Morgunblaðið - 26.07.2021, Page 23

Morgunblaðið - 26.07.2021, Page 23
DÆGRADVÖL 23 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 26. JÚLÍ 2021 Síðumúli 16 I 108 Reykjavík I Sími 580 3900 I fastus.is fastus.is • Mjög auðvelt og fljótlegt í notkun • Tilbúið til matreiðslu á 3-5 mínútum • Afkastamikið og öflugt • Mjög góð hitastýring á kolum • Ytra byrði hitnar ekki • Færanlegt á meðan það er í notkun • Innra byrði má fara í uppþvottavél • Taska fylgir • Mikið úrval aukahluta STÓRSNIÐUGT GRILL Í GARÐINN, Á PALLINN EÐA Í FERÐALAGIÐ SKOÐAÐU ÚRVALIÐ Á FASTUS.IS/LOTUSGRILL 8 5 1 9 4 6 2 7 3 2 7 3 5 8 1 9 4 6 4 6 9 2 3 7 8 1 5 3 8 7 1 5 9 4 6 2 9 4 5 8 6 2 7 3 1 1 2 6 4 7 3 5 9 8 5 3 8 7 1 4 6 2 9 6 9 4 3 2 8 1 5 7 7 1 2 6 9 5 3 8 4 3 5 6 8 2 1 4 9 7 9 1 7 3 6 4 5 2 8 2 8 4 9 7 5 6 3 1 5 7 3 1 9 2 8 4 6 8 2 1 6 4 3 7 5 9 6 4 9 5 8 7 2 1 3 4 6 8 2 1 9 3 7 5 1 3 2 7 5 8 9 6 4 7 9 5 4 3 6 1 8 2 4 3 2 6 1 8 5 9 7 8 5 6 7 2 9 1 4 3 9 1 7 3 4 5 8 2 6 6 9 5 1 3 7 2 8 4 3 7 8 4 5 2 6 1 9 2 4 1 9 8 6 7 3 5 7 6 4 2 9 1 3 5 8 5 2 3 8 7 4 9 6 1 1 8 9 5 6 3 4 7 2 Lausnir „Katrín sat fyrir svörum Loga.“ Maður sér í anda hvar ráðherra situr varnarlaus meðan svörin dynja á henni. Að sitja fyrir svörum (hjá e-m) er að svara spurningum e-s, í þessu tilfelli spurningum Loga. Logi spyr, Katrín tekur við spurningunum og svarar þeim. O.s.frv., allt til efsta þingdags. Málið Krossgáta 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 Lárétt 1 klettasylla 8 djúpan læk 9 lík 10 hryggir 12 jafnframt 15 keyrði 16 röskur 17 skel 18 bygging 20 gabb 22 þrælasala 24 sting 26 færi 27 krota 29 höfuðbóli 30 rúlluðu 31 sendið flatlendi 32 gefa upp sakir 34 biblían Lóðrétt 1 búsílag 2 hagsbætur 3 óregla 4 svell 5 forn ákveðinn greinir 6 ljær 7 mjóan plöntuhluta 11 bílstjóri 13 lengra inn 14 sjá eftir 16 aftur 19 huglausari 21 alger auðn 23 húð 25 aflát 26 fugl 28 sláttur 33 sársaukahljóð 4 3 6 9 8 7 9 4 9 5 2 7 3 6 3 8 5 4 2 9 3 5 7 2 6 3 1 7 2 8 4 9 3 2 4 2 4 5 4 1 2 9 3 7 2 5 8 9 4 3 1 3 6 7 4 9 1 3 4 8 6 1 7 4 7 8 4 1 9 8 6 4 3 5 8 7 9 Sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Einn spámaður. V-Enginn Norður ♠973 ♥KG ♦8542 ♣G1063 Vestur Austur ♠G54 ♠10 ♥D9742 ♥10865 ♦3 ♦KDG107 ♣D952 ♣874 Suður ♠ÁKD862 ♥Á3 ♦Á96 ♣ÁK Suður spilar 6♠. Gölturinn viðurkennir fúslega að hann fari gjarnan styttri leiðina í sögn- um. „En það er ástæða fyrir því,“ segir hann, „sem blasir við augum við hinn borðsendann“. Makkervandinn er ekki til staðar í úrspilinu og þar slær Gölt- urinn heldur aldrei af kröfunum. Eftir pass fyrstu tveggja manna opn- aði austur á 2♦, veikum. Gölturinn íhugaði eitt andartak að dobla, en sá svo ekki ástæðu til að flækja málin og stökk í 6♠. Tígulþristur út. Gölturinn gaf austri hornauga og lét tígulásinn strax á borðið. Tók trompin í þremur umferðum og ás-kóng í laufi. Spilaði svo litlu hjarta og svínaði gos- anum! Laufgosinn var næstur á dagskrá og þegar austur fylgdi smátt henti Gölt- urinn hjartaásnum heima og lagði upp. Sneri sér síðan til austurs: „Þetta var frumleg opnun hjá þér á fimmlitinn, en það er bara einn spámaður við þetta borð.“ Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Staðan kom upp á heimsbikarmóti FIDE sem stendur yfir þessa dagana í Sotsjí í Rússlandi. Rússneski stór- meistarinn Vadim Zvjaginsev (2.608) hafði hvítt gegn enska alþjóðlega meistaranum Ravi Haria (2.440). 55. Rf4! Hc3+ 56. Kg4 Ke4 aðrir leikir hefðu einnig tapað, t.d. 56. … Hxc7 57. Re6+ Kc3 58. Rxc7 b2 59. Hb8 Kc2 60. Rb5! og ef svartur vekur upp drottn- ingu kemur Rb5-a3+ og hvítur vinnur. 57. Re6 Hc4 58. Hc5 og svartur gafst upp. Í dag halda 16 manna úrslit móts- ins áfram en víða á netinu er hægt að fylgjast með keppninni í beinni útsend- ingu, t.d. á heimasíðu mótshaldara og á skákþjónunum chess.com og chess24.com. Stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson og Guðmundur Kjart- ansson tefla þessa dagana í Pardubice í Tékklandi á meðan Vignir Vatnar Stef- ánsson tekur þátt í mótum í Serbíu, sjá nánar á skak.is. Hvítur á leik. I N C P I L Æ M Á H Y T N P N Ð Æ H R Á J F S K R A M G Á L G O L S I G L U F J Ö R Ð N U F W I N N I Ð R O L L U F J Q J Y V C G J G N Y F P I H Ó K Ö N V M G Æ K O M U P R Þ I Z L N R R U K S N A D P A H K B R A Z Y S Ð Y I G A R T C A C I D T Z K E Ý Y R F Q R F B K T N S U A U Y B A N O J K L U R A A L Q P G N R G A D P Ó I D S K T H L U A T I N R J T F F F H G E M K N N J R K C S E M Í X I P X Y Y F P Q Y H B V U L L L I B A U E A T N F O G Orðarugl Finndu fimm breytingar Fimmkrossinn Stafakassinn Er hægt að búa til tvö fimm stafa orð með því að nota textann neðan? Já, það er hægt ef sami bókstafur kemur fyrir í báðum orðum.Hvern staf má nota einu sinni. Þrautin er að fylla í reitina með sex þriggja stafa orðum og nota eingöngu stafi úr textanum að neðan. Nota má sama stafinn oftar en einu sinni. A Á Ð I I L N S Ý R I S A S T Ó R U S Ý Þrautir Sudoku 5 Krossgáta< Lárétt1bjarghilla8kíl9ná10bök12einnig15ók16ern17aða18turn20narr22mansal24al26lag 27krassa29óðali30ultu31aur32náða34ritningin Lóðrétt1búbót2akk3rí4gler5inn6lánar7anga11ökumaður13innar14iðrast16enn19ragari21 alauðn23skinn25lausn26lóa28slag33ái Stafakassinn ÁLA NÝS IÐI Fimmkrossinn SÓSUR RISTA Siglufjörð Danskur Fjölrit Fullorðinni Lífsandann Rykugan Stólbaki Óþarfanum Fyrirbýð Gæsirnar Hámæli Lágmarksfjárhæð

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.