndir. Ég vil einnig taka skyrt fram að Framtíðln mundi Deita sér fyrir fundahöldum um hin ýmsu málefnl meðan þau væru ennþá í Drenni— depll, þannig að umræða um líðandl stund væri í háveigum höfð. Félaglö yrði þá vettvangur fyrir skemmtileg og ákveðin skoðanasklpti, þar sem komist yrði að nlðurstöðu. Málgagn Framtiðarinnar, Skinfaxi, mun fallnn umsjá ábyrgra nemenda eg mun sérstaklega vandað til vegna 95 ára afmælis félagslns. Likt mun gilda um aðra þætti í starfi félagsins t.d. skipulag árshátiðar, þ.e.a.s. að þessara tlmar- móta verði minnst á viðeigandi hátt. Loks væri rétt að stuðla að því að stoÆnsett sé nefnd tll að endurskoða lög og fundasköp Framtíðarlnnar, nefnd þessi skilaði síðan áliti sínu elns skjótt og kostur er. Eitthvað að lokum? Vissulega. Nú er það nemenda að ákveða, hvort Framtíðin, þetta vlrka félag, haldl sínum aldna sess eður ei. Valln skal stefna, stefna fram- fara og áhuga, eða stefna sljóleika og stöðnunan Sjálfsagt telja flestir fyrri kostinn Detri, og ég er einn þeirra. Þess vegna Der að minnast þess að ef nemendur láta mér i té atkvæði sitt hafa þeir ekki aðeins vallð elnstakling, heldur betrl kostlnn. Sigurður Armann Sigurðsson. J.-C. Plötusafnsnefnd. Sp: Hvað finnst þér að starfi plötusafnsnefndar í vetur. Vm: Plötusafnið i dag miðar sínar kynningar um of við almennan dægurlagasmekk, þ.e.a.s. hljóm- sveitir sem hvert mannsbarn þekkir út og inn, í stað þess að einbeita sér að að hljómsveitum og og listamönnum litt þekktum hér á landi en virtu virtum og þekktum úti í löndum. Að vísu myndi aðsókn minnka ef þessi stefnubreyting ætti sér stað í dag nema með róttækum endurbótum kynn- inga. Kosningar eins og áttu sér stað í byrjun vetrar eiga ekki rétt á sér þvi þar rita nemend- ur nafn sinnar uppáhaldshljómsveitar (sem þekkja þeir þekkja út og inn), því ekki er hægt að búast við því aö nemundur kjósi það, er þeir vita ekki hvað er. Sp: Alítur þú að sú tónlist sem þú kemur til með að dæla í nem- endur muni hæfa smekk þeirra? Vm: Það verða fleirl í nefndinni t.d. Haraldur Hrafnsson (góður maður) og stefnum við að því að standa fast saman og vafnvel að vinna í samráði við ákveðna menn sem standa sig vel í stykkinu í stærsta fjölmiðli landsins þ.e. a.s. reynum að gera öllum til hæfis. Sp: Eitthvað að lokum Sigurður? Vm: Heldur takmarkað. Magnús Erlingsson, 4.-Y. Tónlistardeild. Af hverju? Starfið er lítið (líkt og ég) og veitir tón- listarlegum ósánum ökrum huga míns fulla útrás. Hyggst ég plægja þá og auka (ha, ha...) starf- semi (svið) deildarinnar. Ertu fær í starfið? Ja, nei, jú ég er að nema tónlist og verð þar af leiðandi í Tónlistarskólanum næsta ár. I minni Mslegt" (erlend áhrif) eru miklir hæfi- leikamenn enda kunni áfi minn á hárgreiðu. Hefurðu sambönd? Til að redda....Já,já. Ég þekki mann (tónlist- arkennari minn) sem er góður vinur Guðna rektors, Tónlistarsmekkur? Ég er opinn fyrir flestu, einnig annarra smekk. Ég hlusta mikið á sígilda tónlist, jazz (stafsetning auðvaldsins) og... Agúst Gunnar Gylfason, 4.-B. Plötusafnsn. Hverju hyggstu breyta? Ég hyggst breyta tónlistarsmekk nemenda. Ég ætla að kynna alls kyns tónlist í samvinnu við Tónlistardeild Listafél. Ert þú fylgjandi sameiningu Plötúsafnsnefndar og Tónlistardeildar? Já, ég er fylgjandi sameiningu þessara tveggja deilda sökum þess að sameinaðir stöndum vér, en sundraðir föllum vér. Þeim'mun fleiri sem starfa að kynningu tónlistar, þeim mun fleiri skoðanir hljóta að koma -fram og starfið verður fjöl- breyttara. Hyggstu breyta útlánum plötusafnsnefndar? Nei, ég ætla ekki að breyta útlánsreg-lum safnsi ins, en ég hyggst auka fjölbreytni þeirra tón- listar sem hægt er að fá lánað hjá safninu. Eitthvað að lokum? Ég er úlfur 1 sauðargæru. < II Guðrún Baldvinsdóttir, 3.-B. Iþökunefnd. Hvers vegna býður þú þig fram? Ég hef áhuga á að opna þetta merkilega safn menntskjælingum-, en það hefur ekki verið opið vegna þess að eini maðurinn sem var i nefndinni var of önnúm kafinn við önnur störf innan skól- ans. Auk þess þekki ég safn nemenda þar sem ég vann við það að raða þvi sumarið '76 eftir að það það var flutt úr kjallara Casa Nova. Eitthvað að lokum? Ég vona að áhugi nemenda á félagslífi glæðist og hægt verði að virkja fleiri nemendur í starfi þvi þátttakan er dræm, jafnvel í félagsvist. Halldór Þorgeirsson, 4.-T. Stjórn Fraratíðarinnar. Hvers vegna býður þú þig fram? Ahugi mlnn é félagsmálum skólans hefur farið sivaxandi að undanförnu og nú er mér ekki til setunnar boðlð, ég hef fyl^st með gangl mála innan Framtíðarinnar sem mer hefur þótt ein- kennast af ringulreið og takmörkuöum áhuga sumra stJórnarmanna. A að skera á melnið: Hina marg- umtöluðu félagsdeyfð. Aðgerðir Framtíðarinnar hafa borlð kelm af leikaraskap og sýndarmennsku. Ég tek þó skýrt fram að ekkl eru alllr stjórn- armenn Jafnseklr í þessum efnum. Hvernig hyggst þú kippa málinu í lag? Með einbeittum aðgerðum, festu og framsýni. Með Dingókvöldum, feiagsvistum og telknlmynda- sýnlngum er Framtíðin komln langt frá upphaf- legum tilgangi sínum, ég vil þvl til dæmis láta fjölga málfundum og sér I lagi fá betri frum- mælendur en tíðkast hefur, jafnvel leita oftar út fyrlr skólann, sbr. kommunisma-og-kúgun fund- inn I vetur. Starfsemi klúbbanna má efla og vekja áhuga nemenda á málefnum þeirra melra en gert er, með öflugri kynningu og auglýslngu. Að lokum......... Ég heltl á hina dyggu stuðnlngsmenn að fylkja lið um þetta gamla og virðulega félag og reyna að gera veg þess meiri en nú er. Til þess fer ég I framboð og að því mun ég starfa af hellum hug ef ég kemst að. Kristinn Andersen, 5>X. Skólastjórn. nHvers vegna býður þú þig fram r ^ I þetta embætti?" Ég hef ekkert betra fram að bera við þessari spurnlngu en áhugann. Eftir þrlggja ára dvöl í^þessum skóla og Jafnlanga virka þátttöku I félagslíflnu, hef eg kynnzt flestum hllðum þess að^melra^og mlnna leyti. Fyrir mér eru þó störf skolastjórnarfulltrúa enn að nokkru ókunnar stlgur sem ég hef áhuga á að kynnast I reynd og veita starfskrafta mlna eftir beztu getu. nTelurðu þlg verkefninu vaxlnn?" Ég byði mig aldrel fram ef ég þæbtist ekki valda því sem ég ætla að taka mér fyrir hendur. Ég er á þeirri skoðun, að skólastjórnarfulltrúar nemenda verði óhjákvæmllega að uppfylla viss^ skilyrði. Þeir verða að hafa teklð vlrkan^þátt I felagslífinu og þekkja þannlg helztu agnúa þess, sem og það sem betur hefur farlð og nau® — synlegt ^er að leggja frekari rækt við. Meö þessu móti er von um að virkja megi frekar iihinn-almenna—og-félagslega—daufar-nemanda" til þátttöku eða a.m.k. til umhugsunar um málefnl skólans. Enn fremur verða skólastjórnarfull— trúarnir að hafa til að Dera sjálfstæði I á— kvörðunartöku ásamt eilltilli samvizkusemi —eiginleika sera því miður er alltof lítið á- berandi meðal fjölmargra þeirra aem setið hafa hinar margvíslegustu nefndir og ráð innan félaga skólans. Loks er nauösynlegt, að skólastjórnar— fulltrúarnir þekki sem flesta nemendur að ein- t nverju marki og séu nokkuö raálkunnuglr þeim. Nu er kannski ekki gott fyrir mig að bera ajálfan mig vlð þessa formúlu, en það gera nemendur sjalfir á kjördaginn. Þá skiptir öllu máli að þeir veljl rétt og þá menn sem bezt má treysta fyrlr hagsmunamálum þeirra I skólaatjórn, hvort sem Krlstinn Andersen verður þar á rneðal eða ekki. nVlltu breyta, þarf að bæta?" Eins og menn kannast e.t.v. við, er ég langt I frá nokkur byltingarsinni, enda hefur marg— sannazt, að byltingin étur Dörnin sín. Hins t vegar er ég maður endurbótanna, því ég hef tru á að með markvissrl uppbyggingu me^l smám saman ■ græða sár kerfisins sem setur lögmalin hér I skólanum. Oott samband mllli skolastjórnarfull— trúanna og nemenda er nauðsynlegt farsælu starfi þeirra á komandl vetri. Þetta samband verður enn að treysta; þá fyrst geta fulltrúar nemenda orðið vlrkir tengiliðir milli þeirra og stjórnar skólans. Þá verður ekkl hjá því komizt að nefna, að ég er elndregið fylgiandl þvl að ekki verði slakað á prófkröfunum her I skóla, enda þurfum við fæst að setja sllkt fyrlr okkur, sem sitjum skólann I ár. Með frekari slökun á því sviði vltum við að glldl endanlegu stúdentsprófanna rýrnar til muna meðan inntökuskilyrði I háskóla^ haldast óbreytt. Þetta er mál, sem ég tel að se okkur, sem nu sitjum MR, raunverulegt hagsmunamal og mikilvægara en margir gera sér greln fyrir, þar eð her er um fjögurra ára vinnu okkar allra að ræða. En þessi mál verða að nokkru til lykta leldd er þrýstingurlnn eykst á skólans I haust og 'þá skiptir öllu, að réttur maöur sé á réttum stað. A móti þessari stefnU mlnnl kemur aftur annað verkefnl, sem skólstjórnarfulltrúar verða aö beita sér fyrlr. Þetta er að sjá til þess, að nemendum sé ekki ofboölð með óhóflegu námsálagi og pröfa— fargani eina vikuna, en getl leyft sér að sofa I sætunum þá næstu. Hvorugt er gott I óhófl, en sem Jafnast starf er yflrleitt æskilegast og þann- ig ætti námlð að veitast nemendum léttast. nAð lokum?" Ég hef lltlu vlð þetta að bæta, enda ástæðu— laust að blása hér upp innantómar sápukulur. I lokln vll ég aðeins taka frara, að ég býö nemendum starfsorku mína I skólastjórn næsta vetur; það er svo annað mál og þeirra hvort hún verður þegin eða ekkl. Hver svo sem tekur endanlega að ser verkefnið, þá vona ég að hann leysi störf sin farsællega og vel af hendi. 74

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.