Skólablaðið - 01.04.1977, Blaðsíða 4
PÍTTAKA VAR ÞESSI:
3. bekkur: 142 af 179 = 78,9*
4. bekkur: 70 af 171 = 47,0$
5. bekkur: 119 af 152 = 78,3%
6. bekkur: 117 af 184 = 63,6%
samtals 448 af 686 = 66,95$
I sambandi við umræðu um íslenzku dagblöðin
gekkst Skólablaðið fyrir skoðanakönnun meðal nem-
enda M.R. um íslenzku daglböðin. Hvort slik
könnun sé áreiðanleg, verður hver og einn að meta
fyrir sig, en vafalaust má draga af henni ein-
hverjar lauslegar ályktanir.
11. spuming: Hve oft lestu hvert dagblað?
(a) oftar en 5 sinnum í viku , b) 2-4 sinnum í
viku, c) sjaldnar en 2 sinnum í viku.)
3.b. 4.b. 5.b • 6 • to • S.
Alþýðublaðið a) 8 6 6 15 35
b 10 0 5 6 21
c) 107 57 93 85 342
Dagblaðið a) 42 18 20 31 111
b 65 35 52 59 211
c) 33 18 51 26 128
Morgunblaðið a) 117 58 96 91 362
b) 16 3 11 11 41
c) 10 9 9 14 42
Tíminn a) 26 15 27 31 99
b) 15 6 22 10 53
c) 87 46 62 69 264
Vísir a) 43 27 51 30 156
b) 52 27 38 44 161
c) 38 17 35 32 122
Þjóðviljinn a) 29 12 16 28 85
b) 15 9 20 21 65
c) 81 48 74 62 265
Þessar tölur verður að hafa til hliðsjónar
Iþegar aðrar niðurstöður eru skoðaðar. Svo dæmi sé
Itekið, þá skýrir lítill lestur Alþýðublaðsins
](skv. þeim) það, hversu erfitt nemendur eiga með
lað tjá sig um það dagblað, og dómar um blaðið
Iverða að skoðast með þeim fyrirvara.
|2. spurning: Hefur þessi llsti breyzt eitthvað að
1 ráði fra því að þú hófst fyrst lestur dag-
blaða? Hvernig helzt?
IAlþýðublaðið
aukinn lestúr
3.b. 4.b. 5.b. 6.b.
S.
minnl lestur 6 0 5 1 12
Morgunblaðið
aukinn lestur 1 0 4 1 6
minni lestur 5 3 4 6 18
Tíminn
aukinn lestur 7 4 3 2 16
minni lestur 8 3 12 8 31
Vísir
aukinn lestur 13 4 8 5 30
minni lestur 7 1 2 2 12
Þjóðviljinn
aukinn lestur 6 4 11 8 29
minni lestur 3 3 7 4 17
Engin breyting 37 27 33 15 112
Aukinn lestur 31 17 19 38 105
Færri blöð lesin 6 3 3 9 21
Ekkert svar 18 6 8 8 40
Sem sjá má er Dagblaðið undanskilið, enda ný-
Itilkomið.
Tilgangur spumingarinnar var aðallega sá, að
Ireyna að sjá hvort dagblaðalestur nemenda væri
|enn bundinn sömu blöðum og í æsku (Vonandi byrj-
uðu allir að lesa dagblöð í æsku.), hvort sömu
Iblöð væru lesin og jafnmikið. Einnig mætti e.t.
v. ráða af niðurstöðunum auknar eða minnkandi
Ivinsældir einstakra blaða meðal M.R.-inga, en þó
Ihverfandi, sökum þess, hversu fáir þeirra ráða
|i raun nokkru um dagblaðakaup heimila sinna. Svo
sem sjá má, telja 112 nemendur, eða 25$ þeirra
sem svöruðu, að dagblaðalestur þeirra hafi engum
teljandi breytingum tekið frá upphafi, og má
vissulega draga einhverjar ályktanir af þeirri
|tölu.
Margir sögðu að fyrst 1 stað hefðu þeir ein-
Igöngu (eða nær eingöngu) lesið Morgunblaðið, en
síðan hefðu önnur dagblöð bætzt inni í listann.
3. spurning: 1 hvaða röð flokkarðu áhuga þinn á
efni blaðanna?
(Nemendur gáfu áhugaverðasta liðnum 10 stig,
þeim næsta 9» o.s.frv. niður í eitt stig.
Síðan voru stigin talin saman. Tölumar í
svigunum tákna sæti viðkomandi efnisþáttar á
listanum.)
Heimsfréttir
Leiðarar
Listgagnrýnl
Innlendar fréttir
Teiknimyndasögur
Préttaskýringar við heimsviðburði
Iþróttafréttir
Fréttir af frægu fólki
Skrif um innlend stjómmál
3.b. 4.b. 5.b. 6.b.
769 ( [2) 1 609 ( :d 1 943 ( :d 1 769 (1)
563 ( 1 285 ( :9) 1 407 ( :9) 1 314 (9)
419 ( )9) 1 288 ( :8) 1 521 ( 1 464 (5)
807 ( :i 1 507 ( 2 l 854 ( 3 l 706 (2)
656 ( 3 1 382 ( 5 l 875 < 2 l 657 (3)
569 ( 4 1 453 ( 3 1 702 ( 4 ) 569 (4
569 ( 5 1 321 l 6 ) 511 1 8 ) 436 (8)
514 l 7 ) 294 l 7 ) 524 1 :6; ) 448 (6)
440 l ) 4o8 1 Í4; ) 543 1 w. ) 444 (7)
Aðrir efnisþættir sem helzt voru tilteknir: Greinar um tækni og vís-
indi, kvikmyndagreinar, bridge- og skákþættir og stjömuspáin.
Heildartölur verða þá þessar:
1. Heimsfréttir 3090 stig
2. Innlendar fréttir 2874
3. Teiknimyndasögur 2570
4. Fréttaskýringar við heimsviðburði 2295
5. Iþróttafréttir 1837
6. Skrif um innlend stjómmál 1835 -
7. Fréttir af frægu fólki 1780 -
8. Listgagnrýni 1692
9. Leiðarar 15§9
4. spurning; Hvaða dagblað samrímist bezt skoð-
unum þinum á blaðamennsku?
Alþýðublaðið 3.b. 2 4.b. 0 5.b. 0 6.b. 1 S. 3
Dagblaðið 32 15 16 24 87
Morgunblaðið 35 24 38 32 129
Tíminn 6 3 3 2 14
Vísir 18 6 15 12 51
Þjóðviljinn 13 3 8 16 40
Ekkert 21 9 11 20 61
Ekkert svar/hefur engar ákv. skoði. 15 10 28 10 63
Lítum aðeins á þessar tölur. Vinsældir heims-
frétta og innlendra frétta -æt-ti- i raun ekkert að
koma á óvart, því að þessir efnisþættir eru
grundvöllur dagblaðaútgáfunnar. Hins vegar er
staða leiðaranna athyglisverð; í 4., 5. og 6.
bekk voru þeir neðstir á blaði. Er þetta, ef
nánar er að gáð, í samræmi við þá niðurstöðu sem
ég vil sjálfur draga af könnuninni, þ.e. að fólk
sé yfirleitt fastskorðað í pólitískum efnum, hvar
sem þeir standa, en hafi hins vegar lítt vakandi
áhuga á pólitískri umræðu. Vissulega má einnig
skilja þessa niðurstöðu þannig, að mikill leiði
ríki á innbyrðis stríði dagblaðanna og hnútakasti
Ahugi á listumræðu eykst verulega eftir því sem
ofar dregur, og þykja það vart miklar eða merki-
legar fréttir. Listgagnrýni situr kyrfilega í
neðsta sæti 3--bekkinga, en er hlns vegar komin
upp í 5- sætl í 6. bekk. Haldast þær tölur sann-
færandi í hendur við gengi íþróttafréttanna í
■^ömu fjallgöngu (sjá mynd).
En óneitanlega renna á mann tvær grímur þegar
það er athugað, að slúðurdálkar blaðanna njóta
mun meiri vinsælda en umræða um listir. 0, temp-
ora, o, mores.
5. spurning: Telur þú að gott dagblað eigi að
fylgja ákveðinni pólitískri línu?
Já 3.b„ 36 4.b. 18 5.b.. ■ 29 6.b. 25 S. 108
Nei 96 46 80 81 303
Hvorugt/ ekkert svar 10 6 10 11 37
6. spuming: Hvaða dagblað san ír^mist 5.b. bezt þínum
pólitisku skoðunum? 3.b. 4.b. 6.b. S.
Alþýðublaðið 2 1 0 5 8
Dagblaðið 8 2 6 1 17
Morgunblaðið 32 14 33 28 107
Tíminn 0 2 1 4 7
Vísir 6 1 6 2 15
Þjóðviljinn 23 7 24 29 83
Ekkert 21 9 11 31 63
Ekkert svar/engar ákveðnar pól. skoðanir 31 34 38 17 120
íessar þrjár spurningar skoðast sem heild, því
að þær lúta allar að sama markmiði, þ.e. því að
reyna að draga ályktanir um áhrif pólitiskra
skoðana á mat manna á blaðamennsku. Þess vegna
geta niðurstöður þeirra haft áhrif á allar aðrar
niðurstöður þessarar könnunar.
Þó að hver og einn getl velt fyrir sér niður-
stöðum 4. og 5. spurningar, er í rauninni aðeins
einn ákveðlnn tilgangur með þeim, þ.e. að sjá hve
oft nemendur dæmdu beztu blaðamennskuna því
blaði, sern stóð næst þeirra stjórnmálaskoðunum.
Þetta atriði var athugað, og voru niðurstöður
þessar:
Sama svar í 4.
og 6. spurn.
3.b. 4.b.
36 16
5.b. 6.b. S.
24 21 97
Þó að þessar tölur virðist við fyrstu sýn ekki
háar, þá ber að athuga að minnihluti nemenda til-
tók eitthvert dagblað í báðum spurningunum. Því
verður fjöldi þeii;ra tilvika, þar sem sama dag-
blaðið er nefnt í svari viðt 4. og 6. spumingu,
allmikill. Verða þá niðurstöður 5. spurningar
eins og öfugmæli, því að langflestir segjast ekki
telja að dagblöð eigi að fylgja ákveðinni póli-
tiskri línu. Að vísu verður að viðurkennast, að
orðalag spurningarinnar er ekki nógu gott, því að
hvorugt þarf að vera forsenda., góðrar blaðamennsku.
Að lokum má geta þess, að mjög margir tiltóku
sérstaklega í svari við 6. spurningu að þeir
hefðu alls enga pólitíska skoðun, eða óljósa. Var
þetta sérstaklega áberandi viðkvæði i yngri
bekkjunum.
En má þá draga einhverja-r fastar ályktanir af
þessari útkomu? Ég tel svo vera, og miða þá ekki
sízt við svör nemenda við pðrum spurningum, svo
sem nr. 1, 7 og 8, þar sem pólitískur undirtónn
dóma um blöðin kom mjög vel fram. Mun ég gera
nánari grein fyrir álykturium mínum síðar.
80