Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.04.1977, Blaðsíða 10

Skólablaðið - 01.04.1977, Blaðsíða 10
Föstudaginn 21. jan. sl. gekkst Vísinda- félagið fyrir könnun á lestrarvenjum nemenda skólans í fristundum. Könnun þessi var all- viðamikil og náði til allra þeirra sem maettir voru viðkomandi dag. 540 úrlausnir komu til skila, þegar frá höfðu verið talin sýnilega ó- marktæk blöð og óútfyllt. Hefur nú talsverðri vinnu verið varið í úr- vinnslu könnunarinnar og þær upplýsingar sem fengust frá nemendum bornar saman á ýmsa vegu. Hér á eftir verða birtar helztu niðurstöðumar og úrvinnsla þeirra sett upp á sem skýrastan hátt. Um leið og nemendur svöruðu spumingum varðandi lestur i fristundum voru þeir í lokin beðnir að gefa um sig ákveðnar upplýsingar, þ.e. kyn, deild (mála- eða stærðfræðideild), fullnaðareinkunn í síðustu jólaprófum og bekk (þ.e. ý., 4., 5. eða 6. bekk). Með þessu móti fengust áhugaverðar upplýsingar um mismunandi lestur hinna ýmsu hópa nemenda og að hvaða leyti hann væri mismunandi. Tekið skal fram, að yfirleitt virðist könnuninni hafa verið svarað án útúrsnúninga og kunnum við nemendum þakkir fyrir. 1 1. spurning: Lestu mikið í frístundum? -Hve mikið? Niðurstöður: Skipting milli bekkja: 3. bekkur. 22 lásu minna en 2 klst. 55 lásu 2-5 klst. 47 lásu 5-10 klst. 28 lásu meira en 10 klst. viku eða 14,5$ - 36,0$ - 31,0$ - 18,5$ 4. bekkur. 22 lásu minna en 2 klst 54 lásu 2-5 klst. 39 lásu 5-10 klst. l8 lásu meira en 10 klst.- á viku eða 16,5$ - - - 40,6$ - 29,3$ - 13,6$ % A 5. bekkur, 23 lasu minna en 2 klst. á viku eða 18,4$ 47 lásu 2-5 klst. - - - 37,6$ 32 lásu 5-10 klst. - - - 25,6$ 23 lásu meira en 10 klst.- - - 18,4$ 6. bekkur. 9 lásu minna en 2 klst. á viku eða 6,9$ 48 lásu 2-5 klst. - - - 36,9$ 37 lásu 5-10 klst. - - - 28,5$ 36 lásu meira en 10 klst,- - - 27,7$ Skipting milli deilda var sem hér segir: Lesa minna en 2 klst. - 2-5 klst. - 5-10 - - meira en 10 klst. Málad. : 14,3$ : 40,9$ : 26,0$ : 18,8$ Skipting milli kynja: Karlar: Lesa minna en 2 klst.: 16,0$ - 2-5 klst. : 33,5$ - 5-10 - : 26,5$ - meira en lo klst.: 24,0$ Skipting eftir einkunnum: Lesa minna en 2 klst. á viku: 2-5 klst. á viku: - 5-10 - - - : meira en 10 klst. á viku: Stærðfr.d. 13,7$ 36,7$ 29,0$ 20,5$ Konur:- 13,6$ 40,5$ 31,1$ 14,8$ 977777777777777* 3. beUW 4- loekUur r777 5- loe'<'«ui' Eink. 0-4 Eink. 4-6 Eink. 6-8 Eink. 8-10 17,5$ 16,2$ 6,3$ 33$ 37,3$ 39,8$ 36,5$ 0$ 26,0«: 28,5^ 30,2«: 33$ 19,3$ 15,5$ 30,0^ -af 6 nem. -af 166 nem. -af 284 nem. -af 63 nem Áður en fjallað er um spumingar varðandi frístundalesturinn, verða birt prósentuhlutföll úrlausna af fjölda nemenda sem skráðir voru i skólanum eftir áramót. Þeir Fjöldi sem skráðra svöruðu nemenda: könnuninni: 6. bekkur: 184 nem. -132 nem. eða 71,8$ 5. bekkur: 152 - -123 - - 80,9$ 4. bekkur: 171 - -134 - - 78,4$ 3. bekkur: 179 - -151 - - 84,4$ Þetta atriði var einnig- athugað frá öðrum hliðum: Skráðir nemendur: Urlausnir: Máladeild: 202 Stærðfr.d: 305 152 eða 75,£ 237 - 77,1 Karlar: Konur : 363 323 282 258 eða 77,1 - 79, í Að þessum niðurstöðum fengnum liggur beinast við að ganga á spumingamar í sömu röð og þær komu fyrir á úrlausnarblöðum nemenda: 3. spurning: Niðurstöður: Ertu að lesa bók um þessar mundir í fristundum þínum? 374 nem. kváðust vera að lesa eða 70,8$ 154 - - ekki vera að lesa eða 29,; Voru að lesa: Voru ekki að lesa: Karlar: 70,7% 29,3$ Konur : 72,1$ 27,9$ Málad.: 75,9$ 24,1$ Stærðfr: 69,4$ 30,6$ 2. spurning: Vildirðu geta eytt meiri tíma í frístundalestur? Niðurstöður: Almennt svöruðu játandi 429 nem. eða 81$ -neitandi 99 - - 19$ Frekari skipting leiðir í ljós: Maladeild: 81,5$ nem. vildu lesa meira. Stærðfr.d: 85,6$ - Konur : Karlar: 85, f 76/ $ nem. vildu lesa meira. Skipting milli bekkja: Vildu lesa meira: Vildu ekki lesa meira: Skipting eftlr einkunnum: Vildu lesa meira: Vildu ekki lesa meira: 3. bakkur. %27Í$.... 17,9$ Eink. 0-4 5Ö$ 50$ -af 6 nem. 4. bekkur. 83,5$ 16,5$ Eink. 4-6 80,4$ 19,6$ -af 166 nem. 0. bekkur. 77,5®: 22,5$ Eink. 6-8 80,4$---- 19,6$ -af 284 nem. 6. bekkur. 80,2$ 19,8$ Eink. 8-iO; 88,9$ 11,1$ -af 63 nem. Skipting eftir bekkjum: Eru að lesa bók: Eru ekki að lesa bók: . Skipting eftir einkunnum: YiermendlcL 7. 100 90 SO 70 60 50 40 30-- 20 10 Eru að lesa bók: Eru ekki að lesa bók: 3. bekkur. 63,4$ 36,6$ Eink. 0-4 75,0$ 25,0$ 4. bekkur. 72,9$ 27,1$ Eink. 4-6 66, 5$ 33,5^ 5. bekkur. 73,6$ 26,4$ Eink. 6-8 75,9$ 24,1$ 6. bekkur. 79, ö$ 20,2$ Eink. 8-10 67,6$ 32,4$ m/mwn \ I 3.beWlc ur 4 lo«l<W I Í I |p. UekWr 4 4. spurning: Niðurstöður: Gerir þú eitthvað af því að kaupa teekur? °7o ttcvm 5 o-- 4o-- Tals- Mikið: vert: Karlar: 3,1 Konur: 2,C Meðaltal:3,C Fremur litið; 347Ö$ 15,' 11,1$ 39, 13,4$ 36,4$ Litið: 46,7$ 47,8$ 47,2$ Alls: 53,0$ 47,0$ Skipting milli deilda: Mál: M: 572$ T: 10,5$ F.L: 40,5$ 43,8$ Stæ: 3,4$ 14,1$ 38,0$ 44,4$ Skipting milli bekkja: M: T: F.L: 3.b.: 0,0$ 15,2$ 29,8$ L: 55,0$ 4.b. : 2,3$ 6,9$ 43,8$ 49,2$ 5.b. : 4,1$ 12,4$ 35,5$ 47,9$ 6.b.: 6,0$ 18,8$ 38,3$ 36,8$ 2,0- Io.. Li tií ■Frt.mui' Lít' í ^Tíhv^rt j 4 $ 1 Trtikir 86

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.