Morgunblaðið - 13.07.2021, Blaðsíða 26
26 ÍÞRÓTTIR
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚLÍ 2021
Pepsi Max-deild karla
Leiknir R. – ÍA ......................................... 2:0
KR – Keflavík ........................................... 1:0
Staðan:
Valur 12 8 3 1 21:11 27
Breiðablik 11 7 1 3 28:15 22
Víkingur R. 11 6 4 1 17:9 22
KR 12 6 3 3 19:13 21
KA 10 5 2 3 15:7 17
Leiknir R. 12 4 2 6 13:18 14
Keflavík 11 4 1 6 14:20 13
Stjarnan 12 3 4 5 12:18 13
FH 11 3 3 5 14:17 12
Fylkir 11 2 5 4 15:19 11
HK 11 2 3 6 14:21 9
ÍA 12 1 3 8 11:25 6
Markahæstir:
Nikolaj Hansen, Víkingi R ....................... 10
Sævar Atli Magnússon, Leikni R .............. 9
Joey Gibbs, Keflavík ................................... 7
Thomas Mikkelsen, Breiðabliki ................. 5
Djair Parfitt-Williams, Fylki ..................... 5
Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA ......... 5
Árni Vilhjálmsson, Breiðabliki................... 5
Patrick Pedersen, Val ................................. 5
Kristinn Steindórsson, Breiðabliki............ 5
Lengjudeild kvenna
Fylkir – Breiðablik................................... 0:4
Stjarnan – Valur ....................................... 0:2
Staðan:
Valur 10 7 2 1 24:12 23
Breiðablik 10 7 0 3 35:15 21
Þróttur R. 10 4 3 3 22:17 15
Selfoss 9 4 2 3 14:12 14
ÍBV 10 4 1 5 16:19 13
Stjarnan 10 4 1 5 11:15 13
Þór/KA 10 3 3 4 10:14 12
Keflavík 9 2 3 4 9:15 9
Fylkir 10 2 3 5 9:22 9
Tindastóll 10 2 2 6 6:15 8
Markahæstar:
Agla María Albertsdóttir, Breiðabliki....... 8
Elín Metta Jensen, Val ............................... 8
Delaney Baie Pridham, ÍBV ...................... 7
Brenna Lovera, Selfossi ............................. 6
Tiffany McCarty, Breiðablik...................... 6
Ólöf S. Kristinsdóttir, Þrótti R .................. 6
Katherina Cousins, Þrótti R. ..................... 6
Svíþjóð
Kalmar – Häcken..................................... 2:3
- Oskar Tor Sverrisson kom inn á hjá
Häcken á 87. mínútu en Valgeir Lunddal
Friðriksson sat á varamannabekknum all-
an tímann.
Staðan:
Malmö 11 7 2 2 24:16 23
Djurgården 10 6 3 1 16:6 21
Elfsborg 11 6 1 4 15:12 19
Norrköping 10 5 2 3 14:9 17
AIK 10 5 2 3 13:11 17
Hammarby 10 4 3 3 20:15 15
Degerfors 10 4 2 4 13:13 14
Kalmar 10 3 5 2 11:11 14
Gautaborg 10 2 6 2 11:10 12
Häcken 10 3 3 4 15:15 12
Sirius 10 3 3 4 11:18 12
Halmstad 10 2 5 3 8:9 11
Mjällby 10 2 4 4 7:10 10
Östersund 10 2 2 6 14:14 8
Varberg 10 2 2 6 12:20 8
Örebro 10 2 1 7 6:21 7
Noregur
B-deild:
Grorud – Aalesund .................................. 1:2
- Davíð Kristján Ólafsson lék allan leikinn
með Aalesund sem er í fjórða sæti.
Bandaríkin
Chicago Red Stars – Houston Dash ...... 2:1
- Andrea Rán Hauksdóttir var ekki í leik-
mannahópi Houston Dash.
Norðurlandamót U16 stúlkna
Leikið í Abenraa í Danmörku:
Danmörk – Ísland..................................... 3:0
_ Íslenska liðið fékk fjögur stig úr þremur
leikjum í mótinu.
0-'**5746-'
EM U19 kvenna
B-deild í Norður-Makedóníu:
A2-riðill:
Finnland – Ísland ................................. 27:30
Hvíta-Rússland – Pólland.................... 27:26
_ Hvíta-Rússland 4, Pólland 2, Ísland 2,
Finnland 0.
Vináttulandsleikur karla
Danmörk – Svíþjóð............................... 31:30
Vináttulandsleikur kvenna
Ungverjaland – Brasilía....................... 24:23
$'-39,/*"
Íslenska stúlknalandsliðð í hand-
knattleik skipað leikmönnum 19
ára og yngri vann í gær sigur á
Finnum, 30:27, í öðrum leik sínum í
A2-riðli B-deildar Evrópumeist-
aramótsins í Skopje í Norður-
Makedóníu. Rakel Sara Elvars-
dóttir fór á kostum í liði Íslands og
skoraði 10 mörk, auk þess að stela
tveimur boltum. Jóhanna Margrét
Sigurðardóttir var sömuleiðis öflug
og skoraði sjö mörk annan leikinn í
röð. Þá átti Ólöf Maren Bjarnadótt-
ir góðan leik í markinu og varði 12
af 31 skoti sem hún fékk á sig.
Rakel skoraði
10 hjá Finnum
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Öflug Rakel Sara Elvarsdóttir lék
mjög vel gegn Finnum í gær.
Hjörtur Hermannsson, landsliðs-
maður í knattspyrnu, er á leið til
ítalska félagsins Pisa, sem leikur í
B-deildinni þar í landi. Fótbolti.net
skýrði frá þessu í gær. Hjörtur, sem
er 26 ára og á 22 A-landsleiki að
baki, yfirgaf dönsku meistarana í
Bröndby í síðasta mánuði eftir að
samningur hans rann út og hefur
því verið að leita sér að nýju félagi.
Pisa hafnaði í 14. sæti ítölsku B-
deildarinnar á síðasta tímabili en
nýr eigandi ætlar sér stóra hluti
með félagið á komandi keppnis-
tímabili.
Morgunblaðið/Eggert
Pisa Hjörtur Hermannsson er á
leiðinni frá Danmörku til Ítalíu.
Hjörtur á leið-
inni til Pisa
LEIKNIR R. – ÍA 2:0
1:0 Sævar Atli Magnússon 19.
2:0 Andrés Escobar 66.
M
Andrés Manga Escobar (Leikni)
Bjarki Aðalsteinsson (Leikni)
Brynjar Hlöðversson (Leikni)
Daníel Finns Matthíasson (Leikni)
Guy Smit (Leikni)
Sævar Atli Magnússon (Leikni)
Gísli Laxdal Unnarsson (ÍA)
Steinar Þorsteinsson (ÍA)
Rautt spjald: Hlynur Helgi Arngríms-
son (Leikni/aðstoðarþjálfari) 65.
Dómari: Þorvaldur Árnason – 8.
Áhorfendur: 486.
KR – KEFLAVÍK 1:0
1:0 Arnþór Ingi Kristinsson 7.
MM
Sindri Kristinn Ólafsson (Keflavík)
M
Arnþór Ingi Kristinsson (KR)
Atli Sigurjónsson (KR)
Beitir Ólafsson (KR)
Kennie Chopart (KR)
Kjartan Henry Finnbogason (KR)
Kristinn Jónsson (KR)
Dagur Ingi Valsson (Keflavík)
Davíð Snær Jóhannsson (Keflavík)
Kian Williams (Keflavík)
Marley Blair (Keflavík)
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson – 8.
Áhorfendur: Um 600.
FÓTBOLTINN
Víðir Sigurðsson
vs@mbl.is
Staða Skagamanna á botni úrvals-
deildar karla er orðin svört eftir
ósigur gegn Leikni, 2:0, í Efra-
Breiðholti í gærkvöld.
ÍA er aðeins komið með sex stig
eftir tólf leiki, er fimm stigum frá því
að komast úr fallsæti og næstu leikir
eru gegn Val, FH og Stjörnunni.
Staða Skagamanna í dag er enn
verrri en hún var á sama tíma í þau
þrjú skipti fyrr á öldinni sem lið
þeirra féll úr úrvalsdeildinni. Árin
2008 og 2013 var ÍA með sjö stig eft-
ir tólf leiki og árið 2017 var liðið með
níu stig á sama tíma.
Allt annað er uppi á teningunum
hjá nýliðum Leiknis sem hafa nú
fengið 13 stig úr sex heimaleikjum.
Þegar þeir léku áður í deildinni árið
2015, fengu þeir fimmtán stig og
unnu þrjá leiki. Nú eru sigurleik-
irnir orðnir fjórir og stigin eru fjór-
tán eftir tólf leiki.
_ Sævar Atli Magnússon skoraði
sitt níunda mark þegar hann kom
Leikni yfir og það sjöunda í röð sem
Leiknismenn skora.
_ Andrés Manga Escobar skoraði
seinna markið, hans fyrsta fyrir
Leikni, og hann varð þar með fyrst-
ur annar en Sævar til að skora fyrir
liðið frá 16. maí.
„Mikið þarf að breytast til að
Skaginn fari ekki niður í fyrstu
deildina,“ skrifaði Kristófer Krist-
jánsson í grein um leikinn á mbl.is.
Arnþór Ingi Kristinsson tryggði
KR sigur á Keflavík, 1:0, með fallegu
marki strax á 7. mínútu.
Þetta var aðeins þriðji heimasigur
KR í heilt ár, í þrettán leikjum í
deildinni, en frá 13. júlí 2020 höfðu
þeir aðeins unnið Skagamenn heima,
tvisvar.
_ Sindri Kristinn Ólafsson mark-
vörður Keflavíkur varði vítaspyrnu
Pálma Rafns Pálmasonar á 71. mín.
KR-ingar réðu lögum og lofum í
fyrri hálfleiknum og voru afar líf-
legir í sóknarleik sínum en fóru
nokkrum sinnum illa að ráði sínu
þegar góð færi fóru forgörðum. Í
nokkrum tilvikum átti Sindri Krist-
inn frábærar markvörslur. Öllu
meira jafnræði var með liðunum í
síðari hálfleiknum og skiptust liðin á
að fá fín tækifæri til þess að skora,“
skrifaði Gunnar Egill Daníelsson í
grein um leikinn á mbl.is.
Svört staða
Skagamanna
Morgunblaðið/Unnur Karen
Vesturbær Ástbjörn Þórðarson og Óskar Örn Hauksson eigast við.
- Verri en á fyrri fallárum liðsins
Beitir Ólafsson markvörður KR var besti leikmaður 11. umferðar Pepsi
Max-deildar karla að mati Morgunblaðsins. Beitir átti stórgóðan leik í
marki KR-inga þegar þeir lögðu KA 2:1 á Dalvík eftir að hafa verið manni
færri í tæpar 70 mínútur. Hann varði hvað eftir annað mjög vel frá Akur-
eyringum í leiknum og fékk tvö M í einkunn hjá Morgunblaðinu.
Ellefta umferð var leikin á níu dögum, frá 1. til 9. júlí og hófst með leik
Vals og FH en lauk með leik Fylkis og HK. Auk Beitis fengu Joey Gibbs úr
Keflavík, Orri Sigurður Ómarsson úr Val, Kristinn Jónsson úr KR og Árni
Marinó Einarsson markvörður ÍA allir tvö M í umferðinni en Árni verður
að sætta sig við að komast ekki í lið umferðarinnar. vs@mbl.is
11. umferð
í Pepsi Max-deild karla 2021
Hversu oft leikmaður
hefur verið valinn í lið
umferðarinnar
23-4-3
Beitir Ólafsson
KR
Kristinn Jónsson
KR
Joey Gibbs
Keflavík
Kristinn
Steindórsson
Breiðablik
Birkir Valur
Jónsson
HK
Birnir Snær
Ingason
HK
Nikolaj Hansen
Víkingur R.
Nacho Heras
Keflavík
Viktor Örn
Margeirsson
Breiðablik
Sverrir Páll Hjaltested
Valur
Orri Sigurður Ómarsson
Valur
2
2
2
2
4
Beitir bestur í 11. umferðinni
Milwaukee Bucks náði loks að vinna leik í úrslitavið-
ureign NBA-deildarinnar í körfuknattleik gegn Phoenix
Suns í fyrrinótt eftir afleitan leik lengst af í fyrstu tveim-
ur viðureignunum. Sigur í þriðja leiknum í Milwaukee,
120:100, minnkaði muninn í 2:1 í viðureign liðanna og
allt í einu eru allir möguleikar opnir, þótt Suns verði enn
að vera talið sigurstranglegra.
Giannis Antetokounmpo var enn allt í öllu hjá heima-
liðinu í sókninni. Hann skoraði í fjórtán af átján skotum
sínum í teignum og réðu stóru mennirnir hjá Suns ekk-
ert við hann þar. Alls skoraði hann 41 stig og tók 13 frá-
köst. Jrue Holiday skoraði 21 stig og Khris Middleton 18.
Hjá Phoenix var Chris Paul með 19 stig, DeAndre Ayton og Jae Crowder
með 18 stig hvor. Fjórði leikurinn fer fram í Milwaukee annað kvöld.
Galopið eftir sigur Bucks
Giannis
Antetokounmpo
Íslandsmeistarinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir náði
góðum árangri á Aramco Team Series-mótinu í Evr-
ópumótaröðinni í golfi í London um helgina.
Guðrún lék þrjá hringi á samanlagt fimm höggum
undir pari og hafnaði í tólfta sæti ásamt fimm öðrum
kylfingum á samtals 214 höggum en mótinu sem fram
fór á Centurion Club-golfvellinum í St. Albans lauk á
sunnudaginn.
Á meðal kylfinga sem luku leik á sama skori var
stórstjarnan Lexi Thompson frá Bandaríkjunum sem
er í níunda sæti á heimslista kvenna en Guðrún var í
878. sæti þegar listinn var gefinn út í síðustu viku.
Fyrir árangurinn fékk Guðrún um hálfa milljón króna í verðlaunafé.
Hin norska Marianne Skarpnord, sem er í 276. sæti heimslistans, bar
sigur úr býtum á mótinu á þrettán höggum undir pari, eða samanlagt
206 höggum, en hún sigraði Atthaya Thitikul frá Taílandi (117. sæti) í
bráðabana eftir að þær enduðu jafnar að 54 holum loknum. Skarpnord
fékk rúmar 25 þúsund evrur, eða um 3,7 milljónir íslenskra króna, í sig-
urlaun.
Guðrún jöfn Lexi Thompson
Guðrún Brá
Björgvinsdóttir
KNATTSPYRNA
Meistaradeild karla, seinni leikur:
Origo-völlur: Valur – Din. Zagreb (2:3)... 20
Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin:
Würth-völlur: Fylkir – KA ....................... 18
Kórinn: HK – Víkingur R .................... 19.15
Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin:
Jáverkvöllur: Selfoss – Keflavík ......... 19.15
1. deild kvenna, Lengjudeildin:
Kaplakriki: FH – Haukar .................... 19.15
Í KVÖLD!