Freyja - 01.03.1934, Side 16

Freyja - 01.03.1934, Side 16
E R E -Y J A 6. Q 16 - GÓÐUR SUINUDAfiUH, tt íj n ti ii iiif iHI n tt'n'n tt 11 rt n mí ti h » u n » n » it i* t>1T 5. marz síðastliðinn áttum við frí í skólanum. Eg ætl- aði mér að fara upp í sveit cfcaginn áður en fríið var, og koma heim daginn sem fríið var; um kvöldið. En svo illilega vildi til, að það fennti svo mikið nottina áður, að eg vildi ekki fara. Og svo gat það verið; að þótt eg kæmist upp eftir, hefði eg ekki komizt heim um kvöldið; og þa hefði eg ekki komizt í skólann; og það vildi eg ekki. Eg gat ekki fariö upp eftir, og varö eg að sitja heima; og már þótti þao mjög leitt. En það bætti ntí úr, að mamma sagði; aö eg mætti fara á laugardaginn kæmi og koma niður eftir á sunnudagskvöld. Það varð úr. Eg gat fariö upp eft- ir og skemmti már vel. Eg fór um kl. 6, á bíl frá Mjólkurfélagi Reykjavíkur; sem flytur mjólk of m. fl. frá bændunum. Eg var kominn upp eftir kl. 7t um kvöldið; og þessi sveitabær heitir Minna-Mosfell; og þar bjrr G-uðmundur Þorláksson og kona hans; Bjarnveig Gtiðjóns- dóttit. Þau eiga 6 börn; einn strák og fimm stelpur; og þessi strákur heitir Þorlákur og er í daglegu tali kallaður Dolli. Þeg- ar eg var búinn að heilsa fólkinu; fórum viö Uolli upp á loft og fórum að tala saman; og vorun við aö.tala um; hvernig okkur gehgi í skólanum. Eftir dálitla stund ve.r kallað á okkitr að borða og þegar við vorum búnir aö því; fórum við að hátta, og eg og Dolli sváfum^saman. Eg vaknaði eldsnemma; eins og eg er vamir; þegar eg er í sveitinni. Kl. voru allir kornnir á fætur og þá fórum við allir lít að leika okkur á sleða. Það var svolítill snjór í laut; sem er kölluð Djápalaut og þar vorum við að renna okkur þangað til það var kallað á okk1 r í matinn. Þegar eg var búinn að borða; fór eg að kveðja; og um kl. 12 fórurn við eg og húsfrúin af stað ríðandi til kirkju. Hún stendur við bæ; sem heitir Lágafell. Hestarnir; sem við riðum bæöi á; voru alveg sprengfjörugir. Aö mesuunni lokinni fórum við að fara. Eg varð að fara á bil; af því aö þaö varð annar maður að nota minn hest. Eg fór á bíl upp að skólanum; sem heitir Brúarland. Þar voru bændurnir að halda fund og höföu friír sínar meö sár. Þar fákk eg kaffi. Svo var eg þar kyr; þangað til bíllinn kom og sótti Svavar Armannsson. PERÐASAGA. mrm rrn si w mnrrnnnní irrr Eg var í sveit á Helgafelli í Mosfellssveit. Það var ákveðiö eitt laugardagskvöld, aö við skyldum fara upp aö Trölla- fossi um morguninn. Það var glaðasólskin um morguninn_; og við strákarnir; Haukur Uíelsson á Helgafelli pg eg; vöknuðum klukk- an 7- Við gerðum í fjósinu. Svo fórurn viö í önnur föt; og kl. um 10 lögðum við af staö á hestum. Viö komum viö á bæ; sem heit- ir Skeggjastaðir; og svo háldum við þangað til við komum aö

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/1595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.