Fiskifréttir


Fiskifréttir - 06.01.1984, Side 7

Fiskifréttir - 06.01.1984, Side 7
föstudagur 6. janúar 7 Sjávarafurðir 70,6% heildarútflutningsins fyrstu 11 mánuði síðasta árs Fiskifélag íslands hefur sent frá sér bráðabirgðatölur um helstu atriði sjávarútvegsins á nýliðnu ári. Þar kemur meðal annars fram, að fyrstu 11 mánuði ársins nam heildarverð- mæti útfluttra sjávarafurða 11,7 mill- jörðum króna eða 70,5% heildar- útflutnings. 4. Aflinn og verðmætiíeftir skipagerðum 1983 1983 Þús/lestir Millj/kr. 1982 1983 Þús/lestir Millj/kr. Allirvélb. 481 3.850 404 Skuttogarar 349 2.860 382 1.762 1.690 830 6.710 786 3.452 1. Aflabrögð Samkvæmt bráðabirgðatölum Fiskifélags íslands verður heild- arafli landsmanna í lagi, árið 1983, 830 þúsund lestir. Heildaraflinn 1982 var 786 þús- und lestir. Þannig er heildaraflinn 1983 44 þúsund lestum meiri en 1982. Botnfiskaflinn verður 606 þús- und lestir á þessu ári, en 1982 var hann 690 þúsund lestir og munar þá nákvæmlega því magni, sem á vantar, eða 84 þúsund lestum, til að þorskur í aflanum sé hinn sami og hann var 1982. Skipting helstu tegunda Miðað við markaðsverð og gengi ingsverðmæti sjávaraflans 1983 um þessar mundir verða útflutn- rúmlega 15 milljarðar króna. 1983 1982 Lestir-þús/kr. Lestir-þús/kr. Frystar afurðir 128.943 6.859.215 119.103 3.003.315 Saltaðar afurðir 67.452 2.645.034 68.653 1.563.058 ísaðar og nýjar af. 40.441 672.800 32.759 320.155 Hertar afurðir 4.853 554.462 2.770 185.793 Mjöl oglýsi 44.100 373.482 95.234 349.409 Niðurl. og niðurs. af. 11.582 210.552 6.908 61.225 299.994 11.659.292 327.672 5.622.674 Helstu viðskiptalönd, hvað fyrstu 11 mánuði ársins eru þessi: varðar útflutning sjávarvöru, 1983 1982 1983 1982 Þús/lestir Þús/lestir Bandaríkin Lestir-þús/kr. 66.807 4.497.394 Lestir-þús/kr. 60.605 1.962.010 Þorskur 298 382 Bretland 55.043 1.471.233 77.244 749.313 Loðna 133 13 Portúgal 23.805 1.106.415 31.386 832.599 Karfi 122 115 Sovétríkin 34.999 922.876 33.340 464.312 Ýsa 68 67 Afríkulönd 11.332 872.299 8.230 223.566 Ufsi 58 65 Vestur-Þýskal. 39.937 805.666 30.652 338.813 Síld 59 57 Rækja 13 9 Hörpuskel 13 12 BETRIMEÐFERÐ 3. Magn og verðmæti út- fluttra sjávarafurða Samkvæmt skýrslum Hagstofu íslands um útflutning landsmanna ★AUKIN GÆDI* fyrstu 11 mánuði ársins nemur heildar verðmæti útflutningsins 16,6 milljörðum króna, þar af er hlutur sjávarvöru 11,7 milljarðar, eða 70,5%. Miðað við sama tímabil 1982 var verðmæti heildar útflutningsins 7,3 milljarðar og þá var hlutur siávarvöru 5,6 milliarðar eða 76,7%. Heildar magn útfluttra sjávar- afurða fyrstu 11 mánuði ársins nemur 299.994 lestum en á sama tíma í fyrra var það 327.672 lestir. Skipting útflutnings sjávarvöru, fyrstu 11 mánuði ársins, eftir af- urðaflokkum er þannig: Mjöinisholti 14, Reykjavfk, simi 10332 Tökum aö okkor uppsetníngár, eftirlit og viðliald á kæli- og frystíkerfum ti! sjós og fands. Einnig kæliskápa- og frystikistuvíðgerðir. Leitumst við aS veita góða þjónustu. HANDBRAGÐ ÞITT SKIPTIR MÁLI p'- FRAMLEIÐSLUEFTIRLIT -Tn-’' SJÁVARAFURÐA 5. Um birgðir sjávarafurða í samráði við stjómvöld og hags- munaaðila gefur Fiskifélagið opin- berlega ekki út upplýsingar um magn birgða sjávarvöru, en félagið safnar tölum þar um mánaðarlega. Verðmæti þeirra birgða sjávar- afurða, sen nú eru til í landinu, er áætlað 4,1 milljarður króna. Á sama tíma í fyrra var verðmætið áætlað 3,1 milljarður. 6. Veiðar erlendra ríkja innan fiskveiðilögsögu * Islands Færeyjar Noregur Belgía Samtals 1983 lestir lestir lestir lestir Þorskur 6.113 85 148 6.346 Annar afli 11.927 1.339 858 14.124 (brábirgðat. 18.040 1.424 1.006 20.470 7. Til atugunar Fiskifélagið mun gefa út aflayfir- lit vegna desember og janúar/des- ember 1983 um 10. janúar n.k. Þar mun koma fram m.a. afli í ein- stökum verstöðvum og verk- unarskipting fiskaflans fyrstu 11 mánuði ársins. Varðandi bráðabirgðatölur Fiskifélagsins er rétt að geta þess að frávik til endanlegra talna, um fiskaflann, hefur í seinni tíð reynst sáralítið en þó ávallt til hækkunar aflamagnsins. SJOMENNSKA ER ERFITT OG HŒTTU- LEGT STARF Tryggjum sjómönn- um það öryggi sem þeir eiga skilið. Nord 15 ÞURR BJÖRGUNARGALLAR Slíkir björgunargallar eru lögskipaðir í öll norsk skip. Nord 15 hafa þessa mikilvægu eiginleika: • Lengja lifslikur í 0C köldum sjó úr fáeinum mínutum í 15 klst.________ • Hægt að íklæðast á örskömmum tíma. • Þægilegir og liprir. Upprétt flotstaða auðveldar sund. • Gerðir úr nælondúk, húðuðu eldþolnu Neo- prene. Laust fóður sem má þvo í þvottavél. Mikið gelymsluþol, lágmarks viðhald. • Nord 15 eru viðurkenndir af Siglingamálastofn- ríkisins til notkunar í íslenskum skipum. Ananaustum Sími 28855 Sjást mjög vel í sjó. Lyftibelti fyrir þyrlu eða skipslinu

x

Fiskifréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fiskifréttir
https://timarit.is/publication/1594

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.