Freyja - 01.03.1934, Side 6
PREI JA
6 -
6. Gr
4-fr4-Hh» "f-t v 4H-f-r-rf
4444444*
syndandi eftir ánni og helmingur þeirra hafi flotið upp ilr. A
Hreðavatni missti "bóndinn þriöjunginn af heyskapnum og á ein-
staka stað misstu bændur allan heyskapinn. Seinna frátti eg,
aö framar í dalnum heföu brotnað brýr.
Einar Árnason.
J Ó N K I .
n ii \i i; íj iTOtí'tf TTinnnnnnr
Það var strákur. sem hát Jón og var kallaður Jónki.
Eg þekkti hann vel, því að hann var á næsta bæ þar sem eg var
undir Eyjafjöllununu Hann kom hingað til bæjarins í fyrra og
var hár einn vetur í bænum. Þá var eg alkominn hingað. Háxin var
svo mikill prakkari, að það var ekki hægt að hafa hann hár
bænumv — Það var á sunnudegi, aö eg var aö kaupa mjólk úti í
bakaríi. Sá eg, að strákur kom á harða stökki út úr porti og á
eftir honum var karl. Þegar eg fór að gæta betur að, hver þetta
gæti verið, sá eg, að strákurinn kom labbandi út úr portinu og
niður götuna. Eg beið með mjólkurkönnuna í hendinni og ætlaði
að sjá, hver þetta gæti verið. Þegar strákurinn kom nær, sá eg,
að þetta var Jónki, og eg sagði honum að bíða meðan eg færi inn
með mjólkina. Þegar eg kom út, spurði eg hann, hvaö hann hefði
verið að gera. í!Eg var að gera hasar í honum Sigga, en hann elti
mig og gat ekki nað már,1, sagöi Jónki. !!Eg má ekki vera að þessu,
eg þarf að fara að borða. Vertu sæll’rt
Finnbogi 5uð.mundsson.
LÓUHEE I t)HIB.
m ii h v, s;.. •„ v, \i u ti ti ti ';t ti w t? u ■,< i*
"Komdu sæll, övendur,” sagði Þórður í Túnum. "Hefir
þú sáð lóuhreiðrið hárna fyrir utan garðinn?rt ,!Hei.rt MA að
sýna þár það?rt ”Já, góði Þórður, gerðu það.rt rtÞú verður þa að
lofa því, að segja honurn Lalla bróður þínum það ekki.rt rtJá, eg
skal gera það.rt rtJæja, þá skulum við korna**. Þeir gengu suður
túnið og yfir grjótgarðinn. Þar rátt hjá var Lóuhreiðrið. rtEn
hvað eggin eru falleg!” Vá, en nú skulum við koma, af því að
lóan veröur svo stygg, og svo getur hann Lalli kornið.'* rtJá, við
skuXum koma.”En heyrðu, G-vendur, komdu til mín á sunnudaginn. rt
rtJá, eg skal gera það.!i rtEn passaðu, að láta hann Lalla ekki
vita,” rtJá, eg skal gera það.rt
Sunnudagurinn kom og þeir Þórður og Œvendur fóru að
vitja um hreiðefið. Lalla fór að gruna, hvað þeir væru að gera
fyrir utan garð. I\fú læddist hann eftir þeim og gægðist yfir
garðinn og sá, hvað þeir voru að ga?ra. Þeir fóru^nú heim aftur,
og þá læddist Lalli að hreiörinu og sá 4 lóuegg í hreiðrinu.
Hann tók þau og hljóp með þau heim til mömmu Sinnar. ”Mamma,